Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. jan. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 5 Gób bújörb til sölu Til sölu er jörðin Þverá í Hnappadalssýslu. Laus til ábúðar nú þegar eða í far- dögum. Einkavatnsafls-raf- stöð til upphitunar, suðu, ljósa og til súgþurrkunnar. Emnig er frystiklefi fyrir matvæli. Verkstæði fyrir bíla og landbúnaðarvélar, nokkuð af verkfærum gæti fylgt. — Þá gæti einnig fylgt mikið af nýtízku land búnaðarvélum og verkfær- um, svo og allur bústofn, ca. 280 f jár, 6 kýr og 4 hestar. Allar upplýsingar gefur eig andi jarðarinnar. Jón Gunnarsson Þverá. — Sími á staðnum. íbúðir og hús til solu Einbýlishús í Kleppsholti. 4 herbergi, ný íhúð. Hitu- veita. 3 lierbergi, ný ibúð. 200 þús. króna lán til 10 ára. 3 herbergi, kjallari, 90 ferm. Útborgun 150 þús. 2 lierbcrgi i kjallara. Verð 150 þúsund. 2 herbergi á þriðju hæð við Laugaveg. Verð kr. 140 þúsund. 2 lierbergi í kjallara við Víðimel. 2 lierbergi við Sogaveg. Höfum kaupendur að 6 her- bergja íbúðarhæð og 5 her bergja íbúð á hitaveitu- svæði. Má vera í gömlu húsi. MálflutnlngsskrKstofa ÁKA JAKOBSSONAB og KKISTJÁINS EIRIKSSOiNAK Laugav. 27, sími 11453. (Bjarni Pálsson sími 12059) Fískhjallar 22 fiskhjallar, uppsettir, I nágrenni Hafnarfjarðar, til sölu. Leiga kemur til greina. Málflulningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Krist- jáns Eiríkssonar, Laugaveg 27. Sími 11453. — Bjarni Pálsson, heima 12059. Tek að mér aS ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Margcir Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15386. Flugvélin TF - BLU 1/6 hluti til sölu. Upplýs- ingar í síma 15442, kl. 2—4 í dag. Kona nieS 6 ára barn ósknr eftir ráðskonustöðu á fámennu heiniili. — Upp lýsingar í síma 32209. Skipti óskast Skipti óskast 4ra herb. íbúð á II. hæð ásamt 1 herb. í risi, í nýju húsi í Högunum, fyrir 3ja herb. íbúð á hæð í Vesturbæn- um. Skipti óskast á 7 herb. ein- býlishúsi í Kópavogi, sem mætti gera að tveim 3ja herb. íbúðum, fyrir 3ja herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi í bænum. Skipli óskast á 5 herb. íbúð með sér hita á 3ju hæð í nýju húsi í Laugarnesi, fyrir fokhelda hæð jafn- stóra eða 5 herb. einbýlis hús, fokhelt eða fullgert, í Kópavogi. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð ásamt góðu risi. Mjög mikil útborgun Höfum kaupanda að 3ja— 4ra herb. íbúð í Norður- mýri. Útborgun allt að kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að góðu atvinnuhúsnæði, 130—150 ferm., í Holtunum eða Túnunum. Skipti á 5 herb. íbúð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austur- bænum koma til greina. Höfum kaupanda a? góðl'i 3ja herb. fbúð á hæð, á hitaveitusvæði. Útborgun kr. 200 þúsund. Höfum kaupanda að 2ja herb. fo^heldri íbúð. Útb. kr. 60 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. Kvenbomsur og kuldastigvél Póstsendi. V iÖskiptavíxlar Viljum kaupa góða vöru- víxla fyrir 3—400 þús. kr. Byggingarvíxlar með veði koma einnig til greina. Tilb. merkt: „Viðskipti — 3670“, sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þessa mán. Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. = H/F=: Simi 2-44-00 Nýtízku einbýlishúsi ca. 8 herb. íbúð í bænum, höfum við ka ipanda að nú þegar. Góð útborgun. Höfum einnig kaupanda að góðu iðnfyrirtæki eða verzlun í bænum og kaupendur að íbúðum, ca. 4 —7 herb., nýlegum einbýl ishúsum í bænum. Góðar útborganir. T/L SÖLU 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir á hitaveitu- svæði og víðar í bænum. Steinhús við Sólvallagötu, Túngötu og Hávallagötu o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræt' 7. Sími 24-300 Sokkaviðgerðarvél ný Speedomark. Tækifœrisverð. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. NÝKOMIÐ Kjólar (amerískir). Kápur Loðkápur stuttar og síðar, nýjar og notaðar TækifærisverÖ. