Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. marz 1958 MORGVNBLAÐIÐ 15 S.G.T. Félagsv'istin í G.T.-húsinu L kvöld klukkan 9. — Góð verðlaun hverju sinni. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 Þdrscafe SÍMI: 23333. FOSTUDAGUR DANSLEIKLR kð Þórscafé í kvöld kl. 9. Anny og Didda syngja! HLJÓMSVEIT Aage Lorange leikur. Málnrofélag Reykjavíkur minnist 30 ára afmælis síns í Silfurtunglinu föstudaginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 6.30. Aðgöngumiðar seldir í Penslinum, Laugaveg 2. Miðapantanir verða að sækjast fyrir miðvikudagskv. Skemmtinefndin. Kvöldvaka Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur sína árlegu kvöldvöku sunnudaginn 9. marz kl. 8,30 í Bæjarbíói. D a g s k r á : 1. Skemmtunin sett: frú Sólveig Eyjólfsdóttir. 2. Erindi: séra Siguröur Einarsson. 3. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. 4. Skrautsýning: Gömul helgisögn. Hlé. 5. Einsöngur: Þuriður Pálsdóttir, óperusöngkona. 6. Gamanþáttur: Kvöldvökuannáll í Naustinu. 7. Tízkusýning. 8. Frásögn: Jónas Árnason rithöfundur. 9. Skrautsýning: Andirnar, eftir Guðmund Daníels’ son. Kynnir verður ungfrú Sigurveig Hanna Eiríksd. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíói laugardaginn 8. marz frá kl. 4. Kvöldvökunefnd. Ný sending kvenpeysur 10 litir Glugginn Pípulagningarmenn Árshátíð félaganna verður haldin í Silfurtunglinu laugardag 8. marz kl. 8,30. Aðgönguiniðar í Vatnsvirkjanum h.f. Skemmtinefnd. STLLKA getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf í smávöru- og vefnaðarvöruverzlun í miðbænum. Aðeins ábyggileg stúlka kemur til greina. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, skólagöngu og aldri sendist í pósthólf £j02. VETKABGAKÐUKINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit V'tirargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. Auglýsendur! Allar auglýsingar, sem birtast eiga í sunnu- dagsblaðinu, þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag. COBRA ER RÉTTA BÓNIÐ INGOLFSCAFE INGÖLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfseafé í kvöld klukkan 9. Söngvari Guðjón Matthíasson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Verzlun í Keflavlk til sölu Raftækjaverzlunin á Hafnargötu 28, er til sölu. Upplýsingar eru gefnar í búðinni af Ölafi Haralds- syni, eða í síma 15896 í Reykjavík. Hreinsar vel Skínandi gljái Heildsölubirgðir: Eggert Kristiánsson & Co. h.f. Magnús Thorlaeius hæstaréltarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. LAUGAVEG 30. Bókmenntavika Máls og menningar 7. — 12. marz 1. Sverrir Kristjánsson sagfræðingur: Fyrirlestur um Baldvin Einarsson, brautryðjanda íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu á 19. öld. Þórbergur Þórðarson rithöfundur: Kafli úr óprentaðri bók. I Tjarnarcafée, föstudaginn 7. marz kl. 20,30. 2. Jón Helgason prófessor: Islenzk handrit í British Museum. t Gamla bíói, sunnudaginn 9. marz kl. 15.00. 3. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur: Ferð um Bandaríkin, Kína og Indland. í Tjarnarcafé mánudaginn 10. marz kl. 20.30. 4. Kvöldvaka að Hótel Borg, miðvikud. 12. marz kl. 20,30. Samkoman sett: Kristinn E. Andrésson Þessi skáld munu lesa upp úr verkum sínum: Guðmundur Böðvarsson, Iialldór Stefánsson, Hannes Sigfússon, Jóhannes úr Kötlum, Jónas Árnason og Thor Vilhjálmsson. Baldvin Halldórsson leikari les upp kvæði eftir Snorra Hjartarson. Einsöngur: Kristinn Hallsson með undirleik Fritz Weisshappel. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og Menningar, Skólavörðustíg 21. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.