Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. des. 1957 MORGUN BLAÐIÐ 33 skipi, sem mikið peningavirði er í, því mér lízt illa á þessa ferð svona snemma í illviðrum og frostum. Annað skip á að fara bráðum frá Clausen. Með þvi skrifa ég líka, ef guð lofar, og skal ég reyna til að láta ekki verða mjög langt á milli, að þú sjáir línu frá mér eftir það. Ég ætla að hnýta hér við noltkru um skuldaskil okkar. Ég legg við blað, sem ég hefi gjört upp skuld mína til þín. Ég hef ekki hallað á mig í því — það er víst. Verður þá skuldin rúm- ar 1350 rd., en þar frá gengur samt, það sem í minn hlut kem- ur af leigum og landsskuldum. Ef þú nú hefur selt séra Jóni á Miklabæ Viðivelli, þá ætla ég að biðja þig að taka til þín þinn part af verðinu. Séra Jón skrif- aði mér í sumar og sló upp á um sölu Víðivallanna, en ekkert afgjört. En í haust eftir að póst- skip var farið fékk ég frá séra Sigurði Arnórssyni kveðju séra Jóns og hafði hann beðið séra Sigurð að leggja til með sér, að hann fengi Víðvellina fyrir 1200 spesíur. Séra Sigurður skrifaði mér um leið, að þú vildir ekki selja þá fyrir það verð, nema Hella fylgdi með fyrir 20 spesiur. hvert hundrað. En úr því þú skrifar mér nú með seinasta skip- inu í haust, að þú viljir selja séra Jóni fyrir boð hans, vona ég það sé allt komið í lag. Vildir þú nú gjöra svo vel að taka líka til þín þann part minn, sem eftir stendur af Vaglaverðinu, þá yrði ekki eftir af skuldinni minni til þín eftir reikningunum, sem stendur á blaðinu, nema 276 rd., 26 skildingar. Og geti nú Hella enn fremur orðið seld, þá yrði ekki eftir nema 76 rd. 26 sk. ef það fengjust 15 spesiur fyrir hundraðið i henni. Það lítur sannariega ekki fallega út að bjóða þér þessa skuldapeninga, sem hamingjan má vita, hvenær þú fær (einkum þetta Vaglaverð. Þú hefir aldrei sagt mér, hver þar var kaupandi) fyrir peninga þá, sem ég hef fengið út i hönd. En mér er ekki annar kostur gef- inn. Þú getur samt nærri, að það muni ekki vera svo að skilja, að ég vilji láta þig taka þann Risico, sem kann að vera við Vaglapen- ingana. Nei því fer fjarri; en ég er bara hræddur um, að sá Risico se minni, en að eiga peningana hjá mér. Og skyldi kaupandinn að Vöglum bregðast, og ég lifa, þá er það sjálfsagt, að skaðinn gangi jafnt yfir okkur alla bræð- ur, þó þú tækir minn part upp í skuldir mínar til þín. Vildir þú nú taka peningana mína hjá séra Jóni og Vaglaskuldarpart- inn til þín og eiga hjá mér þá 276 rd. og 26 sk., sem þá eru eft- ir móti því að hafa til veðs part- inn minn úr Vöglunum, og þá mundi ég biðja séra Sigurð að senda mér afganginn af verðinu fyrir Krossanesið, þegar hann ánægðan með þetta „Arrange- rnent*', sem ég hef talað við þig um hér að framan, þá segir þú honum, að hann skuli ekki senda þér neitt af verðinu. Og það er, ef tii vill réttast eftir því, hvað illt er um allax ferðir heim — einkum með peningasendingar — að hann sendi mér peningana, en að