Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. nóv. 1957
MORGrNBT 4 ÐIÐ
8
Símavarzla
Stúlka óskast til símavörzlu að stóru fyrirtæki hér
í bænum. Æskilegt væri að hún hefði einhverja
reynslu í símavörzlu og vélritun.
Upplýsingar um menntun fyrri störf og aldur
sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „3386“.
Upplestur og tónleikar
Á. bókmenntakynningu
Helgafells í Þjóðleikhús
inu í dag kl. 3 lesa Þór-
bergur og Thor Vil-
hjálmsson úr nýjum
bókum sínum, Björn
Th. Björnsson les úr
ævisögu Laxness, Helgi
Hjörvar úr Brekkukots-
annál, Þorsteinn Step-
hensen úr Borgarætt-
inni, Þorsteinn Hannes-
son les kvæði eftir
Jakob Thorarensen leik-
konurnar Guðbjörg Þor
bjarnard. og Helga Val-
týsd. lesa kvæði eftir
Magnús Ásgeirsson,
Andrés Björnsson flyt-
ur erindi um Kamban
og les úr Skálholti, Lár-
us Pálsson les Morgun-
draum Frödings og úr
Landinu gleymda eftir
Davíð.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur íslenzk píanóverk. —
Aðgöngumiðar afhentir við Þjóðleikhússdyrnar kl. 1.30—3,
ókeypis. — 1 hléinu geta gestir fengið kaffi í Þjóðleikhúss-
hússkj allar anum.
j
Ótafur Jónsson
íbúar fjallalanda þekkja þær hrollvekj-
andi hamfarir náttúrunnar, er skriður
falla eða snjór flæðir niður hlíðar. Fáar
hörmungar eru þeim, sem fyrir þeim
verða, eins afdrifaríkar, enda hefur marg-
ur dalbúinn hlotið grimmileg örlög, er
skriður eða snjóflóð féllu á bæ hans. —
Frá slíkum viðburðum segir í þessu mikla
ritverki. Hér er ekki um að ræða einangr-
aða þætti, heldur ýtarlegt rit um orsakir,
einkenni og flokkun skriðufalla og snjó-
flóða, varnir gegn þeim og nákvæmar frá-
sagnir slíkra atburða hér á landi svo langt
aftur, sem heimildir geta.
Þessi tvö bindi ségja hrikalega sögu, sem
er snar þáttur í mótun landsins og baráttu
íslenzku þjóðarinnar fyrir lífi sínu í harð-
býlu og veðraþungu landi.
*8á8»*W
NotiÖ
BENZIN
SHELL-benzín með I.C.A.
hindrar glóðarkveikju
og skammhlaup í kertum
og kemur þannig í veg
fyrir óþarfa benzíneyðslu
og orkutap í hreyflinum.
■— Þér akið því lengri
vegalengd á hverjum
benzínlítra.
BETRI NÝTNI — AUKIN ORKA — JAFNARI GANGUR
VERKFRÆÐINGURINN því í aluminium
hefur hann málm, sem sameinar beztu
fáanlegu eiginleika og fallegt útlit. Alu-
minium hefur bezt þunga/styrkleikahlut-
fall, samanborið við aðra málma.
notar alnminium?
ALUMINIUM UNION LIMITED
THE ADELPHI
JOHN ADAM ST.
LONDON W.C. 2.
Umboðsmenn:
Hverfisgötu 106 A Reykjavík.
NEYTANDINN því aluminium er áferðarfallegt og end-
ingargott. Aluminium hlutir eru vinsælir, og þeir seljast.
Tilgreinið aluminium — málminn sem nota má til hags-
bóta fyrir alla.
FRAMLEIDANDINN því aluminium er meðfærilegt með
hverskonar einföldum framleiðsluaðferðum. Aluminium
er fáanlegt í hverskonar formi: plötur, rör, þynnur, vír,
stengur og svo frv.
BYGGINGAMEISTARINN því aluminium er
varanlegasti málmurinn til bygginga. Þök,
gluggar, hurðir og veggir gert úr aluminium
þolir hverskonar veðurfar án þess að ryðga
eða tærast Aluminium þök þarfnast hvorki
málningar né annars viðhalds.