Morgunblaðið - 14.01.1958, Page 15

Morgunblaðið - 14.01.1958, Page 15
Þriðjudagur 14. janúar 1958 MORCUNBLAÐIÐ 15 x Félagslíl l.R. — Frjálsíþróttadeild Æfingai'taflan fyrir janúar og febrúar er sem hér segir: Sunnu- dagar: Útiæfing kl. 10,30 frá Sundlaugunum. — í Í.U.-liúsinu: Mánudaga kl. 9,40—10,30. Þriðju- daga kl. 9,30—10,30 (stangar- stökk og önnur stökk). Miðvi'ku- daga kl. 8,50—9,40. Fimmtudaga kl. 9,40—10,30. Föstudaga kl. 6,20 —7,10 (drengir 16 ára og yngri). 1 K.R.-liúsiuu: Laugardaga kl. 4,20—5,10. — Kennslu-kvikmynd- ir: Á mánudögum kl. 8,15 til 9,40 verða sýndar kennslukvikmyndir í Félagsheimili l.R. — Mætið á hverja æfingu. Nýir félagar ávallt vclkomnir. — Stjórnin. Slúlkur — Körfuknattleikur: í kvöld kl. 7,10—8,00 er æfing í Í.R.-húsinu. Mætið allar. Takið með ykkur nýja félaga. Körfuknattleiksdeild Í.R. Ungmennafélag Reykjavikur (kvcnnadeild). Æfingar í frjálsum íþróttum, miðvikudag kl. 8 í Miðbæjarskól- anum. — Fjölsækið og takið nýja félaga. — íbúð tll leigu Ný íbúð, mjög glæsileg 4ra herb. hæð til leigu nú þegar til 1 eða 2ja ára. Aukaherbergi (forstofuher- bergi) getur fylgt sé þess óskað. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: Hagamelur 3718 fyrir miðvikudags- kvöld. - ELDORADO - EINANGRIJNARKORK nýkomið iy2“ þykkt. Verð pr. ferm. kr. 58.86 (áður kr. 62.00) 2“ þykkt. Verð pr. ferm. kr. 78.54 (áður kr. 83.00) Auk mikillar verðlækkunar, er hér jafnframt um betri gæðaflokk að ræða en áður. — PÁLL ÞORGEIRSSON Landsliðsæfingar verða sem hér segir: — Mánu- daga í Háskólanum kl. 19,40. — Fimmtudaga í K.R.-húsinu kl. 21. Föstudaga í Háskólanum kl. 19,40. Sunnud. í K.R.-húsinu kl. 19,30. — H. S. f. Laugavegi 22 — Vöruafgr. Armúla 13 Knattspyrnufélagið FRAM Fjölbefli fyrir III., IV. og V. fl. verður í félagsheimilinu, fimmtu- dag kl. 8. — Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl. — Stj. Sunddeild K.R. Sundæfingar eru hafnar aftur I Sundhöllinni eru á kvöldin sem hér segir: — Börn: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7—7,40. Full- orðnir: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7,30—8,30, föstudaga kl. 7,45 •—8,30. — Sundknattleikur: mánu- daga og miðvikudaga kl. 9,50— 10,40. — Nýir félagar komi og tali við Þjálfarana Helgu Haralds dóttur, í sundi og Einar Sæmunds son í sundknattleik. — Stjórnin. Árshótíð Skólofélogs Vélskólons og Vélstjóraiélogs íslands verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 17. janúar 1958 og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Sam- kvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar seldir í Vélskól- anum, skrifstofu Vélstjórafélags íslands í Fiskhöll- inni, hjá Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23 og Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98. SKEMMTINEFNDIN. Silfurtunglib Félagsvist í kvöld klukkkan 8 DANSAÐ Á EFTIR — Ókeypis aðgangur — Silfurtunglið. DAINiSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Ungur maður eða unglingspiltur óskast til Afgreiðslustarfa í járnvöruverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ef um er að ræða, send- ist blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Afgreiðslustarf — 447 — 3710“. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Gerið góð kaup- ■— lÍTSALA KÁPUR - DRAGTIR - KJÓLAR FILTPILS - SKÍÐABUXUR Mikiil afsláttur Vörubílstjórafélagið Þróttur Augl. eftir framWsiistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosn- ing. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir fram- boðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 25 fullgildra félagsmanna. KJÖRSTJÓRNIN. Frönskunámskeið Alliance Francaise KENNT I FJÖRUM FLOKKUM 1. fl. (byrjendur) þriðjud. og föstud. kl. 6.10—7. 2. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5.10—6. 3. fl. mánud. og fimmtud. kl. 6.10—7. 4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5.10—6. Kennarar Madeleine Gagnaire, sendikennari og Magnús G. Jónsson, menntaskólakennarL Nánari upplýsingar og innritun til 15. þ.m. í Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnai-stræti 9, sími 1.19-36.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.