Morgunblaðið - 03.04.1958, Side 5
Fimmtudagur 3. apríl 1958
MORGVNBLAÐIÐ
s
L'itil loftpressa
óskast til kaups. — Upplýsing
ar í síma 18910. —
Vörubill 47
óskast, helzt Ford, í góðu lagi,
á skiftidrifi. — Uppl. í síma
32995, eftir kl. 7 næstu kvöld.
TIL SÖLU
Nýjar, mjög nýlízku íbúðir í
f jölbýlishúsum:
4ra herbergja á 2. hæð við
Laugarnesveg.
4ra herbergja á 3. hæð við
Laugarnesveg.
4ra lierbergja á 3. hæð við
Álfheima.
5 lierbergja á 1. hæð við Boga-
lilíð.
Höfum marga
kaupendur að:
2ja og 3ja herbergja, .skeinmti-
legum íbúðum í nýjum eða
ný’egum húsum. Einnig heil-
um húsum með 2 íbúðum 3ja
og 4ra herbergja. Og húsi
nieS 3 íbúðum, 4ra herb. og
tveim 3ja herbergja.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Byggingamenn
I Tökum að okkur allskonar
Ioftpressuvinnu. Höfum stórar
i og litlar loftpressur til leigu.
! Vanir menn framkvæma veik-
in.
KLÖPP sf.
Sími 24586
Blaðagrindur
Brcfakörfur
Hjólheslaköi f ui
Scanbritt
útvegar ungu fóliki skólavist
og húsnæði á góðum heimilum
1 Englandi. Uppl. gefur Sölvi
Eysteinsson, Hjarðarhaga 40,
sími 14029. —
ÍBÚÐ
Mann í fastri atvinnu vantar
3ja herbergja íbúð 14. maí. —
Þrennt fuHorðið og eitt barn
í heimili. Reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í
Síma 11801.
Frá B. S. P. R.
Til sölu er kjallaraíbúð, 3 her-
bergi og eldhús. Félagsmenn
sitja fyrir kaupum samkvæmt
félagslögum til 14. apríl n.k.
Uppl. hjá stjórn B.S.P.R.
Buick Special
model '52
til söiu. Keyrður 40 þúsund
mílur. Til sýnis í Skipasundi 9
íbúbir til sölu
2ja herb. risíbúð. Hitaveita. —
Útb. 80 þúsund.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í
steinhúsi, hitaveita. Útborg-
un 160 þúsund.
4ra herb. ílnið með bílskúrs-
réttindum. Góðir greiðslu-
skilmálar.
5 herb. íbúð í Vesturbæ. Sölu-
verð 350 þúsund.
Efri hæð og rishæð í Hlíðun-
um. Útb. 300 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 14416.
Til sölu einbýlishús með verzl-
unarplássi, á mjög góðum
stað við Hafnarfjax'ðarveg.
Fokheldar 4ra—5 herb. íbúðir
í fjölbýlishúsi í Hálogalands-
hverfi. Bílskúrsréttindi. —
Hagstætt verð.
Höfum ávallt til sölu íbúðir og
einbýlishús af flestum stærð
um og gerðum, í Reykjavik
og Kópavogi.
Höfum marga kaupendur að 1
-—7 herb. íbúðum og einbýl-
ishúsum í smíðum eða full-
gerðum, í Reykjavík, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi og í Silf
urtúni.
Stefán Pétursson, hdl.
Hiimasími 13533.
Guðmundur Þorsteinssen
sölum., heimasími 17459.
Bandarísk hjón óska eftir
1 herbergi
, eldhúsi og baði í Rvík. Til'boð
merkt: „8408“, sendist Mbl.
19723
Seljum i dag:
Fiat 1957, keyrður 1700 km.
Volkswagen 1956
Skoda station 1957, keyrður
15000 km.
Oldsmobile 1951, keyrður
52000 km.
Plymouth 1953, 1. fl. vagn
Plymouth 1951, 1. fl. vagn
Plymouth 1957, keyrður 22000
km. —
Chevrolet 1950, 1. fl. vagn
Ford station 1953, 1. fl. vagn
Buick Super, sjálfskiptur
Kaiser 1952 og 1954
Buick, Special, 1952
og ýmsar aðrar gerðir bifreiða.
Höfum kaupendur að Station
bifreiðum 1955—1957.
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér að selja?
Komið — hringið.
BÍLASALAN
Laugavegi 126. Sími 19-7-23.
Til sölu
Hús og ibúðir
Einbýlisliús, tveggja íbúða hús
og þriggja íbúðahús í bæn-
IN'OKKRAR
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðir I bænum, m. a. á hita
veitusvæði. Lægstar útborg-
anir í 2ja herb. íbúðum kr.
60 þús.; í 3ja herb. íbúðum
kr. 80 þús.; í 4ra herb. íbúð-
um kr. 150 þús.; í 5 og 6
herb. íbúðum kr. 200 þús.
Nýtízku 4ra og 6 herb. hæðir
í smíðum við Ljósheima, Sól-
heima, Gnoðarvog, Goðheima
og Álfheima.
Húseignir og sérstakar íbúðir
með vægum útborgunum, í
Kópavogskaupstað.
3ja herb. íbúðarhæð, 85 ferm.,
með sérinngangi,' í steinhúsi
við Silfurtún. Mjög hag-
kvæmt verð. Útb. aðeins kr.
