Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 8
8
Moncryjtr 4Ðih
Laugardagur 24. mal 1958
7. mal hát'iðahöld fyrir austan járntjald:
Hersýningar og vopnahrak settu
svip sinn á daginn
Reikað um rústir Austur-Berlínar
iigurður Bjarnason, ritstjóri, ferðaffist í byrjun mai nokkuð
ini Þýzkaland í boði ríkisstjórnar vestur-þýzka sambands-
lýðveldisins. Hér fer á eftir grein, þar sem lýst er 1. maí
bátíðahöldunum í Beriín.
BERLÍN, 1. maí. — Hlý vorsólin
ljómar í dag yfir Berlínarborg.
Við erum staddir við Branden-
borgarhliðið á mörkum tveggja
heima, austurs og vesturs. Að
baki liggur hinn frjálsi hluti
borgarinnar, framundan er
Unter den Linden, ein frægasta
stórborgargata í Evrópu, og yfir-
ráðasvæði kommúnista. Hvergi
verður skipting Þýzkalands eins
augljós og einmitt á þessum stað.
Hér blasa við hinar miklu and-
stæður: Fyrir vestan Branden-
borgarhlið frelsi, uppbygging og
stórbrotið viðreisnarstarf — fyrir
austan ófrelsi, kyrrstaða og hrika
legar rústir hvert sem auganu er
litið. Til vinstri eru rústir
franska sendiráðsins, sem var
geysimikil og fögur bygging, til
hægri rústir listaháskólaBerlxnar.
Við hvorugri þessara bygginga,
eða réttara sagt rústum þeirra
hefur verið hreyft frá þvi að
styrjöldinnj lauk.
Það er fámennt á Unter den
Linden þennan morgun, varla
nokkur sála á ferli. Hið breiða
stræti, sem minnir á fegurstu
boulevarda Parísar liggur autt
og tómlegt. Hálfhrundar bygg-
ingar þess mynda gapandi auðn,
og minna á hinn mikla harm-
leik, sem háður var í hjarta Ev-
rópu fyrir tæpum hálfum öðrum
áratug.
Á Marx-Engels torgi.
Við höfum skilið bílinn okkar
eftir fyrir vestan hliðið. Bílstjór
inn vill helzt ekki aka austur
fyrir. En hann kemur með oKk-
ur yfir í Austur-Berlín. Tak-
mark okkar er Marx-Engels-
torgið. Þar eiga 1. maí hátiða-
höldin að fara fram. Okkur ís-
lenzku blaðamennina fýsir að
vera þar viðstaddir. Engínn
okkar hefur komið austur fyr-
ir járntjald fyrr. Það er ekki
ófróðlegt að vera þar einmitt á
hátíðisdegi verkalýðsins.
Á Marx-Engels torgi er mikill
mannfjöldi. Allt torgið og ná-
grenni þess er sveipað fánum, hin
um rauðu fánum kommúnista
og þýzka fánanum. í búðarglugg
um eru myndir af leiðtogum kom
múnista í Austur-Þýzkalandi. Á
nálægum byggingum eru borðar
ineð áletruðum hvatnmgarorð-
um um baráttu gegn stnði, að-
allega kjarnorkustríði sem vest-
urveldin og sambandsstjórnin í
Bonn vinni ákaflega að að undir-
búa.
Við komum þarna kl. rúmlega
9 að morgni. Einnverjir af 'eið-
togum kommúnista voru ounir að
halda ræður. Þeir Ulbrr-ht og
Grotewold voru viðstaudir og
tóku kveðju kröfugönguunar.
Eingöngu hersýning.
Það sem fyrst og fremst setti
svip sinn á þessi 1. mai nátíða-
höld í Austur-Berlín var hin
mikla hersýning, sem pa: var
haldin. Allan þann tíma, sem við
stóðum við á Marx-Enge±storgi,
stóð yfir látlaus hersýnmg.
