Morgunblaðið - 13.12.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1957, Blaðsíða 14
14 MORGUNR*4 ÐIÐ Föstudagur 13. des. 1957 „.. atburðurinn dæmist flughröð” „. . . . rétt er að atburðarás in dæmist flughröð og á stöku stað bregður við sunnlenzkum óhemjuskap .... (sagan) fjallar um baráttu góðs og ills....“ Hin nýja stytta gerð sögunn- ar er „eins og vatnsfall, sem veitt hefur verið í nýjan, brattari farveg með hærri og traustari bökkum. En lindir henn- ar eru samár og áðui'“. .... „hér sjást eins og dags brún á austurhimni, þau skáldskapareinkenni, er síðar hafa gert G. D. að forustumanni sinnar kynslóðar". — Helgi Sæmundsscn, ritstj. Skíðaútbúnaður allskonar nýkominn Austursfrœfi 17 Slifsi og skyrtur í fjölbreyttu úrvali — tilvalin jólagjöf MatrosafÖt eru jólafot Vadáð efni. Vandaður frágangur. Jólagfefir * UllarnærfÖt Perlonnærföt Bómullarnærföt H ocke yskautar Listskautar með skóm BORÐIÐ faion bragðgóða BOBGABFJABÐAR OST Heildsölubirgðir: Eggeri Krisijánsson & Co. hf. V eritas Veritas saumavélar með ljósi til aiis venjulegs heimilis- saumaskapar. Veritas sikk-sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar í tösku. Veritas sikk-sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar, stignar, í eikarskáp. Garðar GisSason hf. Sími 11506. Hverfisgötu. ÓLÍKUR OLLUM OÐRUM PENNUM HEIMS! Eini sjáifblekungurinn með sjáif-fylimgu . . . Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fyllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er pldrei difið i blekið og er hann þvi ávallt skinandi fagur. Xil þess að ná sem beztum árangrl við skriítir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283 Keykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gísiasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-6124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.