Morgunblaðið - 14.01.1958, Side 19

Morgunblaðið - 14.01.1958, Side 19
Þriðjudagur 14. janúar 1958 MORCVNBLAÐIÐ 19 Sl. laugardag- var haldinn kjósendafundur Sjálfstæðismanna í Kópavogi. Hefur áður verið sagt frá honum í blaðinu. Fundarinn var haldinn í barnaskólahúsinu og flutti þar ræðu m.a. Bjarni Benediktsson. Á mynd þessari sér yfir fundarsalinn. Vinnubókarkort í landafræði RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur nýlega gefið út vinnubókarkort í landafræði, teiknuð af Marino L. Stefánssyni kennara. Kortin eru átta: — 1.—4. ísland, suð- vesturhluti, norðvesturhluti, norð austurhluti og suðausturhluti. — 5. Reykjavík og nágrenni. — 6. ísland, heildarkort. — 7. Evrópa. — 8. ísland og nálæg lönd. Flest kortin eru nafnalaus, en með all- mörgum tölum, og merkir hver tala ákveðinn stað. Skýringar og nafnalistar fylgja. Kort þessi eru ætluð til þess að auka fjöl- breytni og lífrænt starf í landa- fræðinámi, og er stærð þeirra miðuð við það, að hægt sé að geyma þau í venjulegu vinnu- bókarmöppum. Mitt innilegasta þakklæti V erksfæbisskúr til leigu nú þegar. Upp- lýsingar Efstasnndi 9. félcapslíf Ægiringar Æfingarnar eru byrjaðar aft- ur og eru sem fyrr á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7. — Mætið vel. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur II. I. og M.-flokkur Umræðufundur um knattspyrnu mál og kvikmyndasýning verður í skálanum þriðjud. 14. jan., kl. 8,30. Fjölmennið og mætið réttstundis. Stjórnin. til allra skyldra og óskyldra FjöMaframleiðsla á flugskeyti, sem liægt er að skjóta frá kafbátum WASHINGTON, 13. jan. — Hinn nýi landvarnaráðherra Banda- ríkjanna, McElroy, sagði í dag á lokuðum fundi hermálanefndar fulltrúadeildarinnar, að Banda- ríkjaher hefði enga sönnun fyr- ir því, að Rússar væru komnir lengra en Bandaríkjamenn í — Ufan úr heimi Frh af bls 10 er bezt geymd á tízkusýningum og næturklúbbum. Enginn hefur saknað þeirra í þessi 20 ár og það mun enginn sakna þeirra næstu 20 árin“. Hertoginn af Windsor kemur sjaldan til Bretlands. Venjulega er hann þá einn á ferð og er fagn- að af fáum öðrum en nánustu vinum og vandamönnum. Hann dvelst jafnan stutta stund í senn í landinu og þarvera hans þykir ekki umtalsverður atburður né ástæða til þess að sýna honum minnstu hlýju. Kona hans hefur einungis komið þangað með hon- um tvisvar sinnum. Óhæfur konunsjur? Noklcur blöð hafa að undan- förnu brotið upp á því, að tími væri kominn til þess að taka Windsorhjónin í sátt. Það eru blöð Beaverbrooks lávarðar, sem ganga þar fremst, enda er hann gamall og góður vinur hertogans. En margir svara þessum skrif- um til eitthvað á þá leið, að það sé móðgun við Margréti prins- essu, sem fórnað hafi ást sinni fyrir þjóð sína, að taka hertog- ann í sátt. En samt hafa þó marg- ir, sem fylltust andúð í garð her- togans, þegar hann lét af konung- dómi, skipt um skoðun. Þeir efast um það, að Edward sé þeim kostum gæddur, að hann hefði orðið Bretum sá konungur, er þeir þörfnuðust í þrengingum styrjaldaráranna. Og þessir menn eru þakklátir forsjóninni fyrir það, að brezka þjóðin naut for- ystu mikilhæfs konungs og ást- sæls á hættustund. Greifi einn viðhafði eitt smn þau orð um her togann, að hann hefði alla ókosti konungs, en byggi ekki yfir nein um kostum, sem konung prýddu. Og þeir eru margir, sem vilja taka hertogann í sátt einmitt vegna þess, að þeir trúa því að forsjónin hafi gripið í taumana og gefið Bretum forystufæran konung, er örlagastundin nálgað- ist. En þessar raddir eru ekki háværar frekar en aðrar, sem ræða málefni Windsorhjónanna. Hins vegar virðist hópur öflugra manna reiðubúinn til þess að berjast fyrir sáttum, heilum sátt um hertogahjónanna af Windsor og brezku þjóðarinnar. smíði langdrægra eldflauga. — Hann bætti því þó við, að þessi mál væri nú tekin sömu tökum og ef fullvíst væri, að Banda- ríkjamenn stæðu Rússum að baki í þessari vísindagrein. Ekki væri þorandi annað en búast við hinu versta. —. Landvarnaráðherrann sagði, að herinn hefði ýmsar áætlanir á prjónunum, t. d. væri í ráði, að hefja fjöldaframleiðslu á flugskeytinu „Polaris". sem hægt væri að skjóta 2400 km. vegalengd. Yrði fjöldaframleiðsla á þessari gerð flugskeyta hafin innan 18 mánaða. Hægt er að skjóta þessu flugskeyti frá kaf- báti, og þarf haan ekki að koma upp á yfirborðið til þess. Frakkar fækka íher sínum PARÍS, 13. jan. — Af fjárlaga- frumvarpinu, sem lagt var fram í franska þinginu í