Morgunblaðið - 14.01.1958, Page 5
Þriðjudagur 14. janúar 1958
MORCUIV BLAÐIÐ
5
ÍBÚÐIR og HÚS
til sölu
2ja herb. Íbú8 á III. hæð í
fjölbýlishúsi, við Hring-
braut.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í 2ja
hæða húsi, við Hólmgarð.
Sér inngangur og sér mið
stöð, olíukynt.
2ja lierb. íbúð á III. hæð í
f jölbýlishúsi, við Eskihlíð.
Smá herbergi fylgir í risi.
3ja herb. íhúð á II. hæð, í
steinhúsi, austarlega á
Ránargötu.
3ja lierb. íhúð á I. hæð við
Blómvallagötu.
3ja herh. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól. Sér inngang-
ur. —■
3ja herb. íbúð á I. hæð, í
fjölbýlishúsi við Framnes
veg. —-
3ja herb., ný kjallaraíbúð
við Skipasund.
4ra Iierb. liæð við Miklu-
braut. Fimmta herbergi
fylgir í kjallara.
4ra herb. rishæð við Skipa-
sund. tj tboigun 90 þús-
und kr.
4ra herb. liæð með sér inn-
gangi við Kópavogsbraut.
4ra herb. rishæð við Bólstað
arhlíð.
4ra herb. ný sniíðuð hæð,
með sér inngangi og sér
miðstöð, við Ásenda.
Hæð og kjallari í steyptu
húsi við Mosgerði. Á hæð-
inni er falleg 4ra herb.
íbúð og í kjallara 2ja
herb. íbúð. Stórt vinnu-
herbergi, um 20 ferm. er
auk þess í kjallara.
Hæð og ris, alls.7 herb. íbúð
við Drápuhlíð. Sér hiti,
sér inngangur, og sér
þvottahús. Vönduð eign.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Einbýlishús
i smiöum
er til sölu, á góðum stað í
Kópavogi. Húsið er hlaðið,
hæð og hátt ris, múrhúðað
utan og með járni á þaki, en
án hitalagnar. Stendur á
stórri hornlóð á mótum Álfa
traðar og Digranesvegar. —
Áhvílandi lán eru um 150
þús., á mismunandi lánstíma
frá 10—25 ára. Nánari upp-
lýsingar gefur:
Málfhilningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
TIL SÖLU m. a.:
3ja herbergja lítil risíbúð í
Hlíðarhverfi. Verð krón-
ur 140 þúsund. Útborgun
kr. 90 þúsund.
Mál flutningsskrif stofa
Sig. Reynir Pétursson, lirL
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísl: G. Isleifsson, hdl.
Austurstræti 14.
Símar 1-94-78 og 2-28-70.
Ibúöir til sölu
Ný 2ja lierb. íbúðarliæö £
Laugarneshverfi.
Ný 3ja lierb. risíbuö í Smá-
íbúðahverfi.
Ný 3ja herb. íbúðarliæð í
Laugarneshverfi. Æskileg
skipti á 2ja herb. íbúðar-
hæð á hitaveitusvæði.
Xvær nýjar 4ra herb. ibúð-
arhæðir í Smáíbúðahverfi
Önnur er með sér inn-
gangi og sér hitalögn.
Nýtt einbýlishús, 80 ferm., í
Smáíbúðahverfi. Æskileg
skipti á 4ra herb. íbúðar-
hæð á hitaveitusvæði.
Hæð og risliæð, 3ja herb. í-
búð og 2ja herb. íbúð, í
góðu ástandi við Skipas.
3ja herb. íbúðarliæð í stein-
húsi, á Seltjarnarnesi,
rétt við bæjarmörkin. —
Söluverð aðeins kr. 230
þús. Útborgun um 100
þúsund.
4ra herb. ibúðarhæð með sér
hitaveitu og sér þvotta-
húsi, við Skólavörðustíg.
Söluverð kr. 285 þúsund.
Æskileg skipti á 2ja herb.
íbúðarhæð á hitaveitu-
svæði í Austurbænum.