ég svo borgi þér, það sem þú með þarft. Geturðu nú látið vera að brosa að þessu, bezti bróðir! Ég er hræddur um þú hugsir ég muni verða feginn að sletta því, sem ég fæ, í skulda- heimtumennina hérna. Og það er nú eitthvað til í þvi; þó ég fengi afganginn hjá séra Sigurði, vant- ar mig enn 400 rd. til að geta komizt hér í lag. Þegar þú ert búinn að fá viðunandi sýslu skal ég skrifa hér meira um þetta. Nú kveð ég þig eisku bezti bróðir minn óskum allrar guðs blessunar. Þinn af hjarta elskandi bróðir. Br. Pétursson. Þú verður að lesa í málið. Bréfið er skrifað til Jóns Pét- rfCP<Cb^CP<Q=<ú::<Q=<(P<Cb«P<Q=<CP'!< :»><2<SKS<S<ír<S<2<!>2<S<3<S<2<X<S t 3 1 I l 3 l 31 CjLkLy jóf! 11 CfLkL^ jól! | \ (}LkL% jóf! Hattalmð Soffíu Pálma Verzlunin Jenný 5 \ ^ Óskum öllum viðskiptavinum ']) J 3 | 1 Cuðni. Þorsleinsson Bankastræti 12 JekLqra jófa lecjra og nýárs! Þökkum viðskiptin á iiðna árinu. Yerzlunin Herjólfur Grenimel 12. CjLkley jól! || QLkLyjót! Gott og farsælt nýjár! Þökk(l fyrir viðskiptin á þvi liðna. MÆLIFELL Austurstræti 4. r Gott og farsælt nýtt ár! KaupliöIIin \ l \ (^P>Q=<ú=<Q=«P<Q=<<P<Q=<<P<Cb>.CP<)! 3 £ I GtiiLf jót! ylÁLf jót! urssonar, sem gegndi amtmanns- 5j’=<ö=<Q=>íCP<Cb5<c7:::<Q=«?=íCbsCCP<Q=PÍ(ój störfum fvrir Biarna Þorsteins- « ó Veiðimaðurinn störfum fyrir Bjarna Þorsteins son amtmann, sem var til lækn- inga í Kaupmannahöfn eins og um getur í bréfinu. Annars eru ekki mörg atriði í bréfinu, sem þarfnast skýringar. Saga febrúar- i byltingarinnar og viðburðanna í I Danmörku er svo greinilega rak- I in, að þar við er engu hægt að bæta í stuttu máli. Þær fréttir, sem sagðar eru af íslendingum í Kaupmannahöfn þarfnast held- ur engra skýringa. Þegar til Brynjólfs sjálfs kem- ur er einnig fátt, sem ástæða er að benda á. Hér segir hann álit sitt á stjórnmálasambandi íslands og Danmerkur í framtíðinni. Hann minnist hér á eitt af hugð- areínum sínum, sem hann víkur oft að i bréfum sínum, en 'það er túnarækt og jarðabætur. Síðasti hluti bréfsins er svo um skulda- skil Brynjólfs, en ári áður hafði hann fengið langþráðan ax-f eftir Sigurð Jónsson bónda í Krossa- nesi í Skagafirði, sem allur fór í að greiða gamlar skuldir og hrökk þó hvergi til. Pétur prófastur á Víðivöllum átti einnig nokkrar jarðeignir, sem Brynjólfur erfði að sínum hluta, en sala þeirra hafði dregizt fram til þessa, og verð þeirra átti einnig að ganga upp í gamlar skuldir, eins og ljóst er af bréf- inu. En fjárhagur Brynjólfs hafði löngum verið þannig, að hann gat ekki um frjálst höfuð strok- ið, þangað til nú, og endalok einveldisins í Danmörku höfðu í för með sér, að hann var gerð- ur að stjórnardeildarforseta með 2400 dala launum skömmu fyrir áramót 1849, en hann hafði áður verið fulltrúi í rentukammerinu væri búinn að borga þar af skuld- ! með 800 og síðar 1000 dala laun- ir mínar þar í firðinum. Skiptin * um>*svo að þetta ár batnaði hag- þar fóru mikið fallega og allt í;ur