dag, má sjá, að Frakkar hyggjast minnka her- afla sinn um 15% á því fjárhags- ári, sem nú er að hefjast. Sam- kvæmt því munu Frakkar fækka um 135 þús. menn í her sínum, svo að í honum verða 890 þús. menn í árslokin. PARÍS, 13. jan. — Alexis Jeltov hershöfðingi hefur verið rekinn úr stöðu sinni í Rauða hernum. Hann hefur stjórnað stjórnmáladeild hers ins. Þegar Zhukov var rekinn úr embætti hermálaráðherra í október í haust, lét Jeltov mjög að sér kveða, að því er fréttir hermdu. Það var ekki sízt fyrir hans orð, að Zhukov varð að lúta í lægra haldi. — Segja sumir fréttamenn, að hann hafi kært Zhukov fyrir flokksstjórninni og sagt, að hann virti að vettugi fyrir- mæli flokksins um fræðslu innan hersins í kommúnist- Brotizt imi í (lúfuaræktarbú EINN af þeim fáu mönnum hér í bænum, sem lagt hafa stund á dúfnarækt; kerfisbundna ræktun sjaldgfefra dúfnaafbrigða, fékk heimsókn dúfnaþjófa um helgina. Hann á dúfnahús á tveim stöð- Um hér í bænum, annað skammt frá Miklatorgi en hitt er við Háa- leitisveginn. Maður þessi hefur lagt stund á dúfnarækt í 30—40 ár, og stund að þetta sem frístundastarf. Á hann aðeins úrval dúfna. — Það eru því miklar líkur til þess að skjótlega muni takast að finna dúfnaþjófana, nema því aðeins að þeir hreinlega drepi fuglana. Þessar dúfur, sem hafa ætíð verið í góðum húsum og verið gætt vel og vandlega, þola ekki að vera í lélegum kofum, í kulda og á lélegu fóðri. Eigandinn telur að hann hafi misst 20—30 dúfur úr hvoru húsi. Hefur hann nú kært yfir þjófn- aði þessum til rannsóknarlög- reglunnar. Meðal dúfna þeirra er stolið var er danskt afbrigði, „Skagadúfur" mjög fallegar með svart höfuð og brjóst, en að öðru leyti hvítar. Ólíklegt er að dúfnaþjófarnir geti haft nokkurt gagn af dúfum þessum. ískum fræðum. — Eftirmað- ur Jeltovs er Golikov hers- höfðingi. — Jörundur Framh. af bls. 11. dr Þorsteinn þorskabítur Kaupverð togarans Jörundar mun vera um 6,5 milljónir króna. í Reykjavík mun kaupsamnig- ur verða undirritaður, en tog- arinn mun hér taka höfn í fyrsta skipti á föstudaginn kem- ur. Það hefur verið ákveðið að hann skuli heita Þorsteinn þorska bítur. — Skipstjóri verður Einar Sigurjónsson frá Hafnarfirði, en hann hefur verið með togarann og munu yfirmenn og flestir hásetar sem á togaranum eru áfram verða á skipinu. — Á. Kosningaskrifstofa Sjálistæðisflokksins KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í Vonarstræti 4, V.R. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 daglega. Símar: 1 71 00, 2 47 53 og 1 22 48. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og gefa upplýsingar um þá, sem verða fjarverandi á kjördegi. Andsfæðingur Zhukovs fallinn fyrir margskonar vinsemd og gjafir á sl. ári. Sérstaklega vil ég nefna stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga og kaup- félagsstjóra fyrir mikla hjálp í sjúkdómslegu minni. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt áir. Hafnarfirði, 9. janúar 1958. ELlN BJARNADÓTTIR Suðurgötu 6. Ég vil hér með þakka öllum þeim mörgu sem á einn eða annan hátt sýndu vistmönnum á Sólvangi, Hafnar- firði, og stofnuninni sjálfri vinarhug á sl. jólum og ára- mótum. Sérstaklega vil ég flytja varnarliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli beztu þakkir fyrir kvikmyndasýning- artæki er þeir gáfu Sólvangi. Öllum þeim er hér eiga hlut að máli flyt ég hugheilar nýáu’sóskir. Sólvangi, 12. janúar 1958. Guðmundur Gissurarson, forstjóri. Maðurinn minn og faðir minn SKIJLI JÓHANNSSON verzlunarmaður, Bugðulæk 16, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 1.30 e.h. Kristín Sigurðardóttir, Sigurður Skúlason. Faðir minn HRÖMUNDUR SIGURÐSSON fyrrverandi rafstöðvarstjóri á Bíldudal, lézt 9. janúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. María Hrómundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför GUÐRlÐAR BJÖRNSDÓTTUR Einnig þökkum við lækni og hjúkrunarkonum 6. deildar Landsspítalans fyrir góða hjúkrun meðan hún dvaldi þar. Heigi Gislason, Svanhildur Bogadóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför DÝRLEIFAR TÓMASDÓTTUR Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir vinarhug og samúð við andlát og útför GfUÐRÚNAR MAGNtJSDÓTTUR Tjarnarg. 47 Dætur, tengdasynir og barnabörn. Móðir mín INGIBJÖRG TEITSON f. HELGADÓTTIR lézt af slysförum í Everett, Washington, Bandaríkjunum, þann 10. janúar. Lillian Teitson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.