5 herb. íbúðarhæð, 130
ferm., ásamt rishæð, við
Guðrúnargötu. Æskileg
skipti á 4ra herb. íbúðar-
hæð, helzt innan Hringbr.
Steinliús, 65 ferm., kjallari
og 2 hæðir, við Sólvalla-
götu. Til greina kemur
að taka 5 herb. ibúðarhæð
upp í.
Nokkrar 3ja herb. kjallara-
íbúðir.
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæöir
í smíðum.
Veitingastofa í fullum gangi
o. m. fl. —
Hýj'a fasíeignasalan
Bankast.-æt' 7.
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Hef kaupendur
að 2ja og 3ja lierb. íbúðum
á I. eða II. hæð í nýjum
eða nýlegum húsum. Útb.
gætu orðið mjög miklar.
Ennfremur hef ég kaupanda
að 3ja herb. einbýlishúsi,
nálægt Miðbænum.
Hringið i síma 16916 eftir
kl. 4 eða 15843 eftir kl. 7
á kvöldin.
Sala og samningar
Laugav. 29. Sími 16916.
Sölumaður:
Þórhallur Björnsson.
Heimasími 15843.
íbúðir til sölu
Ný 3ja herbergja íbúö í
Laugarneshverfi. Skipti
á 2ja herbergja íbúð kem
ur til greina.
2 herbergja ibúð við Blóm-
vallagötu. Laus til íbúðar
nú þegar.
Rúntgóðar 4 herbergja íbúð-
arliæðir í Laugarnes-
hverfi (Teigunum).
4 herbergja ibúðarhæð, al-
veg sér, í smíðum, í Kópa
vogi. Hagkv. skilmálar.
Glæsileg 5 Iierbergja ibúðar-
hæð í Hlíðunum og Laug
arneshverfi.
Glæsileg 3 herbergja íbúð,
ásamt 1 herbergi í risi,
við Lönguhlíð.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090. —
Hafnarfjörður
Hefi jafnan tii sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnar-
firði. Sími 50960 og 50783.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúö á 3ju hæð á
hitaveitusvæðinu í Vestur
bænum.
2ja herb. risíbuð í Klepps-
holti. Lítil útborgun.
2ja lierb. íbúð á II. hæð, á-
samt 1 herb. í risi, í Hlíð
unum.
3ja lierb. íbúð á I. hæð í
góðu steinhúsi, á hita-
veitusvæðinu í Vesturbæn
um.
3ja herb. stór kjallaraíbúð
í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð á I. hæð í
góðu steinhúsi, við Hverf-
isgötu.
3ja lierb. íbúð á I. hæð, á-
samt 1 herb. í kjallara, í
Holtunum. Hitaveita.
4ra lierb. ibúð á II. hæð í
Hlíðunum. Sér hiti, sér
inngangur. Bílskúrsrétt-
indi.4ra lierb. risíbúð á
hitaveitusvæðinu í Vestur
bænum.
4ra herb. íbúð með tveim-
ur eldhúsum á I. hæð í
Skerjafirði.
4ra herb. íbúð á I. hæð, í
Smáíbúðahverfinu.
5 lierb. íbúð á II. hæð, í góðu
steinhúsi, á eftirsóttum
stað á hitaveitusvæðinu í
Austurbænum.
5 herb. ibúð á 3ju hæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
5 Iierb. íbúð á I. hæð i nýju
húsi í Smáíbúðahverfinu.
Sér hiti, sér inngangur.
Bílskúrsréttindi.
6 herb. íbúð við Njálsgötu.
Einbýlishús 5 herb. í Smá-
íbúðahverfinu.
Einbýlishús á hitaveitusvæð-
inu Vesturbænum, o.
margt fleira.
Einar Sígurðsson hdl.
Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
Kvenbomsur og
kuldastigvél
Póstsendi
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar
fyrir húsaupphitun.
M/H
Simi 2-44-00
Ég hefi til sölu:
3ja lierb. íbúð við Skúlagötu
4ra herb. íbúð við Miklubr.
4ra lierb. ibúð í Silfurtún.
3ja licrb. íbiíð við Sund-
laugaveg.
Einhýlishús í Blesugróf.
