Morgunblaðið - 07.03.1958, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.03.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 7. marz 1958 MORCVlVnT. 4fílÐ Veiting ríkisborgararéttar STAKSTEINAR Verkfræðingrar, rafvirkjar og aðrir starfsmenn við stöðvarbygginguna. — Bolungarvlk Frh. af bls. 1 350 m löng stífla Byggð var 350 m löng stífla, þar sem Fossá var stífluð uppi á Beiðhjalla í um 330 m hæð. Fr þar gert ráð fyrir 40—50 þús. tengingsmetra vatnsmiðlun. Sjálf þungastíflan er 30 m að lengd og 5,5 m á hæð. Þrýstivatnspípan er 35—40 sm víð og tæplega i.300 m löng. Stöðvarhúsið er 100 ferm að stærð og um 5 m hátt, þar sem það er hæst. Stendur það í botni Syðridals. Eru þaðan um 6 km til kauptúnsins. Vélar allar í orkuverinu eru tékkneskar. Hafa Kafveitur rik- isins annazt niðursetningu þeina með aðstoð manna frá verksmiðj- unum, sem framleiddu vélarnar. Samtal við rafveitustjórann Mbl. átti i gær stutt samtal við rafveitustjóra hins nýja orkuvers í Bolungarvík, Jóhann Lyngdal, sem er ungur maður, ættaður ur Bolungarvík. Hann kvað vélar orkuversins hafa verið reyndar undanfarið og hafa reynzt vel Virtist allt vera þar í góðu lagi. Gert er ráð fyrir að allt kaup- túnið fái rafmagn þegar er straumnum verður hleypt á. Unn ið var að lagningu bæjarkerfisir.s sl. sumar, en ekki er fulllokið við það. Jarðlínur eru eftir og ekki hefur verið endanlega geng- ið frá loftlínum. Spennistöðvar hafa hins vegar verið fullgerðar. Sjálfvirk stjórn Stjórn þessa nýja orltuvers mun verða algerlega sjálfvirk. Aðeins fyrst í stað verða hafðar vaktir í sjálfu rafstöðvarhúsinu frammi í Syðridal, sennilega um mánaðartíma, að því er Jóhann Lyngdal tjáði Mbl. Hefur einn vélstjóri verið ráðinn auk raf- veitustjórans til þess að standa vaktir í öryggisskyni. Er það Kjartan Guðjónsson í Bolungar- vík. Rafveitustjórinn mun því búa í Bolungarvík. Verður orkuver inu stjórnað þaðan með fjarstýris tækjum. Mun þetta fyrsta orku- verið hér á landi, sem er þannig fjarstýrt. Á komandi »umri mun verða leitt rafmagn á sveitabæina í Syðridal og Tungudal. Nýr þingmaður flytur sína fyrstu ræðu í fyrrad. flutti Helgl Seljan Frið [ber hlutarmanni sama verð og rlksson fyrstu ræðu sína á Al- útgerðarmanni fyrir hinn selda ALLSHERJARNEFND neðri deildar Alþingis flytur frumvarp um að veita 57 mönnum íslenzk- an rikisborgararétt. Menn úr alls herjarnefndum beggja þingdeilda hafa að undanförnu unnið að því, ásamt skrifstofustjóra Al- þingis, 'að athuga umsóknir, sem borizt hafa um ríkisborgararétt. Hefur þar verið höfð hliðsjón af reglúm, sem samkomulag varð um á Alþingi í fyrra. Þetta eru meginatriði þeirra: Umsækjandi hafi mannorð og sé vel kynntur og starfhæfur. Norðurlandabúar hafi átt hér lögheimili í 5 ár, aðrir útlend- ingar í 10 ár. Makar íslenzkra ríkisborgara fái borgararétt eftir 3ja ára bú- setu. Börn íslenzks foreldris fái rétt- inn eftir 3ja ára búsetu, ef hitt foreldiið er Norðurlandabúi, ella eftir 5 ára búsetu. íslendingar, sem gerzt hafa er- lendir borgarar, fái réttinn eftir 1 árs búsetu hér. íslenzk kona, sem misst hefur ríkisfang sitt við giftingu, en flytur heim, er hjónabandi henn- ar er slitið, fái borgararétt hér á fyrsta dvalarári, ef hún lýsir því yfir, að hún ætli'að dveljast á íslandi. Sama gildir um börn hennar, sem ekki hafa náð 16 ára aldri og henni fylgja. í frumv. er lagt til, að þeir, sem þar eru nefndir, fái ekki „Helzta umræðuefni“ Það' er ekki oft, sem satt er sagt í Tímanum. Þó kemur þa8 fyrir, svo sem þegar Sverrir Bergmann segir þar hinn 27. febr.: „Kosningaúrslitin hafá að von- um mikið verið rædd, enda ver- óflekkað (jg em helzta umrseðuefni manna á meðal allt frá því, er þau urðu kunn fram til þessa dags“. Þó að Framsóknarmenn vilji öðru hverju sem minnst gera úr þýðingu kosninganna, þá er þeim jafnt og öðrum ljóst, að þaer tákna tímamót í