Morgunblaðið - 14.01.1958, Page 7

Morgunblaðið - 14.01.1958, Page 7
Þriðjudagur 14. janúar 1958 M on CWN BL AÐ1Ð 7 Herbergi óskast sem næst Snorrabraut eða Rauðarárstíg. — Upplýs- ingar í síma 19243. KONA vill sitja hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 10169 frá kl. 9—13 daglega. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 Kaupum EIK og KOPAR Simi 24406. Karlxnanns armbandsúr tapaðist s. 1. föstudag, á leiðinni Bragagata að Ofnasmiðj- unni. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 2-45-09, gegn fundarlaunum. Slofusími minn er: 16004 (ekki í skránni). Birgir J. Jóhannsson tannlæknir. Laugavegi 126. Ljómandi fallegir hvolpar af veiðihundakyni, fást. — Uppl. í sima: 10<rö3, eftir kl. 6, næstu daga. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Get setið hjá börnum 1—2 kvöld í riku. — Upplýsingar í síma 16876. — SILICOTE Notadrjúgur — þvottalögur ★ ★ * Gúlfklútar — borSklútar — plast — uppþvottaklútaw* fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Ólafur Gisiason 4 Co. h.f. Sími 1837P. Prjónavél Strick-Fix handprjónavél til sölu. — Upplýsingar í síma 50041. Starfsstúlka óskast strax. — Upplýsingar í síma 22150. — TIL LEIGU mjög glæsileg 130 ferm. efri liæð í nýju húsi, á bezta stað í bænum. Tilb. sendist blaðinu fyrir 25. þ.m., merkt „3711“. — Tveggja til þriggja herb. IBUÐ og auðvitað eldhús óskast til leigu. Há leiga. Góð um- gengni og reglusemi. Tiiboð merkt: „Heimili -— 3709", sendist Mbl.., fyrir 1 febr. Slúlka óskar eftir afvinnu í byrjun febrúar, helzt af- greiðslustörf. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 16. þ. m., merkt: „Stundvís — 3713“. — Atvinna Óska eftir atvinnu strax. Er vanur þungaflutningabíl- um og æfingu í bílaviðgerð- um. Tilb. sendist Mbl., — merkt: „Ábyggilegur — 3715", sendist fyrir fimmtu dag. — Atvinna Stúlka óskar eftir af- greiðslustarfi í vefnaðar- vöruverzlun, hálfan daginn, eftir hádegi. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugardag merkt „Atvinna — 3712". ATVINNI REKEND Ungur maður sem unnið hefur í vélsmiðju i 6 ár, ósk- ar eftir atvinnu, helzt við lagerstörf, en margt kemur til greina. Hefur bílpróf. — Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Lager — 3719". — Pallbill til sölu og í góðu lagi. Tæki- færisverð. Upplýsingar í síma 32881 og eítir kl. 8 í 50957. — Sparifjáreigendur Fylgist með timanum og setjið sparifé yðar á frjáls- an markað. — Margcir J. Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í Silf- urtúni. Árs fyrirfram- greiðsla eða trygging. Uppl. í síma 15385 kl. 8—9 e.h. Barnakerra með skermi, til sölu. Verð kr. 650,00, — Upplýsingar í síma 2-26-14. VARAHLUTIR Hvítir gúmmíhringir, 14, 15 og 16 tonimu Snjókeðjur Suðubælur Sogskálar undir topp- grindur. Samlokulengsli Kerli Rafgeymar, 6 volt. Garðar Gíslason h.f. Bifieiðaverzlun. Tvö herbergi og eldhús á bezta stað í Laugarneshverfi, til leigu frá 15. þ.m. Reglusemi áskil in. Tilboð sendist Mbl., fyr- ir 17. þ.m., merkt: „3695". Laugav. 27. Sími 15135. Tökum aftur hattabreytingar fyrst um sinn. VERITAS Automatic SAUMAVEL VERITAS Automatic sauma vélin saumar venjulegan, beinan saum, afturábak og áfram, sikk-sakkar, býr til hnappagöt, festir tölur og ótrúlega margar gerðir af alls konar mynstrum. — VERITAS Automatic sauma vélin er traust og vel byggð. Leitið upplýsinga. Garðar Gíslason hf. Reykajvík. — Sími 11506. ÚTSALA Á laugardaginn hófst (JT- SALAN í Hafblik. — - Komið og gerið góð kaup. Verzlunin HAFBLIK Skólavörðustíg 17B. Vantar ibúð strax Múrara vantar 2 til 4 herb. íbúð strax. Gæti tekið að mér múrverk, ef á þarf að halda. Allar nánari upplýs- ingar í síma 34345. Verksfœði Bifreiðaeigendur Til sölu eru 2 suðuklemmur (rafmagns), o. fl. áhöld til- heyrandi gúmmíviðgerðum. Ennfr. gúmmílím og gúmmí, Hagstætt verð, sé keypt strax. Uppl. í síma 23208. GóS þriggja lierbergja íbúb til leigu á bezta stað í Kópavogi. — Bílskúr g'etur fylfft. Uppl. í síma 34238 frá kl. 2 í dag. Þessar barnakerrur eru komnar. Sterkar og rúmgóðar. FÁFNIR Bergstaðastr. 19, sími 12631. 3ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu, óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 22024. L jósmóburstarfib í Þingeyrarhreppi er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar n.k. SýsluniaSurinn í ísaf jarðarsýslu 10. jan. 1958. ÚTSALA Wasser læknir 18,00; Úr álögum I—II 15,00; Ættjarð arvinurinr. 18,00; Meinleg örlög 10,00; Gullbikarinn 18,00; Feðgar á íerð 18,00; 1 leit að lífshamingju 10,00; Ferðasaga Fr. Liebeg 10,00; Spellvirkjar 10,00 og fl. — Hundruð bóka seldar með gjafverði. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Reglusamur og laghentur. miðaldra maður utan af landi óskar eftir atvinnu helzt nú þegar. Til mála kemur bygginga- eða verk- smiðjuvinna, innheimta, um ferðasala o. fl. Tilboð merkt „Vm.su vanur — 3717", legg ist inn á afgr. Mbl., fyrir 18. þ. m. PENINGAR Vil lána 25—30 þús. kr., til stutts tíma, á sanngjörnum vöxtum, en gegn öruggri tryggingu. Tilb., er greini tryggingu, sendist blaðinu fyrir 17. jan., merkt: „Hag- kvæmt — 3714". Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fljót afgreiðsla. TÝLI h.L Hilmar Garðars hé.'aðsdómslögmaður. Múlflutmngsskrifstofa. Gamla-Bíó. IngólfsstrætL Bakarameistarar Frá A-Þýzkalandi útvegum við hverskonar baauðgerðarvélar. — ‘TMITI II.. ~ Grjótagötu 7 — Sími 24250 Góð 3jo herb. kjollaraíbnð með sér inngangi við Hofteig til sölu. — Laus strax. Úlborgun helzt 150 þúsund kr. Mýja fasfeignasalan BANKASTRÆTI 7 Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. 18546

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.