Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. maí 1958
MORCTlTSTtJ. 4 ÐIÐ
Ú r v e r i n u
Eftir Einar Sigurðsson
'X’ogararnir
Síðustu viku var allhvöss norð
austan átt, en þó ekki hvassari
en það að sæmilegt fiskiveður
var.
Skipin hafa haldið sig aðallega
út af Vestfjörðum, á Halanum
og fyrir austan Djúp. Eitt eða
tvö skip hafa verið við Austur-
Grænland. Fyrir vestan Græn-
land eru 8—10 skip og veiða í
salt.
Það athyglisverðasta við afla-
brögðin í síðustu viku er hinn
mikli afli, sem fengizt hefur út
af Vestfjörðum. Eitthvað hafa
HVIT ASUNN A
Akranes
Reknetjabátarnir reru allan
fyrri hluta vikunnar þrátt fyrir
norðan storm, en afli var sára
tregur, 5—20 tn. hjá bát. Kenna
menn um hve kalt er í veðri að
ekki fæst síld. Mælir víða á síld
en hún stendur það djúpt að hún
næst ekki í netin.
Nokkrir reknetjabátar, sem
voru byrjaðir eru nú hættir og
aðrir, sem ætluðu að byrja eru
nú hættir við það í bili, a. m. k.
5—6 bátar eru enn með netin
um borð.
4—5 trillubátar róa með línu
og afla 600—800 kg. í róðri. Er
mikið af aflanum koli og smá-
lúða.
1 ökla eða eyra
Með sanni má segja, að fjár-
málalíf hafi ekki náð mikilli
festu hér á landi. Það er aðeins
um hálf öld síðan nokkuð að ráði
fór að kveða að innlendu fjár-
magni í verzlun og atvinnulífi.
Landsbanki Islands var að vísu
stofnaður um tveimur áratugum
fyrir aldamótin, en hann var fjár-
vana til að byrja með. Selstöðu
verzlunin, að mestu danskra kaup
manna, var hér alls ráðandi fram
undir aldamót, en þá tók innlend
verzlun að festa hér rætur nokk-
uð að marki og leysti hina ótrú-
lega fljótt af hólmi. En fyrstu
Sr.Bjarni Sigur8sson, Mosfelli:
ingar hreinlega bannaðar. Svo er
aftur slakað á, og ekki nóg með
það, heldur boðið fram fé og síð-
an meira fé, en minna gætt að,
hvort hægt er þá að standa við
það. Og þegar í óefni er komið,
er rokið til og hramsað, þar sem
hönd á festir, en ekkert hugsað
um, hvort það lamar allt atvinnu •
líf í landinu og eyðileggur undir-
stöðu fjármyndunar. — Þannig
mætti halda áfram að telja.
Það er undir skilningi þings og
stjórnar komið, að ekki séu gerð-
ar of snöggar breytingar á at-
vinnu- og fjármálalífi þjóðar-
innar.
Benóný Friðriksson
sum skipin fært sig austur á bóg-
in síðustu daga og eru nú sum
þeirra komin austur á móts við
Horn.
Til marks um þann mikla afla,
sem skipin hafa verið að fá, má
geta þess, að þau hafa komizt
allt upp í 44 lestir að meðaltali
á sólarhring í „túr“. Margir tog-
arar komu með fisk á þilfari.
Frétzt hefur að Patreksfjarðar-
togarinn Gylfi sé á Fylkismiðum
við Austur-Grænland og fái þar
ágætis afla af þorski.
Þorkell máni kom inn í vrk-
unni með bilaðan „gír“. Hafði
hann verið að veiðum við Vestur-
Grænland. Er bilunin talin alvar-
legs eðlis' og að „gírinn“ eða
hluta af honum þurfi að senda
út.
Fisklandanir í sl. viku
Jón forseti..... 335 1. 11 daga
Hallv. Fróðad. .. 351 1. 8 —
Jón Þorlákss.....318 1. 12 —
Geir ..."........ 312 1. 10 —
Neptunus .... um 310 1. 11 —
Reykjavík
Eini veiðiskapurinn sem stund
aður er eru handfæraveiðar. —-
30—40 trillur og smærri þilfars
bátar stunda nú þessar veiðar.
Síðustu viku gaf lítið á sjó
vegna norðanbrælu. Um síðustu
helgi fóru tveir bátar vestur und
ir Jökul og voru úti í tvo sólar-
hringa og komu að á mánudag
með 7 lestir hvor. Var það stút-
ungs fiskur. Sennilega væri reyt-
ingsafli á handfæri, ef veður hlýn
aði og lygndi.
