Morgunblaðið - 29.04.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 29.04.1958, Síða 4
4 MORGV1SBLAÐ1Ð Þriðjudagur 29. apríl 1958 EKDaybók I dag er 119. dagur ársins. 29. apríl. Þriðjudagur. Árdegisílaeði kl. 2,26. Síðdegisflæði kl. 15,07. Slysavarðstofa Keykjavíkur Í Heilsuverndarstöðinni er .<pin «.11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. Holts-apótek og Garðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. llafnarfjarðar-p pótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 — Næturlæknir er Ólafur Ólafs- son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegl 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. □ EDDA 59584297 — Lokaf. RMR — Föstud. 2.5.20. — VS — Fr. — Hvb. Brúókaup Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, Steinunn Ólafsdóttir, Nýlendu- götu 7 og Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður. Heimili þeirra verður að Nýlendugötu 7. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Ventspils 30. þ.m. til Kotka og Reykjavíkur. — Fjallfoss kom til Rvíkur í gær. — Goðafoss fór í gærkvöldi frá Vestmannaeyjum til Norðfjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarð ar, Vestfjarða- og Breiðafjarðar- hafna. — Gullfoss fór frá Kaup- mannah. 25. þ.m. til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss kom til Reykjavíkur 27. þ.m. — Reykja- foss fór frá Rvík 25. þ.m. til Ham- borgar, Bremen, Rotterdam, Ant- werpen og þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. — Trölla- foss fór frá New York 25. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss kom til Hamborgar 27. þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Esja fór frá Rvík í gærkv. aust- ur um land í hringferð. — Herðu- breið er á Austfjörðum. — Skjald breið fór frá Rvík í gærkv. vestur um land til Akureyrar. — Þyrill fór frá Raufarhöfn í gærkv. á- leiðis til Bergen. — Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til V estmannaeyj a. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar á Austfjarða- höfnum. — Arnarfell fór frá Ventspils 26. þ.m. áleiðis til Norðurlandshafna. — Jökulfell lestar frosinn fisk á Norðurlands- höfnum. — Dísarfell losar á Aust fjarðahöfnum. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. — Helgafell átti að fara frá Reme í gær áleiðis til Reykjavíkur. — Hamrafell á að fara í dag frá Pal- ermo áleiðis tíl Batumi. pgjFlugvélar Fiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. — Innanlands- flug: í dag til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, ísafjarðar ' og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga kom kl. 08:00 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og, H LIDA Bandaríska herstjórnin hefur upplýst hermálanet’nd Bandaríkjaþings um það, að fjöldi rússneskra kafbáta sé jafnan á sveimi hvarvetna í norðanverðu Atlantshafi. Kemur það oft fyrir að Ijós- myndir af þeim eru teknar úr lofti frá könnunarflugvélum og birtist ein þeirra hér. Hún sýnir hina svonefndu VV-tegund, sem er ein stærsta gerð rússneskra kafbáta. — Flestir hafa hinir rúss- nesku kafbátar bækistöðvar í Murmansk og Arkangelsk við íshafið og sigla þeir út á úthafið öðru hvorum megin við ísland. Vitað er til þess að rússneskir kafbátar hafa stundum verið skammt út af Canaveral-höfða í Flórída, þegar flugskeytatilraunir hafa staðið yfir. London kl. 09:30. — Edda er vænt anleg til Rvíkur kl. 08:00 í fyrra- málið frá New York. Fer til Staf- angurs, Kaupmh. og Hamborgar kl. 09:30. — Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19:30 á morg- un frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 21:00 Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Ósló, Stokkhólms og Helsingfors. Flugvélin kemur aftur annað kvöld og fer þá til New York. 20.30. Sýnd verður litkvikmynd Magnúsar Jóhannssonar, frá Vatnajökli og litskuggamyndir frá sl. sumri. Árnesingafélagið heldur sum- arfagnað að Hlégarði í Mosfells- sveit, laugardaginn 3. maí. Góð skemmtiatriði. Ferðir frá B.S.