Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. jan. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 15 Samkomur K. F. U. M. - í dag: Kl. 10 f.h. Sunmidagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. ■ Jó- hannes Sigurðsson, prentari talar. Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam- koma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörð- ur: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomn- ir. — HeimatrúboS leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Alm. samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía Fundur í Kristniboðsfélagi karla, mánudag 13. janúar kl. 8,30. — Fjölmennið. Fíiadelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Safnaðarsamkoma kl. 4. Þá verð- ur talað um heiðingjatrúboð. Fjöl- mennið! Almenn samkoma kl. 8,30. — Alice Kjeilberg trúboði frá Afríku talar. — Allir vel- konmir! Silfurtunglið Hljómsveit BIBA leikur í síðdegiskaffitímanum. Söngvari: Sigurður Þórðarson. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Tapað — Fnndið Tapað — Fundið Kven-gullúr tapaðist, ofarlega í Hlíðunum s. 1. miðvikudag. Upp- lýsingar í síma 19223. PALL S. PALSSON hæstaréttarlögmaður. Bankastræti 7. — Sími 24-200. Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Kirkjuhvoli. — Sími 18655. Málflutningsskrifstofa Einar B. CuSmundsson Gutílaugur Þorláksson Guðraundur Pélursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. Gömlu dansarnir í kvöld Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Söngvari: Sigurður Óiafsson. Skylmingafélagið GUNNLOGI Æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 8,45 í Miðbæjarbarnaskólanum. Nýir félagar, piltar og stúlkur, velkomnir. S t j ó r n i n . VETBARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. INGOLFSCAFE INGÓLFS C AFÉ GöbhIu og nýju dansamir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. ■v Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 1. — Hljómsveit Riba leikur. Hinn vinsæli dansstjóri Númi Þorbergsson stjórnar dansinum Silfurtunglið. Vanti yður skemmtikrafta, jólasveina eða fleira, þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Flugvél Fjögra sæta STINSON-VOYAGER flugvél til sölu. Tilboð merkt ,,TF—KAR —3701“, sendist afgr. Morgbl. fyrir 16. þ. m. M álfundafélagiÖ ÓÖinn Almennur fundur Almennur verkalýðs- og launþegafundur um bæjarmálin og við- horfið til bæjarstjórnarkosninganna verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 2 e. h. Ræðumenn: Gunnar Helgason erindreki Bergsteinn Guðjónsson form. Hreyfils Magnús Hákonarson verkamaður Guðni Árnason form. Trésmiðafél. Reykjavíkur Einar Guðmundsson skipstjóri Jóhann Sigurðsson verkamaður Pétur Sigurðsson stýrimaður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. S t j ó r n i n. HÓTEL BORG Kaldir réttir framreiddir (Smörgaas Bord) í dag kl. 12—2.30. í kvöld kl. 7—9. Þórscafe Sunnudagur. DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 S j álf stæðiskvennaf élagið Vorboði — Hafnarfirði, heldur fund mánudaginn 13. jan. kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Eftirtaldir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði flytja ræðu: 1. Frú Elín Jósepsdóttir. 2. Hr. rafveitustjóri Valgarð Thoroddsen. 3. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir. Á eftir fundi verður kaffi og spiluð félagsvist. Verðlaun veitt. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.