Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 21
Laugardagur 24. maí 1958
MORCVNBLÁÐIÐ
21
— Öræfin
Framhald af blj. 11.
ur, enda hægt um vik í því efni,
þar sem lækirnir falla oft fram
af háum klettabrúnum. Og viku-
lega eða oftar eru flugferðir að
Fagurhólsmýri, sem stendur í
miðri sveitinni. Á hverju vori
fara svo fram miklir vöruflutn-
ingar á bílum yfir Skeiðarár-
sand. Þannig er þessi afskekta
sveit nú komin í sæmilegt sam-
band við aðra staði þrátt fyrir
jökulbreiðuna fyrir ofan, gráa af
aur með ótal sprungum, kvosum
og snjólausum fjöllum, sem
stinga upp kollinum ofarlega x
jöklinum, þrátt fyrir svarta
sandana eða jökulárnar, sem
bulla framundan ísklugnri jökul-
sporðanna, lausar í rásinni — og
þrátt fyrir hafnlausa ströndina,
þar sem margur skipbrotsmaður-
inn hefur séð svartan sandinn
seinastan alls. En hinn harðgerði
Öræfabóndi yrkir jörðina, sterk-
ur í trú sinni á gæði hennar og
lífsins.
ForstöðukonustaSa I
við nýtt barnaheimili sem starfrækt verður í Félags
heimili Óháða safnaðarins við Háteigsveg, er laus
til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september þessa
árs að telja. Umsóknir sendist skrifstofu Barna-
vfnafélagsins Sumargjöf, Laufásvegi 36 fyrir 25.
júní næstkomandi.
Stjórn Sumargjafar.
i
Athyglisverð leiðangurstilma
litmynd (16 mm Kodacrome) af ævintýralegum hitabeltisleið-
ingi, í boði með einkarétti fyrir Island. Miklir hagnaðarmögu-
leikar, með notkun sem skattfrjáls menningar- eða skólamynd,
(Er viðurkennd sem skattfrjáls sýningarmynd í Noregi, Svíþjóð
)g Danmörku) Sérstök aðsókn á öllum Norðurlöndum. Sýning-
arreynsla ekki nauðsynleg. Viðkomandi auglýsingaefni fæst með.
Tryggingarupphæð nauðsynleg fyrir tilöflun af rétti fyrir tsland.
Svar merkt: 7651 Polachs Annoncebureau, Ved Glyptoteket 6.
Köbenhavn.
Hið mjúku Rinso þvæli
skilnr dásnmlegum þvotti
Handklæðið hennar Dísu!
Dísa litla vill ávallt hafa hjá sér tvo hluti 1
baðinu. Þeir eru öndin, sem hún kallar
„Rabb — rabb“, og stóra hvita baðhand-
klæðið, er hún kallar „handklæðið mitt“.
Mamma Dísu litlu gætir þess vandlega að
handklæðið sé ætíð tandurhreint og mjúkt,
og að það sé í hvert skipti þvegið úr Rinso.
Mamma veit bezt, hún veit, að Rinso skil-
ar þvottinum tandurhreinum og sem nýjum.
Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel.
þvotturinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mj
ar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það
vegna þess að Rinso freýðir sérstaklega vel, — er n
og mjúkt og drjúgt.
Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rii
ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rii
þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fa
aðinum sem nýjum.
Freyðandi Rinso er sjálfkjörið í þvottavélar.
Keflavík
Þorsteinsbúð í Reykjavík opnar í dag nýja vefn-
aðarvöruverzlun á horni Tjarnargötu og Hafnar-
götu í Keflavík. Verzlunin hefur á boðstólum rllar
algengar vefnaðarvörur, nærfatnað kvenna, karla og
barna, sokka alls konar og fleiri vörur.
Þorsfeinsbúð
á horni Tjarnargötu og Hafnargötu.
Áætlunarferðir
Reykjavík — Kjalarnes — Kjós
Frá Reykjavík sunnudaga kl. 8, 13.30, 19.15 og 23.15.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga
og föstudaga klukkan 18.
Laugardaga kl. 13.30 og 17.
Frá Hálsi suonudaga kl. 10, 17 og 21.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 9
Laugardaga kl. 9 og 19.
Afgreiðsla hjá Bifreiðastöð íslands.
SÉRLEYFISHAFL
Vön s krifs tofus túlka
óskast. — Vélritun. Nokkur
málakunnátta æskileg.
Síldar- og Fiskimjölsverksmiðjan h.t.
Hafnanrhvoli, 4. hæð.
K aupsýslumenn i
Látið ekki
samhandið
við
viðskipfavini
yða- rofna
Mikilvægasti þátturinn í afkomu verzl-
unarinnar er að vera í góðum tengslum
við fóikið. — Hagsýnn kaupsýslumaður
auglýsir því að staðaldri í útbreiddasta
blaði iandsins.
RINSO þvær betur
— og kostur minnu
Sí mi 2-24-80