Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 12. jan. 1958 MORGUN BLAÐIÐ 17 Trúnaðarráð Dagsbrúnar Framboðslisti lýbræðissinna HÉR FER Á EFTIR listi lýðræff issinna í Dagsbrún við kjör á trúnaðarmannaráði félagsins í sambandi við stjórnarkosningarn- ar um næstu lielgi: Albert Hansson, Flugvallarhót- elinu, Reykjavíkurflugv. Ágúst Guðjónsson, Hólmgarði 13. Ás- geir Þorláksson, Efstasundi 11. Baldvin Baldvinsson, Kleppsveg 38. Benedikt Jóhannsson, Öldu- götu 41. Birgir Ólafsson, Háa- gerði 55. Bjarni Gottskálksson, Bústaðaveg 83. Bjarni Magnús- son, Garðsenda 12. Bjarni Sigur- grímsson, Laugarnesveg 68. Bjarn leifur Hjálmarsson, Akurgerði 20. Björn Einarsson, Laugalæk 21. Brynjólfur Brynjólfsson, Laugar- nescamp 65. Daníel Daníelsson, Þingholtsbraut 31. Einar Alex- andersson, Þverveg 34. Einar Einarsson, Skúiagötu 62. Einar Höjgaard, Múlacamp 15. Einar Þ. Jónsson, Gufunesi v/Vesturlands veg. Friðrik Árnason, Háagerði 22. Friðrik Welding, Árbæjar- hletti 48. Garðar Bjarnason, Tunguveg 10. Geir Þorvaldsson Sogaveg 200. Gísli Sæmundsson, Garðastræti 9. Guðbjartur Nilson Karlsson, Mánagötu 25. Guðgeir Óiafsson, Kárastíg 4. Guðmundur Gíslason, Sogabletti 45. Guð- mundur J. Guðmundsson, Þrast- argötu 7B. Guðmundur Jóhann Hjálmtýsson, Framnesveg 10. Guðmundur Jónsson, Bræðra- borgarstíg 22B. Guðmundur Niku lásson, Háaleitisveg 26. Guð- mundur Kristjánsson, Sörlaskjóli 17. Guðmundur Ólafsson, Kapla- skjólsveg 37. Guðmundur Sigur- jónsson, Baldursgötu 28. Guð- mundur Sigurðsson, Freyjugötu 10C. Guðmundur Steinsson, Rán- argötu 3A. Guðmundur Stefáns- son, Kársnesbraut 12. Gunnar Er- lendssön, Lokastíg 20. Gunnar Sigurðsson, Bústaðaveg 105. Gunnar Steindórsson, Langagerði 106. Halldór Þ. Briem, Bergþóru- götu 11. Hallgrímur Guðmunds- son, Stangarholti 28. Haraldur Teitsson, Laufásveg 8. Haukur H. Guðnason, Veghúsastíg 1A. Hauk ur Hjartarson, Sogaveg 42. Hauk- ur Sigurðsson, Ásgarði 111. Héð- inn Kjartansson, Sogaveg 148. Helgi Eyleifsson, Snorrabraut 35. Helgi Þorláksson, Fálkagötu 21. Hjörtur Bjarnason, Sogaveg 148. Hreiðar Guðlaugsson, Ægissíðu 107. Hörður Sigurðsson, Skóla- vörðustíg 17. Ingi Þorsteinsson, Réttarholtsveg 49. Jóhann Bene- diktsson, Birkimel 6. Jóhann Jónatansson, Hauksstöðum Seltj. Jóhann Sigurðsson, Camp Knox A-3. Jón Hansen, Lindargötu 13. Jón Hjálmarsson, Skúlagötu 60. Jón V. Jónsson, Barmahlíð 52. Jón Sigurðsson, Kársnesbraut 13. Jósep Jóhannesson, Laugarnes- veg 82. Jósef Sigurðsson, B-götu v/ Breiðholtsveg. Júlíus J. Þor- steinsson, Bergstaðastræti 41. Jörundur Sigurbjörnsson, Sörla- skjóli 84. Karl Sigþórsson, Mið- tún 68. Karl Sölvason, Skúlagötu 62. Kjartan Guðjónsson, Sporða- grunn 4. Kristínus Arndal, Norð- urstíg 3. Kristján Ólafsson, Mos- gerði 17. Magnús Hákonarson, Garðsenda 12. Magnús Ólafsson, Höfðaborg 55. Magnús Óli Hans- son, Heiðargerði 30. Matthías Björnsson, Hjallaveg 4. Ólafur Skaftason, Baugsveg 9. Ólafur Torfason, Nökkvavog 12. Ólafur