Morgunblaðið - 14.01.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 14.01.1958, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. janúar 1958 í dag er 14. dagur ársins. Þriðjudagur 14. janúar. Árdegisflæði kl. 00,06. Síðdegisflæði kl. 12,37. Slysavarostofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhi inginn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. — Ingólfs- apótek, LyfjabúSin Iðunn og Reykjavíkur-apótek eru öll opin til kl. 6 daglega. Apótek Austur- bæjar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll op- in til kl. 8 daglega. Einnig eru þessi apótek opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. ir, verzlunarmær og Kristinn Kristinsson, húsasmíðanemi. Fað- ir brúðgumans, séra Kristinn Stefánsson, framkvæmdi hjóna- vígsluna. Heimili ungu hjónanna er að Bræðraborganstíg 5. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú íshildur Sörensen, Keflavik og Sigurjón R. Gíslason, iðnnemi, Suðurgötu 77, Hafnar- firði. — Um áramótin opinberuðu trúlof un sína, í Bolungarvík, ungfrú Karitas Jónsdóttir og Birgir Bjarnason, bóndi í Miðdal. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ó'.afur Ólafsson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá 13—16. — Næturlæknir er Hrafn- kell Helgason. □ EDDA 59581147 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 1071148% — EXI. RMR — Föstud. 17. í. 20. — VS — Mt. — Htb. Ig^Brúðkaup Á Akranesi hefur sóknarprest- urinn þar, séra Jón M. Guðjóns- son, gefið saman eftirtalin hjón: Ungfrú Ólöfu G. Sigursteins- dóttur og Sigurð Magnússon, Stóru-Fellsöxl og verður heimili hjónanna þar. — Ungfrú Jóhönnu Þorleifsdóttur og Gunnar Gunn- arsson bifvélavirkja og verðúr heimili þeirra í Suðurgötu 120, Akranesi. — Ungfrú Önnu Ó. Kristjánsdóttur og Eðvard L. Árnason, bílstjóra. Heimili þeirra verður að Krókatúni 12. — Ung- fri. önnu Eyjólfsdóttu:- og Helga Oddsson, sjómann, og verður heim ili þeirra að Mánabraut 11. — Ungfrú Kristínu I. Þorsteinsdótt- ur og Jón Á. Stefánsson, verka- mann og verður heimili þeirra að Vesturgötu 103. — Ungfrú Mar- gréti A. Vilhjálmsdóttur og Pálma B. Jónsson, sjómann og verður heimili þeirra að Skólabraut 23. Ungfrú Sigríði Svavarsdóttur og Birgi Þórðarson, verkamann, og verður heimili þeirra að Vestur- götu 81. — Ungfrú Sigrúnu Sig- urðardóttur og Inga Böðvarsson, vélvirkjanema og verður heimili þeirra að Heiðarbraut 17. — Ung frú Erlu S. Hansdóttur og Ársæl Eyleifsson, sjómann, og verður heimili þeirra Suðurgötu 29. — Ungfrú Sigríði J. Sigurþórsdótt- og Halldór Ármannsson, úrsmið, og verður heimili þeirra Vestur- götu 23 og loks ungfrú Auði Brynjólfsdóttur og Ingiberg M. Ólafsson, verkamann, og verður heimili þeirra að Suðurgötu 36. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Guðrún Sveinsdótt jgjg Skipin Skipaútgei-3 ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Þyrili er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Riga. Arnarfell fer í dag frá Helsingfors til Riga og Kaup- mannahafnar. Jökulfell er á Ak- ureyri. Fer þaðan til Reykjavíkur. Dísarfell er á Þórshöfn. Fer það- an til Hvamstanga. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafeli er væntaniegt til New York á morgun. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Eimskipafólag Rvíkur h. f.: — Katla er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld. — Askja er í Rvík. H Félagsstorf Kvenstúdentafélag íslands held- ur fund í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 15. janúar kl. 8,30. Fundarefni: Guðrún Erlendsdótt- ir flytur erindi um Sameinuðu þjóðirnar. Félagsmál. Félag austfirzkra kvenna heldur fund í kvöld í Garðastræti 8 kl. 8,30. — H1 Ymislegt Séra GarSar Þorsleinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hafn- arfjarðarkirkju árið 1959 að koma í kirkjuna til viðtals, stúlkurnar á morgun miðvikudag kl. 5, dreng ina á fimmtudag kl. 5 . Pennavinur: — Dane Gibbs, 15 Rue de pré Aux Clefcs Paris VII, sem er franskur stúdent, vill gjai'na komast í bréfasamband við íslenzkan pilt eða stúlku, helzt stúdent. Hann skrifar bréf sitt á ensku. Handknattleikssamhand íslands tilkynnir að eftirtalin númer í vinningum happdrættisins hafa ekki verið sótt: Nr. 71, 1349, 1771, 160, 769, 247, 670. — Vinningar afhentir í Álafoss h.f., Þingholts- stræti 2, Reykjavík. FHAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurhæ, afh. Mbl.: 1 Þ krónur 30,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: A J krónur 30,00. FERDINAND 1 Kanadadollar ... 