Morgunblaðið - 20.06.1958, Qupperneq 5
Fðstudagur 20. júní 1958
MORCVNBLAÐ1Ð
5
KÖFLÓTTAR
DRENGJA-
SPORTSKYRTUR
NÝKOMNAR í MJÖG
FALLEGU
ÚRVALI.
GEVSIR H.F.
FATADEILDIN
Ti! solu og leigu
Til loigu 4 herb. góð önnur hæð
við Miklubraut.
3ja herb. efri hæð í Hafnar-
firði. Verð og skilmálar eftir
sanikomulagi.
3ja herb. ágæt kjallaraíbúð við
Snekkjuvog.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. góð 'rish. við Blöndu-
hlíð.
4ra herb. hseð með svölum við
Miðstræti, 110 ferm. Bílskúr
— 2 herb. í risi fylgja með.
Eignarlóð. Langur greiðslu-
frestur.
4ra herb. ný hæð við Þinghóls-
braut. 120 ferm. sérinngang-
ur. Verð kr. 350 þús. Skipti
á 3ja herb. íbúð æskileg.
4ra ’ erb. 'Iæsilegar hæðir við
Mávahlíð, Barmahlíð, Miklu
braut, Eskihlíð og víðar í
bænum.
Hæð og ris við Stórholt með
bílskúr.
■%
Slórt verzlumir- og ibúðarhús í
skiptum fyrir hús eða íbúð í
austurbænum.
5 herb. glæsileg hæð við Rauða
læk.
Hús í Silfurtúni með tveimur
3ja herb. íbúðum. Verð sann
gjarnt. Útborgun alls kr.
125.000,00. Selst í einu eða
tvennu lagi.
5 herb. rishæð við Hraunteig.
120 ferm. Skipti æskileg á
2ja til 3ja herb. íbúð.
Höfum kaupemlur að ölluni
tegndum ibúða og húsa.
Máiflutnmgs-
skrifstofa
Guðluugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 13.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 é kvöldin).
Loftpressur
Til leigu.
Vanir fleygmenn og sprengju-
menn.
LOFTFIÆYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
INýlenduvörur
Kjöt —
Vcr/.lunin STRANMNES
Nesvegi 33. Sími 1-98-32.
JARÐÝTA
til leigu.
B J A R G h. f.
Sími 17184 og 14965.
4ra herb. íbúð
við Sunnutún, til sölu. Stærð
110 ferm., sér inngangur. Sölu-
verð 360 þús. Útb. 160 þús.
Haraldm Guðniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 10415 og 15414 heima.
Hef kaupanda
að 5 herb. íbúð, góð útborgun.
Ennfremur að 2ja herb. íbúð í
kjallara eða risi. Útb. 100 þús.
Haraidur Guðmundsson
lögg fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
TIL SÖLU
2ja herbergja
við Blómvallagötu ,kjallari.
við Drápuhlíð, kjallari.
við Hrísateig, ris og bílskúr.
við Digranesveg, einbýlishús.
við Digranesveg, neðri hæð og
stór byggingarlóð.
3ja herbergja
við Nýlendugötu, 90 ferm. á
2. hæð
við Sundlaugaveg, 90 ferm. á
3. hæð.
við Eskihlíð, 80 ferm. á 4. hæð.
við Álfatröð, 85 ferm. ris.
við Efstasund, 85 ferm. kjallari
við Laugateig, 85 ferm. kjall-
ari.
4ra herbergja
við Laugarnesveg, á 3. hæð
með bílskúr.
við Básenda, á 1. hæð með
bílskúr.
við Heiðargerði, á 1. hæð með
bílskúr.
við BoIIagötu, á 1. hæð og 1
herb. í kjallara.
5 herbergja
við Blönduhlíð, og 1 herb. í
kjallara og bílskúr.
við Blönduhlið og 2 herb. íbúð
í risi og bílskúr.
við Bogahlíð, á 1. hæð og bíl-
skúrsréttindi.
við Bergstaðastræti á 2. hæð.
við Laugarnesveg, á 1. hæð.
við Skipasund, og bilskúrsrétt-
indi.
við Efstasund, og bílskúrsrétt-
indi.
Einbýlishús
við Langholtsveg, 80 ferm., 4
herb. og bílskúr.
við Sogaveg, 80 ferm., 4'herb.
og bílskúrsréttindi.
við Digranesveg, 66 ferm. 2
herb.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. tsleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Húsbyggienctur
Við höfum bómu-bíla og stór-
ar og litlar loftpressur, til
leigu. —
K L ö P P S/F
Sími 24586.
Matar- «g kaffistell
stök bollapör. stakur leir, stál-
borðbúnaður, gott úrval, gott
verð. —
Glervörudeild
Raminagerðarimiar
Hafnarstræti 17.
Loftpressur
með krana til leigu. — Vanir
fieyga- og sprengingamenn. —
GUSTUR H.F.
Sími 23956,
íbúðir til sölu
Ný 5 herb. risíbúð 130 ferm.
við Hjallaveg, selst tilbúin
undir málningu. Útb. um
200 þús. Bílskúrsréttindi
fylgja.
Hálf húseign, efri hæð og ris-
hæð alls 5 herb. íbúð í góðu
ástandi á hitaveitusvæ'ði í
Austurbænum. Sér inngang-
ur og sér hitaveita. Hag-
kvæmt verð.
5 herb. íbúðir í Hlíðarhverfi.
Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð,
133 ferm., ásamt einu herb.
tveim geymslum o. fl. í
kjallara, við Blönduhlíð Sér
inngangur. Bílskúr og rækt-
uð og girt lóð.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð í Smá-
íbúðahverfi. Útb. 165 þús.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
4ra herb. risíbúð með sér hita-
veitu við Hverfisgötu.