65 þús.
Einbýlishús og 3ja og 4ra herb.
íbúðarhæðir og hús, í smíð-
um, á Seltjarnarnesi, o. m.
' fleira. —
Höfum jafnan kaupendur
að nýtízku 2ja—6 herb. íbúð
arhæðum og 7—8 herb. ein-
býlishúsum í bænum. Miklar
útborganir. —
Hlýja fasteiynasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
Glœsileg íbúð
á 1. hæð við Tómasarhaga til
sölu. Ibúðin er á 1. hæð, 4 her-
bergi, eldhús og bað, öll með
nýtízku sniði. Fyrsti og annar
yeðréttur laus fyrir lán allt
að 230 þús. kr., en þar á eft-
ir hvílir á eigninni lán að upp-
hæð 130 þús. kr. Lóð girt og
ræktuð. Verður til sýnis eftir
helgina. Góð kaup, ef samið
er strax.
Bíla- og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Rauðbrúnn Pcdigree
BARNAVAGN
til sölu, vel með farinn, og sem
nýr kerrupoki. Uppl. að Lág-
holtsvegi 7 og í síma 19106.
TUSKUR
Kaupum lireinar
léreflstuskur
L I T Ó P RE NT
FÆÐl
Mig vantar reglusaman mann
í fæði og til mála kæmi einnig
leiga á herbergi.
Guðrún Antonsdóltir
Ásvallagötu 16, vestur enda.
Notub ritvel
óskast keypt.
Bifreiðar- og
landbúnaðarvélar h.f.
Sími 10386.
Eldhússkollar
og eldhúsborð fást á Kambs-
vegi 11. Sími 3-46-57.
Ung hjón
óska eftir 2ja herbergja íbúð
fyrir 1. maí. — Upplýsingar í
síma 33656.
Veitið athygli!
Ef yður vantar myndarlega
eiginkonu eða eiginmann, þá
leitið til mín. Hef samband
við nokkVar konur og nokkra
menn, 20—60 ára, sem óska
eftir kynningu með hjónaband
fyrir augum. Nöfn og heimilis
fang ekki gefin upp án leyfis
hlutaðeiganda, nema ef um út-
lending er að ræða, sem býr
erlendis Fullkomin þagmælska
um allt sem að þessu lýtur. —
Hef starfað við hjúskapar-
miðlun erlendis.
Hjúskaparmiðlun
Pósthólf 1279.
TIL SÖLU
8 ha. Stuart-vél, í góðu lagi.
Einnig Vespu-mótorhjól. Allar
uppl. í síma 50139 frá kl. 1—5,
virka daga.
Góð stofa
til leigu. Aðeins reglusamur
maður kemur til greina. Uppl.
í Tjarnargötu 10D, annari hæð
í dag og næstu daga.
Góð
byggingarlóð
Til sölu, sunnan í Valbúsahæð.
Upplýsingar gefur:
Indriði Pálsson, lögfr.
Sími 3-3196.
LitH ibúð
óskast til leigu sem fyrst. —
Stigaþvottur eða heimilisað-
stoð kemur til greina. 2 full-
orðin, 1 barn. Sími 22934 eftir
kl. 4 í dag. —
íbúð til leigu
Lítil 2ja herb. íbúð í Klepps-
holti til leigu. Tilboð, sem til
greini fjörskyldustarf, sendist
afgr. blaðsins fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Strax —
8411“.—
Húsmæður!
Notið ROYAL
lyftiduft í
Páskabaksturinn
Mislit
handklæði
Xfunt Jlnyibfaryar
Lækjargötu 4.
Krepsportsokkar
og leistar
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Mikið úrval af
SMAVÖRU
og tvinna fyrirliggjandi.
Verzl. HELMA
Þórsg. 14. — Sími 11877.
Úrval at sirzum
Og bómullar-rifsi l'öndótt, dopp
ött og rósótt.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð sem næst Mið
bænum. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð. Útb.
200—250 þúsund.
Hötum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Útb. um 300 þús.
Höfuni kaupanda með mikla
kaupgetu að góðri 5 herb.
íbúðarhæð.
Höfum kaupanda að 6—7 herb.
íbúðahæð eða einbýlishúsi.
Útb. 400—450 þús.
Höfum kaupanda að húsi, með
tveimur eða þremur íbúðum.
Má vera tvær hæðir og kjall
ari eða ein hæð og kjallari,
Mikil útborgun.
Ennfremur höfum við kaup-
endur að fokheldum ílniöum
og lilbúnar undir tréverk o|
málningu.
EIGNASALAN
• REYKJAVÍk • ,
Ingólfsstr. 9B. Simi 19540.
Opið kl. 9 f.h. til 7 e.h.
JÖRÐ
TIL LEIGU
Jörðin Ragnheiðarstaðir í Flóa
er til leigu frá næstu fardög-
um. Áhöfn getur fylgt. — Upp
lýsingar í síma 284, Ytri-
Njarðvík, eftir kl. 6 á kvöldia.
Loftpressur
til leigu. — Vanir fleygameiui
geta fylgt. —
Símar 10463 og 19647.
Loftfleygur h.f.
7 résmiður
óskast
Sigurður Þorgeirsson
Sími 17481.