Hersveitir í landher og fiugher
fóru um torgið, margar með
brugðnum byssustingjum, klædd
ar einkennisbúningum, sem eru
svo að segja erns og búningar
Hitlers-hersins, og með rússneska
stálhjálma á höfði. Á eftir her-
sveitunum komu allar tegundir
af vélahergögnum, skriðdrekar,
léttir brynvagnar, fallbyssuvagn-
ar, fallbyssur, vélbyssusveitir,
loftvarnasveitir og hvers konar
hersveitir, er nöfnum tjáir að
nefna. Ennfremur sveitir úr
æskulýðsfylkingu og vinnufylk-
ingu kommúnista, einnig í
hersýninguna og hinn nafnlausa
fjölda, sem fellur eins og þung-
ur straumur um malbikið í vor-
sólinni. Hvað er þessu fólki í
huga, þessu marghrjáða fólki,
sem stendur hér milli rústa og
hálfhruninna heimkynna sinna
og klappar fyrir nýjum fallbyss-
um og nýjum „fólksher"? Ég
veit það ekki, það er svo.erfitt
að vita um hvað menn hugsa
íyrir austan Brandenborgarhuð.
Við stöndum saman í hóp, prir
Islendingar og tveir þýzkir fy'gd
armenn okkar. Við erum að tala
saman um það sem fyrir augun
ber. Allt í einu snarþagnar ann-
ar Þjóðverjinn og bregður greini-
lega mikið. Hann hefur orðið
þess var, að einhver ókunnur
maður hefur staðic við hlið okk-
vera að hlusta?
Svona erum við hrekklausir og
einfaldir. Við komum frá frjaisu
iandi, þar sem engin leyniiög-
regla er og stjórnarvöldin nalda
ekki uppi njósnum um orð og
skoðanir fólksins. Þess vegna
spyrjum við í hrekkleysi okkar:
Til hvers skyldi hann vera að
hlusta? Fólkið í Berlín veit aver
tilgangur þess er.
Okkur finnst það einnig athjgl
isvert. að þúsundirnar á Marx-
Engelstorgi þennan morgun, eru
yfirleitt þöglar og þungbúnar.
Varla nokkur maður sést brosa.
Með járnhjálm og á rauðum
skóm.
Hersýningunni er nú að verða
lokið og við göngum aftur vest-
ur Unter den Linden. Þar er nú
nokkru fleira fólk en áður. Unga
fólkið í hinni einkennisklæddu
æsku'lýðsfylkingu kommúnista
er þar á ferðinni á leið til stóðva
sinna. Rétt á undan mér gengur
ung stúlka með svartan jé~"-
Brandenborgarhliðið. — Þar skiiur miili austurs og vesturs.
einkennisbúningum og með
stálhjálma á höfði. í þessum
síðastnefndu sveitum voru bæði
piltar og stúlkur. Var einkenni-
legt að sjá sítt hár og iokka ungu
stúlknanna falla niður um herð-
ar þeirra undan svörtum jacn-
hjálmunum.
Klappað fyrir stærstu fallbyss-
unum.
Á meðan hersýningin stendur
yfir er stöðugur trumbudynur í
lofti. Hins vegar er iítið leikið á
lúðra. Gefur það hátiðahöldunum
enn þyngri og drungalegri blæ.
Frá vélahergögnunum stafar einn
ig stöðugur og óhugnanlegur há-
vaði. Og þetta eiga að heita „há-
tíðahöld fólksins“. En þess sjást
lítil merki að það taki raunveru-
legan hátt í þeim. Þó er klappað
þegar stórar fallbyssur eða mynd
arlegir skriðdrekar fara framhjá.
En við íslenzku blaðamennirnir
tökum eftir því, að það er aðeins
fólkið í fremstu röðinni, sern
snýr út að götunni, sem klappa:
íyrir hergögnunum.
Öll Ausiur-Berlín er löðrandi
í hvatningarorðum um frið og
barái. gegn stríði. Engu að
síður eru 1. maí hátíðahöld
„verkalýðsins“ ein samfclld
hrikaleg hersýning hins nýja
„fólkshers“, sem austur-þýzka
stjórnin hefur fyrir löngu sett
á laggirnar.
Til hvers er hann að hlusta?
Við rjátlum um í mannhafinu
á Marx-Engelstorgi, reynum að
týna ekki hver öðrum, horíum á
ar dálitla stund og lagt eyrun við
tali okkar. Fylgdarmaður okkar
tekur okkur tafarlaust afsíðis og
lýsir þeirri skoðun sinni, að hér
hafi njósnari stjórnarvaldanna
verið á ferðinni. Fljótt á litið
finnst okkur íslendingunum það
ótrúlegt. Til hvers skyldi hann
hjálm á höfði. Einkennisbúningur
hennar er einh vers kon'&r kakilitur
samfestingur. En hún er í rauð-
um skóm með hálfháum hælum
við þennan búning. Kannski eru
það sunnudagsskórnir hennar.
