Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1958, Blaðsíða 7
Fðstudagur 23. ma! 1958 mopnrnvrtr. 4ðið 7 U^FERÐARPRÓF nr. 1. Hve fljótir eruð þér að benda á ferningana í réttri töluröð? Viðbragðsflýtir yðar er: — Sérstaklega góður — Mjög góður — 1 með&Ilagi — Viðbrögð yðar eru of baeg. Ifafið það í huga og hagið akstrinum eftir þvi. 5 sekúndur? 7 sekúndur? 9 sekúndur? Lengur en 9 sekúndur? Aukið umferðaröryggi er mál, sem öll þjóðin verður að samemast um og leiða til iykta á far- sælan hátt. OLlUFÉLAGIB SKELJUNGUR h/f vill stuðla að lausn þessa vandamáls og er umferöarprófið hér að ofan þáttur í þeirri viðleitni. Það er engan veginn nægjanleg trygging fyrir öryggi í akstri, að bifreiðar þær, sem nu eru Olíufélagið SKELJUNGUR h.f framleiddar séu þær beztu og ðruggustu er fram leiddar hafa verið — það eru mennirnir vl® stýrið, sem atlt veltur á. Eingöngu með því aJB allir stjórnendur ökutækja gæti fyllstu varúðwr og sýni ætíð tillitssemi'í akstri, bæði innanbæjar og á vegum úti, er hægt að búast við að unnt verði að ná settu marki: Fyllsta öryggi í umferðinni og þar með bjartari og tryggari tramtíð fyrir alla, eir þctta land byggja. hvetur til gœtni í akstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.