Keflavík
Reknetjabátarnir reru sama og
ekkert í vikunni, aðeins tvo
fyrstu dagana. Var aflinn fyrri
daginn 25—50 tn., en seinni dag-
inn var sára lítill afli, nema hjá
einum bát, Voninni, sem fékk
74 tn.
Norðaustan stormur hamlaði
veiðum og þegar rumban hélt
áfram dag eftir dag tóku þeir
sem ætla norður, netin úr bát-
unum og hættu.
Handfærabátar komust út á
sunnudaginn og öfluðu þá sæmi-
lega, en á mánudaginn héldust
þeir ekki við vegna' brælunnar
og komu fljótt að landi.
Vestmannaeyjar
Aðeins einn vélbátur stundar
nú sjó, fyrir utan nokkrar trill-
ur, og rær með línu. Afli hefur
verið rýr, 5—6 lestir í róðri á 40
stampa.
Ármann Friðriksson
Aflaliæstu skipstjórarnir
í 4 verstöðvum
í vetur hafa lesendur „Vers-
ins“ fylgzt nokkuð með aflabrögð
um í fjórum verstöðvum. Þessum
pistlum hefur ekki verið ætlað
að vera tæmandi yfirlit yfir gang
vertíðarinnar í öllum verstöðv
um, til þess skortir margt. Verð
ur að biðja hina mörgu dugmiklu
útgerðarmenn og sjómenn í ýms-
um verstöðvum velvirðingar á, að
ekki hefur þótt fært að hafa þetta
yfirgripsmeira.
Hér birtast myndir af afla
hæstu skipstjórunum í þessum
fjórum verstöðvum: Akranesi,
Keflavík, Reykjavík og Vest-
mannaeyjum.
Einar Árnason, skipstjóri á Sig-
rúnu, Akranesi, sem er 66 lesta
bátur, er fæddur á Akranesi 19.
október 1921. Hann byrjaði sjó-
mennsku 14 ára gamall, og hefur
verið skipstjóri á Akranesi í 6 ár
og alltaf verið aflasæll.
Angantýr Guðmundsson, skip-
stjóri á Bárunni, Keflavík, sem er
59 lesta bátur, er fæddur á Suð
ureyri, Súgandafirði, 1. júlí J916
Byrjaði hann sjómennsku 11 ára
og hefur verið hvert sumar á sjó
síðan. Hann hefur verið formað-
ur í 20 ár. '
Ármann Friðriksson, skipstjóri
á Helgu, Reykjavík, sem er 110
lesta bátur, er fæddur í Vest-
mannaeyjum 21. nóvember 1914
Hann byrjaði sjómennsku strax
eftir fermingu. Formennsku byrj-
aði hann 1938 og hefur verið for-
maður síðan.
Benóný Friðriksson, skipstjóri
á Gullborgu, Vestmannaeyjum,
sem er 84 lesta bátur, er fæddur
í Vestmannaeyjum 7. janúar 1904.
Hann byrjaði sjómennsku innan
við fermingu eða 13 ára að aldri.
tugi aldarinnar var aðalfjármagn
ið hjá Islandsbanka, sem starfaði
mikið með erlent fé.
Allmiklar sveiflur hafa verið
hér í atvinnulífinu þessi síðustu
50 ár, sem hafa m. a. orsakazt af
tveimur heimsstyrjöldum, sem
geysað hafa á þessu tímabili. —
Annars er það margt, sem veld-
ur. Ör þróun í höfuðatvinnuveg-
um þjóðarinnar, landbúnaði og
sj ávarútvegi, markaðserfiðleikar
af völdum heimskreppu, óstöðugs
gjaldmiðils og öryggisleysis af
stjórnmálalegum ástæðum.
Yfirleitt hefur fjármálalíf hér
einkennzt af miklum sveiflum.
Það er eins. og ríkisvaldið hafi
ekki gert sér grein fyrir, hve
mikilvægt það er, að allar breyt-
ingar þar séu ekki of örar vegna
afskipta þess opinbera. Hér geta
verið gerðar hinar róttækustu
aðgerðir, án þess að ríkisvaldið
geri sér nokkra grein fyrir hin-
um örlagaríku afleiðingum
þeirra hjá öllum almenningi í
landinu. Svo er t. d. um endur-
nýjun fiskiskipaflotans. Allur tog
arafloti landsmanna er ef viil
keyptur í einu eða svo til, þriðj-
ungurinn af bátaflotanum o. s.