Vigfússon, Laugaveg 68. Óskar Magnússon, Rauðarárstíg 30. Páll Kr. Stefánsson, Flókagötu 45. Ragnar Elíasson, Njörvasundi 20. Ragnar Ólsen, Hólmgarði 23. Ragnar Ó. ÓJafsson, Njálsgötu 79. Sigfred Ólafsson, Sörlaskjóli 30. Sigurður Arinbjörnsson, Frakka- stíg 22. Sigurður Eiríksson, Grundargerði 20. Sigurður Guð- mundsson, Grettisgötu 45. Sigurð ur Guðmundsson, Freyjugötu 10 A. Sigurður Ólafsson, Hólmgarði 18. Sigurður Steindórsson, Rétt- arholtsveg 57. Sigurgeir Steins- son, Ránargötu 3A. Sigurður Sæ- mundsson, Laugarnescamp 30. Skúli Benediktsson, Ránargötu 6. Skúli Guðmundsson, Skipasundi 81. Sveinbjörn Kristjánsson, Hringbraut 107. Torfi Ingólfsson, Melgerði 3. Tryggvi Gunnlaugs- son, Hverfisgötu 87. Úlfar Guð- mundsson, Laugaveg 100. Vigfús Ragnar Elíasson, Njörvasundi 20. Þórður Gíslason, Meðalholti 10. Þórarinn Steinþórsson, Klepps- veg 38. Þórður H. Jóhannsson, Snorrabraut 36. Örn Ingólfsson, Lönguhlíð 19. TIL VARA: Bolli Ágústsson, Fjölnisveg 15. Guðjón Már Jónsson, Langholts- veg 12. Guðmundur Hjörleifsson, Bókhlöðustíg 9. Guðni Gíslason, Hólmgarði 40. Gunnar Björnsson, Sólvallagötu 40. Gunnar Ólafs- son, Bárugötu 5. Gunnþór Bjarna son, Hverfisgötu 102a. Haraldur Jóhannesson, Grundargerði 13. Henning Elísberg, Hæðargarði 10. Holgeir Clausen, Suðurlands- braut 96. Ingvar G. Kolbeinsson, Skúlagötu 66. Jóhannes Sigurðs- son, Víðimel 66. Jón Höjgaard Suðurlandsbraut 94. Jónas Jóns- son, Hrísateig 35. Ingólfur Guð- mundsson, Karfavog 17. Kristján Einarsson Karfavog 25. Kristján Lýðsson, Karlagötu 13. Rafn Konráðsson, Bergþórugötu 41. Sigurður J. Kjerúlf, Dal v/Múla veg. Sölvi Ólafsson, Snekkjuvog 23. Gunnhildnr Möl „Til jarðar hniga blöðin föl og bleik, í beru limi mjúklát golan niðar. Og sumardísin hætt er hverjum leik, hún hvílir nú í skauti svefns og friðar“. SVONA • er dauðinn stundum fljótur að vinna ætlunarverk sitt. Fyrir fáum mánuðum síðan, gekk Gunnhildur að sínum daglegu störfum, bæði heima og að heim- an, að vísu þá farin að finna all- mikið fyrir þeim sjúdóm, er batt enda á líf hennar. Og vissulega var staðið meðan stætt var, því strax eftir að hún hafði talað við lækni. Var hún flutt á sjúkrahús, og þar andaðist hún þann 31. des. s.l. Gunnhildur var fædd 22. sept- ember 1901 í Reykjavík ,og þar átti hún heima til dauðadags. Foreldrar hennar voru þau hjón- in Halldóra Magnúsdóttir frá Ofanleiti, nú Ingólfsstræti 7. Var m — ntiimmg Halldóra sérstaklega prúð. og að mörgu leyti vel gerð kona. En faðir Gunnhildar, var Kristján málarameistari. hinn mesti dugn aðarmaður, og vel metinn í iðn sinni. Munu margir eldri Reyk- víkingar, muna þessi mætu ’njón. Virtist mér, að Gunnhildur hafa tekið að erfðum, ýmsa góða kosti foreldra sinna. Gunnhildur naut góðs uppelcþs í foreldrahúsum, enda bar hún það með sér æ síð- an. Hún hlaut staðgóða menntun, bæði við verzlunarnám, og einnig á kvennaskóla, utanlands og inn- an. Gunnhildur missti móður sína árið 1912. Tók þá Kristján faðir hennar