ísl. stjórnmál- um. Einmitt af þeim sökum verð- ur jafnt andstæðingum sem Sjáif- stæðismönnum tíðrætt um þær. Dæmi þess er grein íslendings hinn 21. febr. er hljóöar svo: „Sjálfsblekking Dags Þegar Alþýðubandalagið var stofnað fyrir Alþingiskosningarn- ar 1956, litu Framsóknarblöðin það illu auga og mæltu gegn öll- um stuðningi við það. Dagur sagði um þessa flokksmyndun 11. apríl 1956: „Kommúnistar bjóða að sjálf- sögðu enn fram í þessum kosn- ingum og nú undir ennþá nýju nafni og kalla sig nú „Alþýðu- , , , , ,, • . „ bandalag". Sú sauðargæra mun íslenzkt rikisfang, nema þeir taki . .. , „ upp íslenzk nöfn. Hluti af vélasal raforkuvcrs Bolvíkinga. (Karl Aspelund tók myndirnar, sem fylgja greininni) Káseti vinnur mái gegn útgerðarmanni í HÆSTARÉTTI hefur verið i vinnslustöðvar eða fiskútflytjandi kveðinn upp dómur í máli, sem Baldur Ólafsso* sjómaður, Bjólu- hjáleigu í Holtum, höfðaði gegn Ársæli Sveinssyni útgerðarmanni í Vestmannaeyjum. Sjómaðurinn höfðaði málið gegn Ársæli til innheimtu aflahlutar vegna báta- gjaldeyrisfríðiuda frá vetrarver- tíðum 1952 og 1953, en á vetrar- vertíð bæði þessi ár var Baldur Ólafsson háseti á m.b. ísleifi, sem er eign Ársæls. I undirrétti urðu úrslit máls- ins þau að Baldri Ólafssyni sjó- manni voru aö mestu dæmdar þær réttarkröfur er hann gerði, en þær hljóðuðu upp á kr. 5.694,24 með 6% vöxtum frá 1. jan. 1954 til greiðsludags. Hæstiréttur stað- festi undirréttardóminn, en í for- sendum hans þar sem fram kem- ur það sem mestu máli skiptir varðandi forsögu máls þessa, seg- ir m. a. svo: I gildandi kjarasamningi er hvergi gert ráö fyrir að útgerð- armaður kaupi aflahluti sjó- manna á fyrirfram ákveðnu verði. Eina ákvæðið er ræðir um verð, er 3. gr. samningsins og er hún á þessa leið: „Sé um sölu á nýjum fiski að ræða til ísunar eða frystingar, og yfirtekur aflann. Verður'eigi séð að rök séu fyrir hendi, er sýni fram á, að önnur regla eigi að gilda, þegar aflinn er lagður inn í fiskvinnslustöð, er útgerð- armaður starfrækir eins og hér átti sér stað. Þykir því bera að líta svo á, að sama regla og felst í umræddu ákvæði, eigi einnig að gilda um samskipti stefnda og stefnds. Leiðir það til þess, að stefnandi átti rétt á að fá afla- hlut sinn greiddan með hinu sama verði eg stefndum bar, sem útgerðarmanni við reikningsupp- gjör milli útgerðar bátsins og fiskvinnslustöðvar sinnar. Meðal þess voru 45% af andvirði gjald- eyrisfríðinda, sem inn komu fyr- ir afla bátsins. Átti stefnandi því rétt til að fá sinn hlut úr and- virði þeirra reiknaðan, jafnskjótt og þau bárust stefndum í hend- Óráðlegf að flyfja fil Kanada AF tilefni blaðaskrifa um ískyggi lega flutninga fólks af íslandi til Ameríku, bað utanríkisráðuneyt- ið sendiráð Islands í Washington á sínum tíma að útvega öruggar upplýsingar um kjör innflytj- enda í Kanada. Hefur skýrsla sendiráðsins nú borizt ráðuneyt- inu, og skulu hér rakin aðal- atriði hennar. Tilfinnanlegt atvinnuleysi er nú vonandi fáa blekkja — Og 14. s. m. segir blaðið: „Það' eitt má segja kommún- istum til hróss, að þeir skamm- ast sín og hora ekki að horfast í augu við almenning. Það er þess vegna, sem þeir hafa brugðið sér í sauðargæruna og skipt um nafn. Nýja nafnið er Alþýðubanda- lag.“ Eftir þær kosningar lokaði Framsókn augunum fyrir „sauð- argærunni“ og myndaði ríkis- stjórn með Alþýðubandalaginu — þá ríkisstiórn, sem cnn situr að völdum. Síðan hefir ekki verið á sauðargæruna minnst í dálkum Framsóknarblaðanna. Og eftir því sem Dagur skrifar á 40 ára afmæli sínu, mætti ætla, að rít- stjóri blaðsins liafi steingleymt í Kanada og voru atvinnulausir menn taldir um síðustu áramót Þv*> sem blað hans hélt fram um 350 þúsund, en á vinnu- markaði landsins eru um 5,5 milljónir manna. Að vísu er venjulega nokkurt atvinnuleysi á veturna, en óvenjumikið nú. Óráðlegt mun því vera fyrir þá, sem sæmilega atvinnu