100 danskar kr....... 100 norskar kr. .... 100 sænskar kr....... 100 finnsk mörk ... 1000 franskir frankar . 100 belgiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 Gyllini ......... 100 tékkneskar kr. . 100 vestur-þýzk mörk - 16,56 ■ 236,30 - 228,50 -315,50 - 5,10 - 38,86 - 32,90 - 376,00 - 431,10 -226,67 -391,30 - 26,02 Læknar fjarverandi: Ólafur Þorsteinsson fjarver- gengill: Stefán Ólafsson. andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað fivað kostar undir bréfin? Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Utlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opín kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka -daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. NáttúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dógum og fimmtudögum kl. 14—-15 ÞjóSminjasafnið er opið sunnu- daga kl. \—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr, 45,70 1 Bandaríkjadollar. . — 16,32 „Upp til selja“ heitir gamall norskur söngleikur, sem Leik- féiag Vestmannaeyja hóf sýningar á fyrir hátíðir. Höskuldur Skagfjörð, leikari, annaðist leikstjórn. Jafnframt leiknum voru sýndir stuttir skemmtiþættir — og voru sýningar með kabarettsniði. Aðsókn hefur verið góð — og um þessar mundir fer síðasta sýningin fram. Myndirnar eru úr „Upp til selja“: Að ofan: — Selkarlar spila um selstúlkuna (Einar Þorsteins- son og Óli Andrésson). Að neðan: — Skólakennarinn (Jóh. Björnsson) og Ásmundur (Gísli Steingrímsson). — (Ljósm. Sigurjón Jónsson). Jólagjafir til blindra: — G J kr. 1.000,00; Árni Jóhannsson 20; 10 ára drengur 100; Á K 25; G G 20; Helga Einarsdóttir 20; G Ó 15; Pettý 500; Ingibjörg 100; N N 50; Litlu krakkarnir 500; H E 100; K K K 200, H C 100; Soffía Magnúsdóttir 50; Birna Elín 50; R G Akranesi 100; Ólína Péturs- dóttir 100; V K 100; V E 100; F G 100; N N 200; E H 100; S Á 50; Svava Samúelsdóttir 50; 1 Ó J 100; G A S 100; 1. des., 100; Sigríður Pálsdóttir 100; Ólafur Kristjánsson 100; E S 100; S 100; 1—20 grömm. nnanbæjar ............. 1,50 Út á land................... 1.75 Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2.55 Noregur ......... 2,55 SvíþjóS .......... 2,55 Finnland ........ 3,00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ........ 2.45 Frakkland ........ 3.00 írland ........... 2,65 Spánn ............ 3.25 ítalia ........ 3,25 Luxemburg ....... 3,00 Malta ........... 3,25 HoUand............ 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Rúmenía .......... 3.25 Sviss ........... 3.00 Tyrkland ......... 3.50 Vatikan .......... 3,25 Rússland ....... 3,25 Belgia ........... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: Búlgaria ......... 3,25 Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 1— 5 gr. 2.45 5—10 gr. 3.15 10—15 gr. 3.85 15—20 gi 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 S—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Afríka. Egyptaland ........ 2,45 Arabía ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ............. 3,80 Hong Kong ......... 3,60 mtíf G Ó 50; S S 100; H 50; Hellas 100; N N til elztu blindu konunn- ar 100; D X og D A 100; N N 200; N N 100; Þórður 100; Sól- veig kr. 100,00. Lamaði íþróltainaðurinn, afh. Mbl.: H K kr. 50,00; Gústa 50,00. Sólheimadrengurinn, afn. Mbl.: G Þ krónur 200,00. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Kona, sem nýlega var komin í tölu hinna riku, hringdi í listmál- ara og bað hann að koma heim og mála mynd af sér. Þau ræddu síðan um hvernig málverkið ætti að vera. — Á ég að mála yður í sam- kvæmisklæðnaði? spurði málarinn. — Nei, nei, þér skuluð ekkert vera að hafa fyrir því, svaraði konan. Þér skuluð bara koma í venjuilegum fötum. ★ Greta litla var fimm ára. Hún fékk að fara með mömmu sinni upp í sveit að heimsækja afa og ömmu. Það var margt að sjá í sveitinni, sem Gretu þótti gaman Fomsalmn flinki að, en þó var hún sérstaklega hrií in af kisu með þrjá kettlinga. — Einn daginn fannst Gretu að það ! vantaði eitthvað í kattarfjölskyld una og hún hljóp til ömmu sinnar og spurði: — Amma, hvar er kisupabhinn? — Hann á heiima á næsta bæ, svaraði anrnian. — Oj, bara, eru þau skilin, sagði Greta þá. ★ — Hvað er sameiginlegt með konum ok víxlum? — Það veit ég ekki? — Það skal ég segja þér, kunn- ingi. Hvorttveggja er jafnleiðin- legt þegar komið er að falli. ffann aleymdi 1APPDRÆTTI fÁSKÓLANS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.