4ra herb. íbúðarhæð við
Snorrabraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Bolla-
götu.
4ra herb. íbúðarhæð við Þórs-
götu.
Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir
í bænum.
4ra og 5 herb. nýtízkiu hæðir
í smíðum o. m. fl.
Ilýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
Bdýri prjónavörurnar
seldar í dag eítir kl. 1.
Ullai-vörubúSin
Þingholtsstræti 3.
Vil kaupa litla
Risíbúð
Má vera ófullgerð að ein-
hverju eða öllu leiti, í nýju eða
gomlu húsi. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. merkt: „6206“.
TIL SÖLU
vegna flutninga, svefnsófi og
dívan. Selst ódýrt. Upplýsing-
ar aö Holtsgötu 5, Hafnarfirði
eða síma 50945 milli 2—6 í
dag. —
Atvinna
Piltur getur fengið atvinnu
hjá heildverzlun hér í bænum.
Umsóknir sendist Mbl. merkt:
„Atvinna — 6207“.
Betri sjón og betra utlit
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.i
Austurstræti 20.
Sólkjólar
Buxur
Brjóstahöld
Sólolía
Sólkrem
VESTURVERI
Ibúð til sölu
2ja og 3ja herb. íbúð í sama
húsi í Smáíbúðahverfinu,
sér hiti, sér inngangur í
hvora íbúð og útborgun kr.
75 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi á hitaveítusvæð-
inu í Austurbænum.
Einbýlishús 3ja herb. við
Grettisgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
1 herb. í risi við Leifsgötu.
Skipti á 3ja herb. ibúð í
Vesturbænum koma til
greina.
3ja herb. íbúð í Kleppsholti.
Sér hiti. Sér inngangur. Sér
þvottahús.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlið-
unum.
4ra herb. íbúð á annari hæð
við Snorrabraut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
4ra herb. risíbúð á hitaveitu-
svæðinu í Austurbænum.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum.
5 herb. einbýlishús ásamt bíl-
skúr í Smáibúðahverfinu.
5 herb. einbýlishús ásamt tvö-
földum bílskúr í Kópavogi.
Lóð girt og vel ræktuð.
Hús í Kópavogi, í húsinu er
4ra herb. ibúð á hæð og 2ja
herb. íbúð í kjallara.
Hús í Kleppsholti, í húsinu er
4ra herb. íbúð á hæð og
verzlun og iðnaðarhúsnæði
í ofanjarðar kjallara. Bíl-
skúr fylgir.
Einar Sigurbsson hdl.
Ingólísstræti 4. Sími 1-67-67.
Nýkomið
Nælon teygju sundbolir fyrir
börn. — Sundskýlur.
Sólgleraugnt í úrvali.
SPORT
Auslurslræti 1.
13 ára
TELPA
óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili í sumar. Upplýs-
ingar í síma 34823.
Til sölu 5 tonna
Trillubátur
ásamt veiðarfærum. Bátur og
vél í góðu standi. Uppl. í síma
485, Akranesi.
Scengurvera-
damask
Lækjargötu 4.
Kassatimbur
þurri og hreint og járnplötur
til sölu. Uppl. Höfðaborg 33.
Ibúðir óskast
3ja herb. ibúð óskast nálægt
Landsspítalanum. Skipti á
nýrri fjögra herb. íbúð við
Fornhaga koma til greina.
3ja—4ra herb. íbúð óskast í
Teigunum. Skipti á 2ja herb.
íbúð á fyrstu hæð í Norður-
mýri koma til greina.
Einbýlishús t. d. í Smáíbúða-
hverfinu eða Kleppsholti
óskast. Skipti á góðri 4ra
herb. hæð í steinhúsi í Vog-
unum koma til greina.
4ra herb. einbýlishús eða hæð
gjarnan í úthverfum óskast.
Skipti á glæsilegri 2ja herb.
hæð ásamt herb. í risi á Mel-
unura koma til greina.
5 herb. íbúð í Vesturbæ óskast.
Skipti á mjög góðri 3ja herb.
hæð á Melunum koma til
greina.
3ja herb. hæð á hitaveitusvæði
helzt í Vesturbæ óskast.
Skipti á nýrri 2ja herb. hæð
við Skaptahlíð koma til
greina.
Gott einbýlishús óskast 4ra
til 6 herb. Skipti á nýrri
mjög glæsilegri 4ra herb.
hæð í Vesturbæ koma til
greina.
4ra—5 herb. hæð óskast helzt
í Vesturbænum. Skipti á
nýju raðhúsi í Vogunum
koma til greina.
5—6 herb. ibúð í smiðum ósk-
ast. Til greina koma skipti
á góðri 4ra herb. efri hæð í
Teigunum.
Höfum kaupendur
að íbúðum í smiðum af öll-
um stærðum.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk og málningu við
Álfheima.
Höfum ennfremur til sölu
íbúðir og einbýlishús af öllum
stærðum í bænum og Kópa-
vogi.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729
Svarað á kvöldin í síma 15054
Ábyggilegur maður
sem ekki má vinna erfiðis-
vinnu, óskar eftir tu starfi.
Margt kemur til greina. Góð
rithönd. Uppl. í sima 23654
eftir kl. 6. —
TIL LEIGU
Þriggja herbergja kjallara-
íbúð, 70 ferm. við miðbæinn,
laus 1. júli. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt:
„Stór fjölskylda — 6210“.
Fiat Station '54
til sýnis og söiu í dag í fyrsta
flokks standi.
Bílasalan
Laugaveg 126, sími 19723