Morgunblaðið - 03.04.1958, Side 21
Fimmtudagur 3. apríl 1958
MORGUN BLAÐIÐ
21
Nýjasta nýtt
LOFTLAMPAR
I 3 stæðrum og litum. Mjftg
íientugir í borðkróka og víðar.
Lítið í gluggana.
Alltaf eitthvað nýtt.
Orðsending
trá Sameignafétaginu Laugarás
Skrifstofa félagsins verður framvegis að Kambsveg 32.
— Opin daglega frá kl. 1—3 og verður þar tekið á móti
greiðslum til félagsins og veittar allar upplýsingar. —
Sími 34472.
Alltaf eitthvað nýtt
„Pilips“ rakvélar.
Hoower straujárn með gufu.
23. tegundir af vegglömpum.
25. tegundir af borðlömpum.
20 tegundir af 3—4—5 og 6 arma Ijósakrónum.
Glerskálar og diskar í stofur óg svefnherbergi
Hengilampar í borðkróka í eldhús.
Plastikk og pergamentskermar á borðlampa og
vegglampa.
Skálar og varastykki í „Universal-hrærivélar“.
Ódýrar brauðristar og hitakönnur.
pví miður er Iítið til af hverri tegund en þeir tapa ekki
sem fyrst koma. Lítið í gluggana alltaf eitthvað nýtt.
Raflampagerðin Suðurgötu 3
Sími 11926.
íbúðir til sölu
Fokheldar og tilbúnar undir tréverk.
Tvær íbúðir 108 ferm., 4ra herbergja. Tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Báðar á 1. hæð í fjölbýlishúsi við
Álfheima. Verð 240 þús. Útb. á árinu 180 þús. 60 þús.
til 5 ára.
Nokkrar 5 herbergja íbúðir 117 ferm. í fjölbýlishúsi við
Álfheima. Seljast fokheldar með miðstöð. Verð 185 þús.
Kr. 20 þús. við samning, kr. 80 þúsund við afhendingu
íbúðarinnar og kr. 85 þús. síðar á árinu.
4ra herbergja íbúð á 3ju hæð við Goðheima.
5 herbergja hæð og rishæð, 135 ferm. við Álfheima.
6 herbergja hæð og 2 til 3 herbergi í kjallara í húsi á
fallegum stað inn við Elliðaár.
6 herbergja hæðir 154 ferm. við Goðheima.
Málflutningsstofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl., Ágnar Gúsafsson hdl.
Raflampagerðin
Suðurgötu 3. — Sími 17926.
Gísli G. Isleifsson hdl.
Austurstræti 14, símar 1-94-78 og 2-28-70.
YFulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik
R E V í A IM
„Tunglið, tunglið, taktu mig”
verður sýnd fyrir meðlimi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu fiinmtud. 10. apríl og þriðjud. 15.
apríl kl. 8,30 e. h.
Meðlimir Fulltrúaráðsins geta fengið keypta aðgöngumiða fyrir
s*g og gesti sína í Sjálfstæðishúsi uu, uppi, miðvikud. 9. apríl og
fimmtud. 10. apríl kl. 1—7 e.h.
Stjórn Fulltrúaráðsins.
3
ermua^a-
Listsmíði í silfri, gulli og dýrum steinum hef-
ur frá aldaöðli þótt kjörið til vinagjafa —•
■k
enda lifir fagur gripur úr góðmálmi ævi
manns og öld af öld.
Fermingin markar minnisstæð tímamót i ævi
manns — og er jafnan fagnað af vinum
og venslamönnum með góðri gjöf.
Fermingargjöfina á að velja þannig að hún
vari langa ævi og minni viðtakanda á
merka stund og góðar óskir gefanda.
Verkstæði okkar leggja sig fram um smíði
listrænna skartgripa í formi nútímans,
fagra og trausta við hæfi erfðasilfurs.
í fermingjargjöfina nefnum við: ARMBÖND
— LOKKAR — MEN — HRINGAR —
SILFUR A ÞJÓÐBÚNINGINN — ERMA-
HNAPPAR — BINDISN ÆLUR —
PAPPÍRSHNÍFAR — BÖKMERKI.. .Allt
Fagrir gripir úr góðmálmum settir dýrum
steinum.
f/Fagur gripur er æ til yndisn
iíön Sipunilsson
Skartppaverzlun
Tilboð óskast
í viðbyggingu við íþróttahús barnaskólans í Hafnarfirði.
Uppdrátta og verklýsingar má vitja til Sigurgeirs Guð-
mundssonar, Sunnuveg 4, Hafnarfirði gegn tryggingu kr.
200.00. Tilboðum skal skilað fyrir hádegi laugardaginn
12. þ.m. á bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 4.
Fræðsluráð Hafnarf jarðar.
Auglýsing
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í
Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undan-
gengnum úrskurði verða LÖGTÖK lát-
in faira fram fyrir ógreiddum:
fasteignagjöldum,
lóðaleigugjöldum,
brunabótaiðgjöldum,
sem féllu í gjalddaga 2. janúar sl., að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
1. apríl 1958.
K»r. Kristjánsson.
i
BÓKAMARKAÐURINN
Ingólfsstrœti 8
Daglega bætast við nýjar
Margs konar bækur í hundraðatali.
Flestar eru mjög ódýrar.
Kaupið ódýrt lestrarefni fyrir páskana.
bækur, sumar sjaldséðar oPið á laugardag tii ki. 4.