Skolleitt og þykkt hár hennar
fellur niður undan hjálminum.
Hún gengur hægt og þunglama-
lega við hliðina á ungum pilti.
Þau yrða ekki hvort á annað,
brosa ekki, líta ekki í kringum
sig, halda aðeins áfram göngu
sinni beint af augum. — Svona
halda þau 1. maí hátíðlegan. Sn
hvert skyldi leið þeirra liggja?
í Vilhelmsstrasse.
Við komum við * Vilhelms-
strasse, þar sem stórmenni þriðia
ríkisins og nazista höfðu bæki-
stöðvar sínar. Hér blasir hö'l
Hindenburgs við, sundurskotin
og hrunin. En töluverður hluti
hennar stendur þó Af kanslara-
höllinni, þar sem Hitler bjó, sést
hins vegar ekkert nema tvær
miklar steinblokkir, sem eru leif-
ar loftvarnabyrgis hans og Evu
Braun. Hins vegar stendur flug-
málaráðuneyti Görings, sem er
rétt hjá, svo til óskemmt. Þar
standa nú rússneskir hermenn á
verði.
Þarna í Vilhelmsstrasse eru nú
einnig bækistöðvar einhverra
deilda austur-þýzku stjóinarinn-
ar. Fyrir framan eina stjórnar-
bygginguna hefur æskulvðsfylk-
ing kommúnista aðsetur. Þar get-
ur að líta mikinn fjölda farar-
tækja þeirra.
Nýir húsbændur hafa þannig
| tekið við í Vilhelmsstrasse. Rúst-
I irnar, þar sem Hitler lauk lífi
* sínu, gapa við auðar og tómar.
En hinum megin . stræti hans
er unga stúlkan með stálhjáim-
inn og á rauðu skónum að snjast
upp á mótorhjól ti! þess að aka
eitthvað austur. í morgun klapp-
aði hún og einhverjir af kynslóð
hennar með henni fyrir nýjum
rússneskum fallbyssum og skrið-
drekum. En hver verða örlög
hennar á morgun — í framtíð-
inni?
Þýzka vandamáliff.
Heimsókn okkar í Austur-Ber-
lín er lokið. Við erum aftur fyrir
vestan járntjald og leggjun. leið
okkar til hátíðahalda verkaiýðs-
ins í Vestur-Berlín. Þau fara
fram fyrir framan ráðhús borg-
arinnar. Borgarstjórinn, Willy
Brandt, er að tala, þegar við kom
um. Hann segir að vandamál
Berlínar verði ekki leyst eitt út
af fyrir sig. Það verði að leysa
þýzka vandamálið í heild, sam-
einingu Þýzlcalands. Hann taiar
um uppbyggingu Vestur-Berlín-
ar og segir, að þar hafi verið
byggðar 120 þúsund íbúðir síðan
árið 1951. í Austur-Berlín hafi
hins vegar nær ekkert verið
byggt. — Að lokinni ræðu borg-
arstjórans syngur drengjakór og
síðan -talar einn af verkalýsleið-
togum borgarinnar. Hér er engin
hersýning, ekkert ungt fóik með
svarta járnhjálma, aðeins fjöldi
fólks, sem heldur hátíðisdag
verkalýðsins hátíðlegan í vor-
blíðunni.
S. Bj.
Fermingar um hvítasunnuhelgina
FERMING í LÁGAFELLSSÓKN
hvítasunnudag kl. 2 e.h.
Stúlkur:
Drífa Pétursdóttir, Laxnesi.
Edda Gísladóttir, Hlíðartúni.
Edda Önfjörð Magnúsdóttir, Laxnesi.
Erla Víglundsdóttir, Árbæjarbletti 44.
Laufey Maggí Magnúsdóttir, Árbæj-
arbletti 60.
Sigurdóra Ki istinsdóttir, Melstað.
Stína Gísladóttir, Hlíðartúni.