Iðnaðarfyrirtæki við Tungu
veg.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
4ra hcrb. íbúð í Langholti.
Fokhcldar íbúðir í Goð-
heimi.
Einbýlishús í Þverholti.
Hús í smíðum við Lindar-
veg.
3ja herb. ibúð við Framnes-
veg.
Fokheld 6 lierh. ihúð við
Austurbrún.
Þvottahús í Austurbænum.
Hálft hús við Drápuhlíð.
4ra herb. íhúð við Frakka-
stíg.
Einbýlishús við Sogaveg.
Hálft hús í Norðurmýri.
5 lierb. íhúð við Kambsveg.
4ra lierb. íbúð við Laugav.
Margt fl. svo sem jarðir í
Árnessýslu, Kjósar-, Borg
arfjarðar- og Veslur-Húna
vatnssýslu.
Geri lögf ræðisamningana
haldgóðu.
Hagræði framtölum til skatt
stofunnar.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 14492.
Íbúílir og luis til solu
Einbýlishús í Kleppsholti.
4 lierbergi, ný íbúð. Hita-
veita.
3 lierhergi, ný ibúð. 200 þús.
kr. lán til 10 ára.
7 lierbergi, glæsileg íbúð í
Hlíðunum, 4 herbergi á
liæð, 126 ferm., 3 herbergi
þvottahús og geymsla í
risi.
3 herbergi, kjallari, 90
fermetrar. Útborgun 150
þúsund.
2 herbergi í kjallara. Verð
150 þúsund.
2 herbergi í kjallara, við
Víðimel.
2 lierbergi við Sogaveg.
Höfum kaupendur að 6 her
bergja íbúðarhæð og 5
herbergja íbúð á hitaveitu
, svæði. Má vera í gömlu
húsi.
Málflulningsskri^stofa
ÁKA JAKOBSSONAR og
KRISTIÁNS eirikssonar
Laugav. 27, sími 11453.
(Bjarni Pálsson sími 12059)
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjö» —
Yerrlunw STRAÚMNES
Nesveg 38. Söni 1-98-32.
SIRZ
í úrvali.
1Jerzt Jngibjargar
Lækjargötu 4.
Tilbúinn riímfatnaður
hvítur og mislitur.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Finrifflað flauel
rnargir litir. — Tvíbreitt
úlpu- og kápupoplin kr.
47,90 m.
H Ö F N
Vesturgötu 12.
TIL SÖLU
3ja hcrb., ný íbúð við Laug-
arnesveg. Skipti koma ti-I
greina á 2ja herb. íbúð.
3ja herb. íbúð við KópavogS
braut. Sér inngangur, sér
miðstöð.
Ný 4ra herb. íbúð við Ás-
enda, sér inngangur, sér
miðstöð. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð á annari hæð,
við Mávahlíð. Góð lán á-
hvílandi.
Ennfremur 2--7 herb. íbúð-
ir, fullgerðar, fokheldar
og tilbúnar undir tréverk
og málningu.
EIGNASALAN
• R EYKJAV í k •
Ingólfsstr. 9B., simi lyoau.
Fasteignaskrifstofan
Laugav. 7. Sími 14416.
Opið kl. 2—7 síðdegis.
Til sölu 3ja herb. kjallara-
íbúð, 100 ferm., við
Miklubraut. íbúðin er
laus strax, ný standsett.
Útborgun krónur 100 þús.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íhúðir, fokheldar og full-
gerðar, víðsvegar um
Reykjavík og ICópavog.
Mörg einbýlishús í Kópavogi
Saítvikurrófur
Ödý rar, stórar og góðar. ■
Sendar ókeypis heim_ —
Sími 2-40-54.
X MANUFACTURAS oe CORCNQ
rA/mstrong
^S Sooedod éoótumm
Einangrunarkork
Kurlað kork
Hljóðeinangrun
Korkparket
Uncliriags-kork, fyrir dúk
Veggklæöning
Korkpakknii m. striga
Keknetakor)
Korktappai
VcggHísar, ttir
Múrhúðuni • et
Fyrirliggja: — Símið,
við sendum
h B»ORGRj*f SSON & co
Borgartún. Sími 2-22-35.