frv. Svo líða mörg ár, að ekkert
er keypt. Sama má segja um upp-
bygginguna í landi í sambandi við
sjávarútveginn, eins og t. d. síld-
arverksmiðjurnar o. fl. Eitthvað
líkt hefur átt sér stað í landbún-
aðinum. Landið er rafvætt á
nokkrum árum, ýttu undir stór-
felldar ræktunarframkvæmdir og
húsbyggingar, en svo eru tímabil,
þegar ekki er fé til neins. Sama
er að segja um íbúðarhúsabygg-
ingar. Stundum eru allar fast-
eignalánastofnanir lokaðar árum
saman, eins og veðdeild, takmark
LOKS rennur hún þá upp hvíta-
sunnan, þessi vonglaða hátíð, er
ber heiti sólar og ljósra lita, þau
helgidægur, er þriðja mikla stað
reyndin verður í atburðarás krist
innar trúar. Fagnaðarefni jóla
er þetta: Yður er í dag frelsari
fæddur. Páskar flytja okkur boð-
skapinn gleðiríka um upprisu
Krists og um leið fyrirheit um
eilíft líf hjá guði. Barni var þér
kennt það um hvítasunnu, að þá
hefði Kristur sent postulunum
heilagan anda, þar sem þeir voru
saman komnir. Og því fylgdu
tákn, sem sýndu, að hér gerðust
yfirskilvitlegir atburðir.
Höfundur postulasögunnar, þar
sem greinilegast er skýrt frá
þessum viðburðum, er enginn
anpar en Lúkas guðspjallamaður,
samstarfsmaður Páls postula,
stoð hans og stytta í mannraun-
um, maðurinn, sem hann kallaði
lækninn elskaða. Enginn guð-
spjallumannanna kannar heim-
ildir sínar sem hann, enginn
þeirra lætur sér svo annt um að
herma það eitt, sem satt er og
rétt. Og okkur dylst ekki af frá-
sögn hans, að lærisveinarnir hafa
hrifið fólkið, sem var saman
komið til að hlýða á þá; þeir hafa
farið eldi um hugi þess, náð í
krafti kynngi sinnar inn að hjarta
rótum. Hér eigum við tveggja
kosta völ: Annaðhvort að skella
skollaeyrum við frásögninni um
hvítasunnuundrið, telja hana
hindurvitni og hégóma eða við-
urkenna, að hér hafi gerzt stór-
merki. Og stórmerki skal það
heita, kristnir menn geta ekki
sætt sig við neitt annað.
Hátíðisdagarnir hafa skipt um
svip með þjóð okkar, jafnframt
því sem þjóðlífshættir skiptu um
farveg í átökum orðinna breyt-
inga. Amma og afi þess ungmenn
is, sem nú þeysir í bifreið eða
leggur land undir fót um hvíta-
sunnu, þau létu sér ekki annað
sæma en sitja innfjálg með sína
húslestrarbók eða fara í kirkju.
Foreldrar fulltíða manns, sem
nú fer á kappreiðar eða sækir
vinaboð, þeir þlýða útvarps-
messu eða heimsækja aldraða
ættingja. Ég ætla mér ekki að
falla fyrir þeirri freistni að
harma hvert fráhvarf frá horfn-
um siðum. Þó hefði margur kos-
ið, að beztu siðir hvítasunnu-
helginnar hefðu staðið óhaggað-
ir.
Margir verja þessari helgi til
ferðalaga, og þess skyldum við
þá jafnframt minnast, að það er
mikill vandi að umgangast mál-
leysingjana og náttúruna, jafnvel
dauðir hlutir hrörna og glata
gildi sínu, er þeir hafa notið
hinzta atlots. Ég man hérna einu
sinni, hve listamanninum góða,
Jóhannesi Kjarval, svall móður
og hve fast hann rak hnefann í
borðið, þegar hann rökstuddi þá
kenningu, að við hefðum feng-
Angantýr Guðmundsson
Eignaðist hann þá árabát og reri
á honum vor og sumar og hafði
tvo jafnaldra sem háseta.
1919, þá 15 ára gömlum, var
honum boðin formennska á
mótorbát, en fékk ekki leyfi for-
eldra sinna til þess, þótti þeim
hann of ungur. Fór hann þá há-
seti á bátinn, og árið eftir gerð-
ist hann vélstjóri á honum.
Árið 1921 varð hann formaður
á Nansen, 10 lesta bát. Síðan hef-
ur hann verið skipstjóri óslitið.
Benóný hefur verið skipstjórx
á Gullborgu síðan 1953 og hefur
verið aflakóngur íslands á báta-
flotanum á vetrarvertíð síðast-
liðin 5 ár.
Norðmenn á verði
Það stóð til, að hafrannsóknar-
skip Norðmanna, G. O. Sars, færi
í rannsóknarleiðangur til Græn-
lands í byrjun júní, en nú hefur
verið ákveðið, að G. O. S. helgi
Einar Árnason
ið fuglana í landinu á móti okk-
ur, við hefðum glatað samband-
inu við náttúruna og mældum
allt í peningum og framförum.
