Morgunblaðið - 03.04.1958, Side 9

Morgunblaðið - 03.04.1958, Side 9
FÍTnmtudagur 3. apríl 1958 MORCVISBT. 4 ÐIP 9 Hinn risastóri ofn verksmiðiunnar. þar sem sementsgjallið nær 1450 stiga hita, minnir á mjöl- þurrkara.' Stóri ofninn «— Við gengum nú inn í eitt hús- anna, sem er hvorki meira né minna en 120 metrar að lengd. Þetta er ofn verksmiðjunnar, sagði verkfræðingurinn, er við komum þar inn og við okkur blasti ægistór vél, sem líktist helzt risa- stórúm þurrkara í síldarverk- smiðju. Seinentið eins og Hekiuhraun Á ferð sinni gegnum þennan ofn, sem sífellt snýst, nær sements- bl. 1450 st. hita. Blandan kemur inni í eystri enda ofnsins sem liggur hærra en vestari endinn, Og þar fellur rauðglóandi sement gjallið sem líkjast mun hraun- gjalli úr henni Heklu ykkar, of- an í kæli, þar sem gjallið er kælt við feikilegan lóftstraum. Reykháf urinn stóri, sem flestir kannast vió af myndum frá því smíði hans lauk fyrir jól í vetur, er fyrir þennan risastóra ofn. Það var ver ie að ieggja múrsteina inn í reyk- háfinn, pg er við vorum að skoða ofninn mikla, stóðu inni í honum nokkrir múrarar, sem vorú að ljúka við það seinunna verk, að setja hinn rauðleita múrstein inn í ofninn. Við fengum okkur „göngutúr" inní í ofninum. Það hefur danskur maður haft verk- stjórn með höndum við að leggja steinana í ofninn, — enda starf, sem krefst sérþekkingar, sagði einn múraranna. Siðan gengum við um hin hálf- byggðu verksmiðjuhús. Þeð <rat ekki hjá því farið, að það vekti athygli okkar Gunnars, að vinnu- teikningar, sem Almenna bygging um, t. d. tveimur kvörnum í aðal- vélasal. Eru við þær geipileg tann hjól, sem okkur var starsýnt á. — 3ir eru að múra síóustu múrsteinana inni í ofninum. arfélagið téiknar fyi-ir smiðina, Inn í þær setjum við svo nokkra hljóti að vera mjög flóknar og mótasmíðin oft og tíðum vaada- samt verk. 1 sumum húsanna er búið að koma fyrir stærstu véiun- tugi tonna af stslkúlum, sem eru af öllum stærðum, er mylja hrá- efnablönduna í fíngerðustu leðju, sagði verkfiæðinguiinn. Við hittum byggingarmeistar- ann, Ólaf Vilihjálmsson, sem allir kalla Búdda, en hann er gamall bakvörður í liði Ákurnesinga. — Það mátti sjá, að hann hafði vak- að lengi, enda hafði síðasta steypu törn á lofti staðið yfir samfíeýtt í rúma svo sólarhringa. Winthér verkfræðingur sagði að Ólafur væri mjög vakandi i starfi sínu. 110.000 rúnvni. geymsluliús Næst sjónum gengum við fram með. geysilega stóru húsi, súlna- 1 byggingu. Það vérður Vissulega hátt til lofts og vítt til veggja, enda verður það hið stærsta hús hér á landi í eigu íslendinga eða um 110 þús. rúmmetrar. Hið risastóra flugskýli á Keflavíkur-' flugvelli mun vera 120—130 þús. ; rúmmetrar. 1 þessu stórhýsi se- mentsverksmiðjunnar verða geýmd hráefni til framleiðslunn- ar og sementsgjallið, eins og það kemur úr kælinum. 1 því húsi mun ganga á sporbrautum, fram og aftur og þvert yfir það, hinn mikli krani, og færir hann til hrá efni og sementsgjall. Skammt frá þessari riststóru hyggingu stendur rúmiega 30 metra hár turn og er það sements geymir. Ólafur byggingarmeist- ari sagði að með skriðmótum tæki það um það bil 12 daga að steypa svona turn eftir að naúðsyniegum undirbúningi er lokið. Þetta er fyrsti sementsgeymiiinn af þrem, sem reistir verða. Hver um sig munu þeir taka um 4500 toon af sementi. Sett af staS í inaí n. k.? Henning Winther verkfræðing- or. sagði, að bygging, verksmiðj- unnar og niðursetning vé&, væri nú svo langt á veg komin, að gera mætti sér vonir um að seinni hluta maímánaðar myndi vera hægt að setja vérksmiðjuna af stað og hefja framleiðslu á íslenzku se- menti. Þetta er þó undir því kom- ið að ekki verði óvæntar bafir, svo sem frostkaflar, að hægt verði að halda sama hraða í byggingar- vinnunni. Rafmagn það, sem frá Andakílsárvirkjun fæst, er þó ekki nægilegt til að starfrækja allar deildir verksmiðjunnar, en er þó nægilegt til framleiðslu á se- mentsgjallinu. Er því í ráði að framleiða gjallið og geyma það unz lögð hefur verið lína frá Sogsvirkjuninni til Andakílsár- virkjunarinnar og nægilegt raf- magn fæst til -fullra afkasta í verksmiðjunni. Með fullum afköst um þavf verksmiðjan nær 2000 kílówött, en hún mun fyrst í stað fá frá Andakílsárvirkjun allt að 1200 kw. Þá má geta þess, að í Hvalfirði verður sérstök díselraf- stöð sett upp fyrir líparítmulning inn, því að rafmagn er ekkert þar enn sem komið er. Áður en við kvöddum H. Wint- her verkfíæðing, sagði hann að það myndi ekki koma sér á óvart, að eftir svo sem áratug myndi þurfa að stækka þessa sements- verksmiðju íslendinga. — Það er í sjálfu sér einfalt, sagði hann, því að við það hefur, frá öndverðu verið miðað að hægt yrði fljótlega að stækka Verksmiðjuna, þegar sýnt er að þess verður aðkallandi þörf fyrir ykkur. Sv. Þ. Cott sveitaheimili á Vestfjörðum óskar eftir stúlku sem fyrst, mætti hafa með sér barn. Uppl. gefur Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur. Sími 16147. Frunkvæmdasljóri dskast Landssamband iðnaðarmanna óskar að ráða framkvæmda stjóra er jafnframt sé ritstjóri tímarits iðnaðarmanna. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sambandsins Laufásveg 8, Reykjavík eigi síðar en 25. apríl n.k. í þetta hús koma árlcga 200,000 tonn af efni. Þetta er mesta hús sem islendingar hafa byggt »r eiga. Hinn tæplega 7t) m hái reykháfur Sements verksmiðjunnar rís að baki hússins. 2ja heibeigja íbúð til sölu Til sölu er rúmgóð 2ja herbergja íbúð~á 1. hæð í húsi við Sogaveg. Verð kr. 190 þúsund. Útborgun aðeins kr. 90 þúsund. íbúðin er í góðu standi. Bílskúrsréttindi fylgja. Sér ióð. Upplýsingar gefnar í síma 34231. H eilsurœktarkerfið „Verií ung“ Gerir vöxtinn Fallegan, stælt- an og brjostin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þér grennri, fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingartimi 5 minútur á dag. „Verið ung ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utati- áskrift okkar er: — Verið ung pósthólf: 1115, Rvík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.