Morgunblaðið - 24.11.1957, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.11.1957, Qupperneq 7
Sunnudagur 24. nóv. 1957 MOHCV1SBTHÐ1Ð 7 Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 25. nóv. kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni annast frú Guðrún Guðmundsdóttir og forseti félagsins. Ennfremur leikur Ingvar Jónasson á fiðlu. — Fundurinn helgaður minningu látinna. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Stjórnin. Inniskór . ; Barna og unglingainni- ' skór úr flóka og flaueli, SKÓVERZLUNIN HECTOR H.F. Laugavegi 11 Laugavegi 81. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — kosfnaði Fyrir áföllnum seljum við, pæstu daga, — myndir og málverk, sem leg ið hafa 6 mánuði eða leng- ur í innrömmun. Rai..magerðin Hafnarstræti 17. Hafið þér þurra eða óhreina húð, — hrukkur eða bólur? Gangið ekki um með óhreint andlit. Snyrtistofan ,,MARGRÉT“ Laugav. 28* Sími 17762. Sértímar fyrir herra á mánudögum. Þýzk drengjanáttfof og nærföt. Telpunærföt og náttföt og margt til jóla- gjafa. — Verzl. Hólmfríðar Kjartansgötu 8 (við Rauðarárstíg). Kleppsholt Kona óskast til heimilis- starfa tvisvar til þrisvar í viku. Uppl. í síiua 33174. Kleppsholt Gott herbergi til leigu. Sími 33174. — \/ ér erum sannfærðir um að Parker „51** penni er aá beztx, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni ... gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breylt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í írægasta penna hexms . . . Parker „51“. Veijið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink i Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Xngólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-J124 Foreldrar Sendið ekki börn yðar innan 16 ára aldurs I sölubúðir okkar, eftir kl. 20.00, þar sem 19. grein lögreglusamþykktarinnar bannar að börn séu af- greidd eftir þann tíma. Félag Söluturnaeigenda ISLENZK-AMERISKA FELAGIÐ Kvöldfagnaður Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 29. nóvember kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar verður: Ávarp: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari. Þjóðdansar: Flokkur úr Þjóðdansafél. Rvíkur. D a n s Aðgöngumiðar að kvöldfagnaðinum verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Nefndin. Ljóstækniíélog íslnnds heldur fund kl. 8,30 annað kvöld í Tjarnarkaffi uppi Umræðuefni: UMFERÐARLÝSING 1. Ávarp. 2. Erindi um götulýsingu 3. Erindi um bifreiðaljós. 4. Almennar umræður. Ýmsum aðilum utan félagsins hefur verið boðið á fundinn Stjórnin. Einbýiishús vrö Hávallagötu Kjallari og 2 hæðir ásamt fallegum garði til sölu. Á báðum hæðum hússins er alls 6 herb. íbúð en í kjallara 2 herb., þvottahús og geymslur. — Húsið er í ágætu ástandi. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 Pianó og eldavél til sölu Vegna þrengsla er til sölu Gerhard Heintzman píanó mjög stórt, hentugt fyrir stóra sali. Einnig raf- magnseldavél General Elictric, stór, mjög falleg og lítið notuð. Ennfremur Borðstofuhúsgögn úr eik, 3 skápar, borð og sex stólar. Dönsk gerð. Upplýsingar í sima 17363. ,01d English” DRI-BRITE (frb. dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! —- Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. Fæst a 1 1 s staðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.