hans stórlega í fjárhagslegu bezta bróðerni, og hafði séra tilliti, en örlæti og höfðingsskap- J l | 3. l 3 | eoi ',ecj jóf! Verzh' iin Vegur f I t i (P (jhkLf jót! | | Qkkh$ jót! Vferzlunin Tlolt 3 Gott og farsælt nýtt ár! ((, Þakka viðskiptin á því liðna. I (C, Verzlunin Slraumnes 3p. i l i i i Verzlunin Regíó h.f. ^CPCCb^CP^Cb^CP^Cb^ú^Cb^CP^Cb^ ^«>5>*>5>»>5>*>5>»>5>»>5>*>5-/ Jr-CCb^CP^CbrfCP^Qsz.Cr^Cb^G^CbsíCP^^ l Qkkkq jót! Dömu- og Herrabúðin Laugaveg 55. eói ',e<ft jóf! f | I I I J f l i 1 í 1 f I ^P^Q^P^Q^ú^Q^CP^Cb^CPCCbKCP1- 3 i i I ^=íCpCQ==<CP<Cb=<CP'Cb5«p<Q=<CpcCb5Í( | i 3 (L 3 i í i 3 i 3 i I 3 gkkkf jót! Verzlunin Grunil gjje9 jóti | guókfjd! Kjötverzlunin Búrfell Reiðilijólaverksmiðjan ÖRNINN gott og farsælt komandi ár. Þökkurn viðskiptin. Málmsmiðjan Hella h.f. \ {(p^Cb^CP^CbsíCpCCbríCpCCbríP gkkhf jót!. I gkkkf jót! I QtekLf jd! Sigurður Kjartansson Laugaveg 41. Jón Hallsson verið bezti maður við að eiga. Hann tók allar Auctionsskuldir og lét mig hafa Contanter fyrir. Það kalla ég lag- lega gjört. Hann vildi kaupa mina parta úr jörðunum fyrir 16 spesi- ur hundraðið og borga fyrir í fyrra haust, en séra Sigurður þorði ekki að selja, af því hann sagði þú hefðir haldið að selja 1 mætti þær á 20 spesiur hundrað- | ið, og viljað reyna til þess. En | þetta fékk ég ekkert orð um að , vita fyrr en póstskip var farið; því ég skildi ekki þær línur, sem séra Sigurður skrifaði mér fore- löbig. Nú vona ég þú gefir sam- þyjcki þitt til að jarðirnar verði seldar fyi'ir það, sem fyrir þær fæst, og skrifar séra Sigurður það í vor. Ætla ég þá líka að skrifa á þá leið. Um leið segi ég honum, að ef þú viljir taka við nokkru af verðinu, þá skuli hann senda þér það, og því bið ég þig að segja honum, hvað mikið það skuli vera. En ef þú gerir þig — eða réttara sagt getur gert þig — ur hans átti sér engin takmörk, svo að fé gat aldrei orðið honum við hendur fast. Aðalgeir Kristjánsson. *^>5'r>5>*>:5>?>5>í>5>í>5'.?>5>*>5 vpccj-<(pCQ=«P<Q=<ú==<Q=><CP'Cb=«P ^ /C ól! I 1 (Jkkkf jót! FÁLKINN h.f. Laugaveg f 1 | j | f Blikksmiðjan Grettir q?>5>S>5>'>5>S>5>!>5>í>5>5>5> J T O L E D O ecj. jóí Gott og farsælt ár! Þökk fyrir viðskiptin. Burstagerðin Laugaveg 96. 'l^Cb>.cP<Cb>.cp<Cb^cP<Q=«P<Q=«P'c gkkkf jót! HafliSabúð Njálsgötu 1 QLkkf jót! I Qkkkf jót! \ Qkkkf jót! Kjöt & Fiskur f f I f ^P<Q=<ú=<Cb<CP<Q=<CP<Q=<(P<Q=<CP"<)) PENSILLINN Laugaveg 4. VeJ. JJo/Lf ÍQE>5>S>»b2>5>S>S>£>5bS>5bS>5>2 gtekkfjót! | gkkkfjdi | gkkkfjd! Gott og farsælt nýtt ár! Verzlunin Dísafoss Húsgagnaverzlun Krisljáns Siggeirssonar Hattahúð Reykjavíkur Laugaveg 10. ([i=<CP<Q=<P<Q=<P<Cb=<ó::<Q=<(P<Q=<( J 3 Cjfekfecj jóf! Gott og farsælt komandi ár. J 3bakka viðskiptiix á liðna árinu? 3 I 3 | 3 | 3 Prentstofa Helga Sesscliussonar Brautarholti 22 r>5>S>5>S>5>?>5>!>5>S>5>í>5>*>5: =<CP<Q=<CP<C=<ú=<Q=<(P<Q=<ú=<Q=<ú=<C^>5>*>i>2>5>*>5>*>5>*>5>í>5^>?>5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.