stúlku til þess að sjá um heimilið. En síðar tók Gunnhildur við forstöðu á heimili föður síns, þar til að hann féll frá árið 1948. Síðan hefir hún haldið heimili með Ásgeiru syst ur sinni og annarri stúlku, Mar- gréti, sem alist hefir upp hjá þessu fólki síðan hún var barn að aldri. Það má þvi segja, að Gunnhildur hafi verið henni sem önnur móðir. og vegna kunnugleika. verður mér á að hugsa, að einna mest hafi hún misst við fráfall Gunn- hildar. Hitt er og líka vitað, að skarðið er stórt við fráfall Gunn- hildar, hjá dóttur hennar, sem býr nú í fjarlægu landi og hjá systkinum hennar, og öðru nánu venslafólki. Gunnhildur giftist ekki, en hún átti eina dóttur, sem áður getur. Iíalldóru Kristínu. En heima fyrir, gekk hún undir anfn inu Dóra Stína. Er hún nú bú- sett í Ameríku. Einnig býr þar Halldóra, systurdóttir Gunnhild- ar. Eru þeim báðurn sendar héðan að heiman innilegar samúðar- kveðjur yfir hafið. í allmörg ár, vann Gunnhildur, hjá ýmsum þekktum fyrirtækjum í Reykja- Framh á bls. 19 i LESBÓK BARNANNA Strúfurinn RASMIJS Morguninn eftir fengu þeir að líta inn i indíána- kofana. Þar sátu allir og lásu inclíánasögur. Klukk an 12 voru Simmi, Sammi og negrakóngurinn leidd- ir fyrir höfðingjann, hr. Cooper. Negrakóngurinn hneigði sig djúpt og sagði: „Það er mér mik- ill heiður . . . „Þvað- ur“, sagði Cooper, „eig- um við ekki að sleppa allri viðhöfn og segja þú hver við annan? — Dag- inn eftir átti að vera skot keppni. Allir hlökkuðu til og félagarnir þrír gátu varla sofið um nóttina fyrir tilhlökkun. Indiani stóð á verði fyrir utan tjaldið þeirra alla nólt- ina, þar til dagur var á lofti. Þá vakti varðmaðurinn alla með ógurlegu indí- ánaöskri, sem heyrðist alla leið til skipsins, þar sem Rasmus var lokaður inni. Nú átti skotkeppnin að hefjast og herra Coop- er gaf negrakónginum fallega byssu, og sagði: „Ef þú getur veitt dýrið án þess að vinna því nokkurt mein, ertu mikill veiðimaður —, því að við indíánarnir deyðum aldrei nokkurt dýr“. Svo læddist negrakóngurinn út í skóginn, en indíána- höfðinginn stóð á bak við tré og skellihló. Negra- kóngurinn tók nefnilega ekkert eftir stóra birnin- um, sem alltaf læddist á cftir horoum. Þegar hann tók Ioks eftir nonum og ætlaði að fara að skjöta, mundi hann eftir því sem liöfðinginn hafði sagt. Hann tók þá tvær öskjur af teiknibólum upp ÚP vasa sínum og kastaði úr þeim á jörðina, þar sem björninn gekk. „Æ, æ, tærnar á mér“, sagði björninn, og svo komu indíánarnir og bundu hann. hugsun): Þær eru í ein-| tölu að ofan, en fleirtölu að neðan. 41. Kennari: Hvað er beinagrind, Kalli? Kalli: Það er maður, þegar búið er að taka inn- yflin úr honum og snúa ranghverfunni út. Ella, 12 ára. 42. Kennarinn: Börn! Getur nokkurt ykkar sagt mér úr hverju síldarnet eru búin til? Jón: Já, þau eru búin til úr ótal götum, sem bundin eru saman með spottum. 2. árg. 3f Rilstjóri: Kristján J. Gunnarsson 12. jan. 1958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.