Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 14

Morgunblaðið - 07.03.1958, Page 14
14 MORCVNBLAÐIÐ FBstudagur 7. marz 1958 GAMLA — Sími 1-14"5. Dýrkeypt hjálp (Jeopardy). Afar spennandi og óvenjuleg bandarísk kvikmynd. Barbara Stanwyck Barry Sullivan Ralph Meeker. Aukamynd: „Könnuður“ á lofti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eg grœf að morgns Sýnd kl. 7. á vegum Áfengisvarnar- nefndar ReykjavÍKur. — Aðgangur úkeypis. Sími 11182. Cullœðið (Gold Itushj. Brostnar vonir | (Written on the Wind) | Hrífandi ný amerísk stór ) mynd i iitum. \ Framhaldssaga i ( „Hjemmet“ s. 1. ) haust, undir 5 nafninu „Dár- í skabens Timer“ s -——JHÍ®—— STARRINO ROCK HIIDSON-IAUREII BACAIl ! KMCK DOÍMiV laiGllf j Bönnuð innan 14 ára. \ Sýnd kl. 7 og 9. j í Dularfulla hurðin i 5 (The Strange door). ^ | Afar spennandi og dularfull \ ( amerísk kvikmynd, með: S Charles Laughton \ Bönnuð börnum. s Endursýnd k,. 5. \ LOFTUR h.f. LJÖSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i sima 1-47-72. Sigurður Ólason Hæslaréllarlögniaðuí Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdóujslögmaðui Málflulningsskrifstofa Austurstræli 14. Síini 1-55-35. Bráðske nmtileg, þögul, am- er:sk, gamanmynd. Þetta er talin ere ein skemmtileg asta myndin, sem Chaplin hefur framleitt og leikið í. Tal og tór.n hefur síðar ver ið bætt inn í þetta eintak. Cliurlie Chuplin Ma-Jt Svvuin Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6imi 1-89-36 Uppreisn r kvennafangelsi , Hörkuspennandi og mjög átak anleg ný mexikönsk kvik- , mynd, um hörmungar og misk 1 unarlausa meðferð stúlku sem var saklaus dæmd sek. Miroslava Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNS3KR1F8TOFA SkóSavörðustig 30 «/c Pdll Jóh-Jwrlelftson h.f. - Póslh 621 Sirnor IÍ4I6 og 1)417 - Símnefni. Tveir ChevroSet BeS Aar 1957 til sýnis og sölu á bifreiðastæði SÍS við Sölv- hólsgötu kl. 1—3 i dag. Upplýsingar í bifreiðadeild SÍS. Sími: 17080. Visnna Okkur vantar málmsteypumenn og plötusnaiði. iieilir hf. sími 34981. Hetjusaga Douglas Bader (Reach for the sky) ■ Víðfræg brezk kvikmynd er j fjallar um hetjuskap Douglas j Baders eins frægasta flug- j kappa Breta, sem þrátt fyrir • að hann vantar báðar fætur j var í fylkingarbrjósti brezka ! orrustuflugmanna í síðasta ' stríði. ! Kenneth More \ leikur Douglas Bader af! mikilli snilld. j Sýnd kl. 5 og 9. \ ÖlllU liuuo Simi 1-15-44. Stjörnuhíó j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ j LITLI KOFINN i ? franskur gamanleikur ) Sýning í kvöld kl. 20,00. S Næsta sýning Isunnudag kl. 20,00. Pannað hörnuin innan 16 ára ahlurs. ) • • j Dagbók Onnu íronk • Sýning laugard. kl. 20. j FRÍÐA OG DÝRIÐ • ævintýraleikur fyrir börn. i Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt ; Aðgöngumiðasalan opin frá kl. ! 13.15 til 20. — Tekið á móti ; pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist í síðasta lagi , daginn fyrir sýningardag, ann ■ ars seldar öðrum. Nýjasta söngvamyndin með! Caterinu Valente: i Bonjour, Kathrin ÍRSKT BLÖÐ ?oth;ciNioflrfox 'prnenu. TYRONE SÖSAN RICHARD P0WER HAYWARD EGAN Alveg sérstaklega skemmti leg og mjög skrautleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Titillagið, „Bon- jour, Kathrin", nefur náð geysi vinsældum erlendis. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta dægurlagasöng- kona Evrópu: CATERINA VALENTE, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Stórfengleg og geysisprett- \ hörð ný amerisk Cinema- \ Scope litmynd, byggð á sam 5 nefndri skáldsögu eftir ? Helgu Moray, sem birtist sem framhaldssaga í Al- þýðublaðinu fyrir nokkrum árum. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarhíó Sími 50184. Afbrýðisöm eiginkona Sýnd kl. 8,30. j jHafnarfjarðarbíói s < Sími 50 249. : í í \ Þú ert ástin mín ein i I(Because you’re mine). \ Ný, bráðskemmtileg söngva- \ s og gamanmynd í litum. i S Mario Lanza - ' r Sýnd kl. 7 og 9. S llpplf iHi 11 ^EYlQÁyÍKOS mJÍlUl XöLÍTX. TannhvÖss j tenydðmaninia \ 95. sýning S Laugardag kl. 4. ? örfáar sýningar eftír. ? Aðgöngumiðasala frá kl. 4' ■—7 í dag og eftir kl. 2 á S morgun. — ^ Dalton \ rceningjarnir \ Hörkuspennandi, ný ame- ! rísk kúreka mynd. ( Sýnd kl. 9. ! Bönnuð innan 14 ára S $ Matseðiit kvöldsins \ 7. marz 1958 Hænsnakjölsúpa o Soðin fiskflök Walewska u Keykt aligrísalæri meö rauðká1' eöa Tournedo Maitre ’d liolel o Ananr.sfromage Húsið opnað kl. 6 Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóinslögniaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. Heimasími: 2-49-95. Verzlunarsparisióðsins verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum laugardag- inn 8. marz 1958 og hefst kl. 14. St.jórnJn. Laus sfalla Starf verkfræðings við raffangaprófun rafmagnseftir- lits ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi verkfræðinga. Umsóknarfrestur er til 22. marz 1958. Raforkmnálastjórl, 5. marz 1958. íhúð til sölu Glæsileg 3 herbergja portbyggð risíbúð ttl sölu. Harðviðar innrétting. Hagkvæimr greiosiuskil- málar. Uppl. eftir kl. 5 í dag og eftir hádegi á morgun í Blönduhllíð 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.