Morgunblaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. jan. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 15 Kennsla Den Suhrske Husmoderskole Statsanerkent, Pustervig 8 — Köbenhavn K. — 1 marz byrjar 4 mán. námskeið í matardeildinni. þar sem veitt er alhliða tilsögn í öilu sem viðkemur heimili. Verð 300 á mán. — Skólaskrá send. Félagslíl Tilkynning frá stjórn F R 1 Þeir sambandsaðilar, sem hafa ekki enn sent meta- og móta- skýrslur frá s.l. ári, eru vinsam- legast beðnir um að láta það ekki dragast lengur. Að öðrum kosti er mikil hætta á því að hin opin- bera afrekaskrá FEÍ 1957 verði ekki eins rétt og fullkomin og efnd standa til. — Frjálsiþróttasamband Islands. Pósthólf 1099, Keykjavík. Frá Guðspckifélaginu Reykjavíkurstúkan heldur fund f kvöld, föstud., 24. þ.m., kl. 8,30 á venjulegum stað. Grétar Fells flytur erindi, er hann nefnir: „Við prófborðið". — Veitt verður kaffi að lokum. Félagar, sækið vel og •tundvíslega. Allir velkomnir. StefánsmótiS 1958 Hið árlega Stefánsmót fer fram ■unnudaginn 2. febr. — Keppt í svigi karla, kvenna og drengja, öllum flokkum. — Þátttaka ti'l- kynnist til Þóris Jónssonar, Box 1268, Rvík, fyrir 29. þ.m. Mótstað- ur auglýstur síðar. Sundmót Sundfélagsins Ægis verður haldið í Sundhöll Rvíkur miðvikud. 19. febrúar n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m bringusund karla (bikar) 300 m skriðsund karla 50 m skriðsund karla 50 m baksund karla 50 m flugsund karla 100 m bringusund kvenna 100 m sl.riðsund kvenna 60 m bringusund drengja 50 m skriðsund drengja 4x50 m flugsund karla Þátttökutilkynningum sé skilað til Torfa Tómassonar, Vélsmiðj- unni Héðni, fyrir 12. febr. n.k. Somkomur Fíladelfía Vakninguvika. Samkoma hvert kvöld kl. 8,30. Aðkomhir ræðu- menn tala á hverju kvöldi. Allir velkomnir. — Árshátíð Meistarafélags hárgreiðslukvenna verður haldin í Tjarnarkaffi sunnudaginn 2. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 6,30. Skemmtiatriði. Aðgöngumiða sé vitjað 29. og 30. þ. m. á hárgreiðslu- stofurnar Lilju, Perlu og Feminu. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. Sílfurtungliö Þorradansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Riba leikur. — Söngvari: Óli Ágústsson (Eiginkonur, takið menn ykkar með). Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5. Sími: 196.11. Crtvegum skemmtikrafta. Símar: 19611, 19065 og 11318. Keflavik Almennur donsleikur í Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 25. janúar kl. 21. ★ Einn vinsælasti Rock-söngvarinn syngur. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. F.U.S. HEIMIR Þdrscafe FOSTUDAGUB DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange Hinn vinsæli söngvari GUNNAR ERLENDSSON syngur með hljómsveitinni. Sími: 23-333. 4ru - 5 herbergju hæð óskast til kaups, milliliðalaust, í nýju eða nýlegu húsi, helzt I. hæð, með sér inngangi og sér hita. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vönduð íbúð —7924“. Silfurtunglið Félög, starfsmannahópar, skipshafnir, fyrirtæki og ein- staklingar, við lánum út sal, sem tekur 150 manns í sæti, til eftirfarandi afnota: dansleikja, árshátíða, fundahalda, veizlna og margt fleira. Uppl. í símum 19611, 19965, 11378. SILFURTUNGLIÐ, Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó) Fullfrúa- og trú Síð Fulltrúa- og IrúnaSarmannaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fyrir kosningar verður haldinn í Sjálfslæðishúsinu í kvöid klukkan 20,30. Rælt verður um kosningaundirbúninginn og starfið á kjördegi. Stutt ávörp flylja: Birgir Kjaran hagfræðingur Jóhann Hafstein alþingismaður Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Bjarni Benediktsson ritstjóri. Fulllrúar og Irúnaðarmenn eru minnlir á að mæta slundvíslega og sýna fulllrúaráðs skírleini við innganginn. inaðarmannaráð Sjáifsfæðisfélaganna í Reykjavík. tasti fundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.