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. BÚSÁHÖLD Plastic, tré og málm búsá- höld, í úrvali. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlun. Laufásv. 14. Sími 17771. Rafmagnsvörur Hraðsuð'ikatlar og pottar Cory kaffikönnur Hitakönnur og gler Vöflujárn Grill og hringofnar Brauðris‘ar Eldunarvélar Kæliskápár Kobot ryksugurnar sean breyta má i bónvél, hár- þurrku o. fl. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaiaaverzlun. Laufásv. 14. Sími 17771. Bátasmiður óskast Innivinna. Sími 11881. Skrifstofuherbergi óskast fyrir bílasölu. Eins til tveggja ára fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 23865. Útsögunarvél óskast. — Upplýsingar í síma 32625. Pelsasaumavél óskast ceypt. — Upplýsing- ar í síma 3-26 25. Eldhúsinnrétting Eldhúsinnrétting ásamt stál vaski, til sölu á morgun, mánudag, að Blönduhlíð 18, neðri hæð. Kjörbarn Amerísk hjón óska að fá stúlkubarn til eignar. Má vera elzt 5—6 ára. Erf ein- hver vildi sinna þessu, þá hringið í síma 842, Keflavík. Innrömmun Á Ijósmyndum, málverkuon og saumuðum myndum. — Glæsilegt úrval af erlend- um rammalistum. Húsgagnaverzlun Gunnars Mckkinóssonar Laugav. 66. Sími 1-69-75. SœngurfatnaÖur hvítur og mislitur með ganila verðinu. Tvíbanda- peysur á drengi frá 6—12 ára. — Verzl. Hólnifríðar Krisljánsdóltur Kjartansgötu 8. Hafnarfjörður Vön skrifstofustúlka, óskar eftir vinnu í Hafnarfirði, hálfan eða allan daginn, upplýsingar í síma 50761, kl. 1—3, mánudaginn 13. jan. Kúnststopp Kúnststopp, sem áður var á Þingholtsstræti 28, er flutt á Melabraut 35. Seltjarnar- nesi. Þeir er eiga föt i kúnst stoppi, vinsamlegast vitji þeirra. Símd er 15114. Anna Gunnlaugsdóttir Ungur maður óskar eftir atvinnu Helzt sem lærlingur í raf- virkjun eða bifvélavirkjun. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Vinna — 3707“. Bil! óskasl Góð og vel með farin 6 manna fólksbifreið óskast til kaups, helzt Chevrolet eða Chrysler tegund, model 1950—’54. Upplýsingar í sima 10796. Sokkabuxur á börn. \JorzL Jhicfibjarcfar JlofJnen Lækjargötu 4. Ullarútiföt á börn. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Kápu- og úlpupoplin rautt, blátt og svart. Vesturgötu 17. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúS í fyrsta flokks standi, við Hraun- teig. Stórar svalir, 1 her- bergi í risi fylgir. 2ja herb. ný hæð við Rauða læk. Sér þvottahús á hæð- inni. 2ja herb. íhúð við Shellveg. Sér inngangur, sér mið- stöð. Ræktaður garður fylgir. Útborgun kr. 75 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bræðraborgarstíg. Útb. kr. 80 þúsund. 3ja lierb. íbúð á II. hæð við Víðimel. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hálogalandshverf- inu æskileg. Ný standsctt 3ja lierb. íbúð á I. hæð við Rauðarárstíg. 3ja berb. íbúð á I. hæð við Framnesveg. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Blómvaliagötu. 3ja lierb. íbúð á I. hæð við Bræðraborgarstíg. 4ra berb. íbúð við Silfurtún. Sér inngangur. Búið að steypa plötu fyrir bílskúr. Útb. kr. 100 þús. 4ra herb. íbúð á II. hæð við Kleppsveg. Gott lán áhvíl- andi. 4ra herb. íbúð á II. hæð við Rauðagerði. Útb. kr. 80 þúsund. 4ra herb. íbúð á III. hæð við Laugaveg. Ný 5 lierb. íbúð við Rauða- læk. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Bogahlíð, 1 herbergi og eldhús í kjallara hússins fylgir. 7 berb. íbúð við Drápuhlíð. Þar af eru 3 herbergi í risi. Sér þvottahús. Ennfre-.mi fokheldar og Iengra komnar íbúðir, af ýmsum stærðum. Höfum kaupanda að 120— 150 ferm. hæð í Austur- bænurn, á svæðinu frá Skúlagötu að Sjómanna- skóla eða í Túnunum. — Þarf ekki að ver^ fbúðar- hæð. Eignaskipti á 100 ferm. 3ja herb. fbúð ásamt 1 herb. í risi á hitaveitu- svæðinu kæmi til greina. EIGNASALAN • REYKdAVÍk • Ingólfsstr. 9B., simi íyöau. Bisam Pels til sölu Sími 34546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.