Vigdís Númadóltir, Reykjahlíð.
Þórunn Aöaiheiour Sveiiiojai.zi«xdóttir,
Reykjavónum.
l>rengir:
Astmunuur Björgvin Gíslason, Hofi,
Kjalarnesi.
jöjörn Vioar sigurjónsson, Lyngási.
Friopjóöur Haraldsson, Marknoiti.
Guðjon Bjarnason, Seijabrekku.
Helgi Sigurður Þórisson, Stíflisdal,
Þingvailasveit.
Ki is Unn Orri Eriendsson, Hömrum.
Magnús Þoriákur Sigsteinsson,
Blikastöðum.
Pétur Jonsson, Reykjalundi.
Ragnar Vestberg Þorvaiusson, Hita-
veituvegi 8, Smálöndum.
Sceingrimur Kolbeinsson, Selási 22A.
Sveinbjörn Benediktsson, Bjarga-
stöðum.
Sveinn Hlifar Skúlason, Laxalóni.
Valgeir Sigurðsson, Árbæjarbletti 47.
Þengill Oddsson, Reykjalundi.
FERMING 1 AKRANESKIRKJ U
25. og 26. maí 1958.
Séra Jón M. Guðjónsson.
25. maí (hvítasunnudag) kl. 10,30 f.h.
Stúlkur:
Aðalheiður Rut Arnórsdóttir,
Kirkjubraut 5.
Aldís Reynisdóttir, Skagabraut 25.
Anna Njálsdóttir, Vallholti 23.
Anna Kristín Þórarinsdóttir,
Vesturgötu 77.
Ásdís Geirdal, Laugarbraut 21.
Bóthildur Friðþjófsaóttir, Sanaabr. 17.
Sólveig Auður Friðþjófsdóttir,
Sandabraut 17.
Brynhildur Halla Þorgeirsdóttir,
Sóleyjargötu 8.
Elsa Jóreiður Ingvarsdóttir,
Deildartúni 5.
Emilía Líndal Gisiadóttir, Suður-
götu 43.
Fjóla Verömka Bjarnadóttir,
Mánabraut 19.
Gerour Guojonsuottir, Akurgerði 8.
Guoojorg Jona ElisuotUr, Vestuig. o9.
Guoojóig Einarsdottir, Akurgerox 21.
Guobjorg Kooertsuottir, vesturg. 59.
Guðrun Jónannesdóttir, Sunnuor. 24.
Drengir:
Agust irjaixnarsson, Jaðarsbraut 37.
gust Þórir Þóroarson, Vestuig. 89.
Baidur Armann Magnússon, Vestur-
götu 25.
Baroi Erling Guðmundsson, Kirkju-
braut 21.
Benedikt Björn Jónmundsson,
Vitateig 7.
Börkur Jónsson, Stillholti 11.
Einar Einarsson, Melteig 16B.
Hinrik Haraldsson, Suðurgötu 19.
Einvarður Guðmundur Jósefsson,
Bjarkargrund 11.
Friðrik Guðni Þórleifsson, Heiðar-
braut 58.
Guðjón Bergþórsson, Skólabraut 31.
Kristófer Bjarnason, Vesturgötu 123.
Klukkan 2 e. h.
Stúlkur:
Guðlaug Hlin Daníelsdóttir, Jaðars-
braut 11.
Guðrún Engilbertsdóttir, Sunnu-
braut 20.
Guðrún Jóhannsdóttir, Sandabr. 14.
Guðrún Margrét Sveinsdóttir,
Jaðarsbraut 3.
Halldóra Guðrún Ragnarsdóttir,
Akurgerði 11.
Svanhvít Ragnarsdóttir, Akurgerði 11.
Hannesína Rut Guðbjarnadóttir,
Mánabraut 10.
Helga Hugrún Arnadóttir, Stekkjar-
holti 24.
Ingneif Damelsdóttir, Háholti 7.
Ingibjörg Pétursdóttir, Sóimundar-
höfða.
ída Bergmann Hauksdóttir, Suður-
gótu 59.
Kolorún Erla Einarsdóttir, Heiðar-
braut 20.
Kristrún Guömundsdóttir, Akurs-
braut 22.
Lovísa Axeisdóttir, Merkigerði 2.
l'ramh. á bls. 17.