Í. kl. 8,30 síðd. Foreldrafélag Laugarnesskóla heldur aðalfund og skemmtifund kl. 8.30 í Laugarnesskólanum. KO Ymislegt Félagsstörf Jöklarannsóknarfélag íslands: — Aðalfundur í Tjarnarkaffi (niðri), í dag 29. apríl kl. Lokabólusetning vegna mænu- veiki fer fram í Hlégarði næst-' komandi miðvikudag og fimmtu- dag kl. 3. — Héraðslæknir. Bazar byggðasafnsnefndar Hún vetningafélagsins, biður félags- IViyndasaga fyrir börn konur og aðra er styrkja vilja bazarinn, að skila munum sem allra fyrst. Frá Verzlunarskólanum: — Verzlunardeild verður sagt upp í dag, kl. 2 í Austurbæjarbíói. Skellinöðru stolið: — Á mið- vikudaginn var, tapaði skólapilt- ur skellinöðrunni sinni, R-691 NSU-gerð. Var hann að fara heim úr skólanum, Gamla-Iðnskólan- um og var skellinöðrunni stolið meðan hann skrapp sem snöggv- ast inn í skólann. Hann hefur siðan haldið uppi spurnum um hjólið og leitað til rannsóknar- lögreglunnar, en enn sem komið er hefur ekki tekizt að finna hjólið. Eru þeir sem gætu gefið uppl. um það, beðnir að snúa sér til lögreglunnar. Skellinaðra þessi er grá að lit, aurhlífarlaus að framan og vantaði númer að aftan. 163. Næsta morgun hjálpar afi Klöru að klæða sig, ber hann út í sólskinið og legg- ur hann i grasið fyrir framan kbfann. „En hvað hér er yndislegt," hrópar Klara upo yfir sig. „Já, ég hefi ekki farið með nein- ar ýkjur eða hvað?“ svarar Heiða. Klöru vinnst ekki tími til að svara, þvi að í sama bili kemur afi með geitarmjólkina. Þegar Klara sér Heiðu drekka mjólkina í einum teig, fer hún að dæmi hennar. „A morgun drekkum við úr tveimur. skálum, er það ekki, Klara,“ segir afi glaðlega. 165. Klara og Heiða hafa mikið að gera, því að amma, sem farin er aftur til heilsulindanna 1 Ragaz, hefir mælt svo fyrir, að þær verði að skrifa henni a hverjum degi. „Verðum við að fara inn til að skrifa þetta bréf?“ spyr Klar.i „Nei, við verðum að reyna að koma því við að skrifa bréfið úti,“ svarar Heiða og hleypur inn í kofann til að sækja skammelið sitt og nokkrar skólabækur, sem nota má fyrir skrifborð. Og nú taka þær stallsystur til við að skrifa ömmu langt bréf. 164. Er Pétur kemur með geiturnar sínar, gengur hann beint til Heiðu og segir önugur: „Kemur þú með í dag?“ Heiða horfir undrandi á hann: „Það er ekki hægt, af því að Klara er hérna, en afi hefir lofað því, að einhvern tima meg- um við Klara fara saman upp eftir. Það verður afskaplega gaman, finnst þér það ekki?“ Pétur svarar engu, en fer leiðar sinnar nöldrandi. í laumi steytir hann hnefana framan í Klöru, sem situr í hjóla- stólnum sínum í sólskininu og veitir reiði Péturs enga eftirtekt. Læknar fjarverandi: Árni Guðmundsson fjarverandi frá 25. þ.m. til 22. maí. — Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson/ Hverfisgötu 50. Magnús Ágústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. maí um ó- ákveðinn tíma. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Sveinn Pétursson, fjarverandi til mánaðamóta. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. CT Söfn Ba-jarbókasafn Keykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2-—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. IO-t-12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. MáttúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 I.istasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafuið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimintu daga og iaugardaga kl. 1—3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.