Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 7
 í>riðjudagur 3. júní 1958 Til solu pússningasandur íyrsta ílokks, 12 kr. tunnan. Einnig hvítur sandur. Uppl. í síma 50230. Maður með meirapróf í bif- reiðaakstri óskar eftir framfi&aratvinna Nánari uppl. í síma 18819. óska eftir sumarbústað skammt frá Reykjavík, til leigu í sumar. — Upplýsingar í síma 14307. Keflavik Ti! leigu eitt herbergi og eld- hús, á bezta stað. Sími og bað. Upplýsingar Austurgötu 20, — iiiðri — eftir kl. 1 á miðvikud. 9 tonna ýta í góðu lagi, óskast til kaups. Skipti á 6 manna bil koma til greina. — Upplýsingar í sima 18894. — Kona óskast til að sjá um þvottahús á Hótel S’kjaldbreið. — Upplýs ingar á staðnum. Herbergisþerna óskast á Hótel Garð. — Upplýs ingar á Hótel Skjaldbreið. Til sölu, tveir, litlir páfagaukar og búr. — Verð kr. 250. Upp- lýsingar í sima 24658. SILICOTE Notadrjúgur — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — Hliut — uppþvottakiulaw- fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Ólafur Gi.lason t Co. h.f. Sinn 1837f V % (t ■ MORVVNBLAÐ1Ð 7 Sófasett Til sölu er mjög vandað sófa- sett, ódýrt. Týsgötu 3, neOsta hæð. Stúdentar Notuð smokingföt til sölu. — Upplýsingar 1 síma 10164. Hjá MARTEINI ódýrar Bláar gallabuxur fyrir drengi Verð : nr. 6 kr. 70 — nr. 8 kr. 75 — nr. 10 kr. 80 — nr. 12 kr. 88 — nr. 14 kr. 95 — Bláar gallabuxur fyrir karlmenn Verð kr. 100 Köflóttar vinnu- skyrtur fyrir karlmenn Verð kr. 104 — HJÁ MARTEIIMI Laugaveg 31 Buick '52 sjálfskiptur, til sölu. Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Húsráöendur Munið Leigumiðstöðina', Uauga vegi 33B. — Höfum ávallt úr- vals leigjendur. — Talið við okkur. — Sími 10059. Kaupakona Og drengur, 12—14 ára óskast í sveit. — Upplýsinga í suna 12946. — Stúlka oskast í isbarinn Frosty. Uauga vegi 72. Upplýsingar a staðn- j um, kl. 8 til 9 í kvöid. Nokkuð stórt umslag með myndum tapaðist í Aust- urstræti. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. Afgreiðslustúlkur Tvær afgreiðslustulkur óskast strax. HVOLL Hafnarstræti 15. Bifreiðasalan Aðstoð Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. Bifreiðasalan Aðstoð H.f. við Kalkofnsveg. Sími 15 8 12. Stúlka óskast helzt vön í veinaðarvöru- verzlun. Verzlunin UNNUR Grettisgötu 64. Trilla óskast til kaups; má vera véla- laus. Upplýsingar í síma 730 og 669, Keflavík. Matar- og kaffistell stök bollapör, stakur leir, stál- borðbúnaður, gott úrval, gott verð. — Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. „Klinikdama" Rösk og ábyggileg stúlka eða kona óskast sem „klinikdama“ á tannlækningastofu. Tilboð merkt: „1958 — 6035“, skilist á afgr. Mbl., fyrir miðviiku- dagskvöld. Keflavik Einbýlishús til sölu. 6 herb. íbúð ásamt stóru verkstæðis- plássi. Uppl. gefur Guðm. Sig- urgeirsson, Íshússtíg 3, sími 433. — Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3 og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9 - Sími 15385 V iðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Kafvolavrrkslæði og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. Sími 14775. Blaðagrindur úr reyr. — 3 tegundir, verð kr. 190.00 og kr. 210.00 HJÖLHESTAKÖKFUR 2 stæröir, verð kr. 55.00 og kr. 65.00 “faqeriiB Ingólfsstræti 16, sími 14046. Keflavik Til ieigu 1 herb. Aðgangur að baði og eldhúsi. Upplýsingar að Hátúni 12, uppi. Tek að mér að skafa og lakka úfidyrahurðir Upplýsingar í síma 3 31 31. Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. ibúð nú þegar eða 1. júlí. Uppl. í síma 16980. Óska eftir matreiðslu- eða matráðskonu- starfi helzt á sumarhóteli. Upplýs- ingar i síma 18701. Hafnarfjorður Húsnæði Ung hjón með lítið barn óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 50129. Ræstingakona óskast nú þegar til þess að þrífa verzlun og fleira. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 11500. Kona sem er vön að baka óskast. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Sumarhattarnir komnir Hattabúð Reykjavikur Laugaveg 10 Betn sjón og betra útlit með nýtízku-glerar.gum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Vil kaupa Jdð eða húsgrunn Fokheld hæð eða kjallari koma til greina. Tilboð merkt: „Hátt verð —- 6037“, sendist afgr. blaðsins. Kápur til sölu á mjög hagstæðu verði. Kápusaumastofan DÍANA Miðtúni 78 — Sími 18481. H afnarfjörður Hefi jafnan ti' sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjún Stemgrímsson, bdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnar- firði. Sími 50960 og 50783. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRANMNES Nesvegi 33. Sími 1-98-32. Jörð til sölu sem hefur selveiði, stórreka og annað sjávargagn skammt frá Reykjavík. Hagstætt verð. Til- boð sendist Mbl., merkt: „Rekajörð — 6033“. Guitarkennsla Kenni í sumar. Ásta Sveinsdóttir Sími 1 53 06. Veitingaleyfi Þar sem ég hef veitingaleyfi, vildi ég gjarnan hafa samband við þann sem vantar veitinga- leyfi. Tilboð auðkennd: „Tæki færi 6038“, sendist Mbl. Rúmgóður Sumarbúsfaður í Lögbergslandi til sölu með góðum greiðsluskilmálum. —. Upplýsingar í síma 10443. P A R K E R lindarpenni grár, merktur íullu nafni, tap- aðist fyrir nokkru. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16435. Tréskrúfur í úrvali. — Sérstaklega stórar stærðir. Túnbökur af rnjög goou túni 1 hænum, til sölu á staðnum og neuu- sent, ef óskað er. Standsetjum einnig lóðir. — Upplýsingar i síma 19991.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.