hafa í sínu heimalandi, að flytja til Kanada, nema þeir hafi tryggt sér vinnu áður en þeir flytja. Á þetta ekki hvað sízt við um fjölskyldumenn. Ófaglærðir verkamenn munu eiga allerfitt uppdráttar eins og er, og iðnaðarmenn fá ekki að starfa að iðju sinni nema að undangengnu prófi. Ennfremur munu enskumælandi menn sitja fyrir um atvinnu. (Frá utanríkisráðuneytinu). Ný beituskurðarvél gerð ui ís- lendingi notuð ú Akrunesi þingi, en hann er vara-maður Lúðvíks Jósepssonar. Fylgdi hann úr hlaði þingsályktunartillögu sinni um beinar skipaferðir milli Austurlands og útlanda og um- skipunarhöfn á Austfjörðum. Frá tillögunni var sagt í Mbl. 26. febr. Bernharð Stefánsson tók til máls að framsöguræðunni lokinni og sagði, að bæði Norðlendingar og Vestfirðingar hefðu áhuga á því, að skip sigldu á hafnir þar á leið sinni frá útlöndum, eins og var áður fyrr. fisk, lifur og hrogn. Sama gildir, ef fiskur er seldur til sérverk- unar“. Á þeim tíma, er ákvæði þetta var sett, lögðu flestir útgerðar- menn aflann af bátum sínum inn i fiskvinnslustöðvar, sem öðrum tilheyrðu, eða seldu hann nýjan til útflutnings. Ákvæði greinar- innar eiga fyrst og fremst við um þau tilvik. En orð greinar- innar ná lengra og taka einnig til þeirra tilvika, þegar útgerðar- maður er jafnframt eigandi fisk- AKRANESI, 4. marz. — 1 kvöld brá ég mér niður í beitingahús Heimaskaga h.f. tii að skoða ný- uppfundna beituskurðarvél. Borð hennar er 60 sm. breitt og rúmur meter á lengd og er í rúmlega 80 sm hæð frá gólfi. Vélin sker eina síld í einu með því að stígið er á sveif. Er næstu síld stungið í vélina, meðan sveifin skreppur til baka. Vélin sker 60 beituten- inga af ákveðinni lengd á mín- útu og skilur haustrjónur og sporðblöðkur frá beitunni. Vélin vegur um 60 kg . Uppfinningamaðurinn er Kjart an Friðberg Jónsson, 39 ára að aldri og aettaður úr Staðarsveit, en síðustu 20 árin hefir hann átt heima í Reykjavík. Nítján ár eru liðin síðan Kjartan lauk prófi við Vélstjóraskólann í Reykjavík. — Síðan hefir hann stundað jöfnum höndum járn- og trésmíði. Fyrir tveimur árum byrjaði Kjartán að smíða beituskurðar- vélina. Siðan hefir hann unnið að því • að endurbæta vélina. Við frumsmíðina naut hann lítils hátt fyrir hálfu öðru ári. Þar segir í forystugrein: „Til vinstri er svo Alþýðu- flokkurinn, sem virðist á hröðu undánhaldi og niðurlcið-------. Hins vegar hefir Alþýðubanda- lagið meff kommúnistakjarnann, mikið fylgi. Ætla má, að sá flokk- ur standi á tímamótum---------. Ef þróunin heldur í þessa átt, sem margt bendir til, verður Al- þýðubandalae-ið ábyrgur og vax- andi verkalýðsílokkur“. Öllum mun liulin ráðgáta, hvernig ritstjóri Dags fer að eygja hinn glæsilega vöxt „Al- þýðubandalagsins með kommún- istakjarnann“. t bæjarstjórnar- kosningunum 26. janúar sl. tapaði sá flokkur verulegu fylgi, 1542 atkvæðum í Reykjavík, miðað við Alþingiskosningarnar, 178 í Hafnarfirði, 146 í Vestmannaeyj- um og 32 á Akureyri. Gegn þessu gífurlega tapi bætti hann viff sig 9 — níu atkvæðum — í tveim kjördæmum. Hvernig unnt er að ráða af þessu, að Alþýðubanda- lagið sé „vaxandi“ flokkur. verð- ur varla skilið án skýringa. Og tæplega mundi þaff vera „komm- únistakjarninn", sem flúið hefir þenna nýja flokk eða bandalag, heldur hinir, sem ginntir voru þangað úr öðrum flokkum. En þegar svo tekst til strax í byrjun- inni, hversu má þá vænta að framhaldið vferði? Ritstjóri Dags má því ekki lifa í þeirri sjálfsblekkingu, að komm únistakjarninn með „sauðargær- una“ á herðum sér verði í fram- tiðinni liin styrka stoð undir ráð- ar styrks úr Fiskimálasjóði, en einkum hefir Kjartan þó notið j herradómi Kermanns Jónassonar, fulltingis Sigurðar Sveinbjörns-j því þeim mun meiri verða von- sonar, vélaverkfræðings í Rvík. j brigði hans næst, er kjósendur — Oddur. ganga aff kjörborði.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.