Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 19
Laugar’cfagUr 24. máí 1958
MORCVnniAÐIÐ
19
"TIVOLI* *
Opnar kl. 2
á II. í Hvítasunnu.
SKEMMTIATRIÐI:
Rock'n Roll keppni
Danshljómsveit „Fjórir jafn-
fljótir“
Dansað á Tivolipallinum frá
kl. 3—5.
TiifrabrögS: Baldur Georgs
Búkial: Baldur og Konni.
Gjafapökkum varpað úr flug-
vél.
Skop — Frétta- og teikni-
myndir.
Dýrasýning.
HiS vinsæla Candy Floss.
Allskonar veitingar.
Strætisvagnaferðir frá
Búnaðarfélagshúsinu.
TIVOLl
Silfurtunglið
Dansleikur
rerður annan í hvítasunnu
tl. 9.
aijómsveit Aaage Lorange.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
;ama dag, sími 19611.
Silfurtunglið
Hljómsveit
Aage Lorange
INGÓLFSCAFÉ
INGÓLFSCAF®
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé annan í hvítasunnu klukkan 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
Steinhús
með tveim litlum ibúðum, á |
eignarlóð, á fögrum stað, til
sölu. Húsið þarfnast mikilla
viðgerða. — Upplýsingar í
síma 3476V, um helgina.
Frá Bifreiðasölunni
Garðastræti 4.
Sími 23865.
Höfum kaupendur að flestum
gerðum og árg. af bifreiðum.
Margs konar skipti koma til
greina. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi.
IBUÐ
eða lítið hús, með þægindum,
óskast til leigu. Tilboð sendist
á afgr.. blaðsins, fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Húsnæði
— 3962".
Búðin
Dansleikur
ANNAN HVlTASUNNUDAG
★ Kvintett Andrésar Ingólfssonar
★ SÖNGVARI. ÞÓRIR ROFF
Fyr/r-
Hggjandi
í ÖLLUM
STÆRÐUM
frá 0.75 gl—16 gl.
Allar stærðir til afgreiðslu strax í dag
Farið að dæmi fjöldans — Veljið REXOIL
|0lfuVEBZ[UN (jPfjOfsLANDTttT Símar: JgJ
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu annan í
hvítasunnu kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
T®|| •
1 ilkynnmg
Tið eigenda segulbands-
tækja og útvarpstæk|a með
segulbandi
Samkvæmt íslenzkum lögum er óheimilt
að taka flutning tónverka og ritverka á seg-
ulbönd eða önnur hljóðritunartæki, nema
fengið sé leyfi höfundarétthafa.
Er því hér með skcö-að á eigendur slíkra
tækja að gefa sig fram við STEF og fá leyfi
þess til slíkrar upptöku. Með tilvísun í aug-
lýsingar í Lögbirtingablaðinu nr. 19 og 22,
46. árg. og nr. 34, 51. áirg. hefir stjórn STEFs
ákveðið að leyfisgjald fyrir árið 1958 til hljóð
ritunar í heimilisþarfir eingöngu skuli vera
200 krónur, og er það þegar fallið í gjald-
daga.
Þeir, sem ekki verða við ofangreindum til-
mælum og hljóðrita verk í heimildarleysi,
geta búizt við að þurfa að sæta ábyrgð sam-
kvæmt 17. og 18. gr. laga nr. 13/1905 m. a.
þannig að áhöld verði gerð upptæk.
Samband tónskálda og eigenda
flutningsréttar
Freyjugötu 3, Reykjavík, sími 16173.