„Þið-prestarnir getið talað nógu
laglega og fengið okkur til að
hlusta, en hvers virði er prédik-
un ykkar, þegar það viðgengst
rétt við bæjarvegginn að brennd
sé sina í sjálfri eggtíðinni? Já,
hversu illa hefir okkur ekki far-
izt, að við skulum jafnvel hafa
fengið fuglana á móti okkur“.
Þetta' sagði listamaðurinn, og
þessi orð eru sannarlega töluð af
mikilli bersögli.
Hvítasunnan er í vitund
margra orðin hátíð ferðalaga og
náttúruskoðunar, fundartími með
fjöllunum, skógunum, blómunum
og grösunum. Það auga, sem vetr
arlangt þyrsti í sjónleik og kvik-
mynd, munar nú í lit blóms og
vatns og fjalls. Það eyi'a, sem í
vetur átti sér ekki aðra unun
meiri en hlýða samleik æfðrar
hljómsveitar, leggur nú hlustir
við fjarlægum röddum kríu og
hrossagauks. Sá fótur, sem unni
sér ekki hvíldar við hrynjandi
aanslagsins, stefnir nú á vit fjalls
og heiðar. Það hefir slaknað á
þeirri spennu, sem vetrarmyrkrið
skóp. Og við hrópum út í vorblæ-
inn, kannski óvitandi þó: Önd
mín er þreytt, hvar má hún finna
hvild.
Ég held ekki, að ferðalög ís-
lendingsins séu tízkufyrirbrigði,
miklu fremur er Iíf okkar hér að
leita réttar síns. Hitt er tízka ein,
að hans sé leitað svo, einmitt um
þessa helgi. Og látum það vera.
En við hljótum þá að heimta af
okkur sjálfum og öðrum, að þeir
hlíti vissum reglum. — Okkur er
ekki aðeins nauðsyn að finna guð
í sjálfum okkur og í náunga okk-
ar, við hljótum líka að finna
„guð í alheims geimi“.
Ég man, hve mér þótti vænt
um, þegar roskin kona sagði við
mig: „Aldrei hefir mig langað
eins mikið til að ganga til altaris
og þegar hryssan mín kastaði
fyrsta sinni“. Hefir þú ekki feng-
ið löngun til að þakka guði, þeg-
ar þú heyrðir fyrst í farfuglunum
á vorin, hefir þú ekki fundið til
viðkvæmni, þegar þú sást fyrstu
vorblómin? Hefirðu ekki löngum
hlakkað til að sjá lömbin, áttu
marga meiri gleðidaga á árinu en
þegar þú byrjaðir að erja garð
þinn eða tún? Eða fylgistu ekki
nákvæmlega með því, hvenær
þeir koma upp blómlaukarnir
þínir eða hvenær kartöflugrösin
stinga fyrst upp kolli? Og hve
mjög langar þig ekki til að sýna
unnustu þinni eða maka, félaga
þinum eða barni andahjón, sem
verða á vegi þínum úti í guðs-
grænni náttúrunni. — Göngum
ekki blindandi um jörð okkar,
lokum ekki augunum fyrir feg-
urð hennar og grósku. Hversu
hörmulegt væri ekki að fá fugl-
ana upp á móti sér, eins og lista-
maðurinn komst að orði. Og hvað
yrði okkur úr auðæfum og fram-
förum, ef við lifðum í ósátt við
náttúruna?
Lífið er sífelld nýsköpun, ný
íhlutun af guðs hálfu, en ekki
sjálfkrafa þróun, eins og heyrist
úr horni efnishyggjunnar. Send-
ing heilags anda er ný íhlutun
guðs. Máttur guðs brýzt inn í
þessa tilveru með nýjum hætti
og skapar sér skilyrði til að nálg-
ast manninn og vinna þar sitt
verk, sem er að opna hjarta
mannsins fyrir dýrð guðs. Vita-
skuld lætur andi guðs ekki fyrst
til sín taka á hvítasunnudag, en
frá þeirri stundu eru menn vit-
andi vits um kraft hans og mark-
mið. — Láti þeir, sem ekki gefa
sér tóm til að opna heilaga ritn-
ingu á þessu afmæli kristinnar
kirkju, það þó vera sér ríkt i
huga að lesa það guðspjall, sem
sig rannsóknum í þágu veiði á
síld í bræðslu, sem Norðmenn
áforma að stunda mikið á ís- I náttúran birtir okkur þessa sum-
landsmiðum í sumar. urt ð. Gleðilega hátíð.