Morgunblaðið - 24.06.1958, Page 7

Morgunblaðið - 24.06.1958, Page 7
t>riðjudagur 24. júní 1958 M OR CTHV ni 4Ð1L 7 íhúöir til sölu 4 herbergja ibúðarhæö stór og glæsileg í nýju húsi á skemmtilegum stað við miðbæ- inn. Sér hitaveita. Fallegt út- sýni. Efri hæð og ris & skemmtilegum stað í Hlíðun- um. Á hæðinni er stór 4 her- bergja íbúð, en í risi 2 her- bergja íbúð. Selst saman eða sér. Bílskúr og ræktuð lóð. Verzlunar- og íbúöarhús við Efstasund, 4 herbergi, eld- hús og bað á efri hæð, en verzl- unar- og iðnaðarpláss á neðri hæð. Góö eignarlóö rétt við miðbæinn. Á lóðinni stendur timburhús. 6 herbergja ibúöarhæö nýtízku við Barmahlíð. Sér inn gangur. Skipti á 4 herbergja íbúðarhæð æskiieg. Einbýlishús við Borgarholtsbraut, 3 her- bergi, eldhús og bað á hæð og 3 herbergi í risi. tjtborgun að- eins kr. 150 þús. Skipti á 4 herbergja :búð í bænum æski- leg. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr’ístoía — fast- eignasala. — Kirkiuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og verzlun Halldórs Ölafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775 Hafnarfjörður Hefi jafnan lil sulu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrinisson, lid). Reykjavíkurvegi 3. Hafnar- firði. Sími 50960 og 50783. Við afgreiðum gleraugu gegn reeeptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fljót aigr-úðsla. TÝLI h.t Austurstræu 20. Sparið tímann Notið simann Sendum heim: Nylenduvörur Kjöt — Verzlunin STRANMNES Nesvegi 33. Simi 1-98-32. KONA óskast til að gera hreina stiga í fjölbýlishúsi. — Uppl. í síma 18017. Get tekið að mér múrverk á Seltjarnarnesi. Sími 13698, eftir kl. 6 á kvöldin. Pússningar- sandur fyrsta flokks pússningasandur til sölu. Upplýsingar í síma 5023C . Pallbill Plymouth ’38 rnodel með góð- um palli og í ágætu lagi, til sölu mjög ódýrt. Til sýnis að Hraunbrekku 13, Hafnarfirði, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. TIL LEIGU Tvær tveggja herbergja íbúðir í Silfurtúni, á hæð í sama húsi. Uppl. kl. 8—9 e. h. næstu daga, sími 15385. Skuldabréf ríkistryggð, til 15 ára með 7% ársvöxtum, til sölu með 30% afföllum, allt að kr. 250 þús. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 15385 Múraranemi óskar eftir aukavinnu á kvöld- in og um helgar. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „6254“. Til sölu Austin 10 model ’39, ógangfær. — Uppl. í síma 14433 frá kl. 8—9 e. h. 2 þýzkar stúlkur 21 og 26 ára vanar ráðskonu- störfum og báðar enskumæl- andi, óska eftir vinnu 15. okt. í mötuneyti, hótelum, sjúkra-. húsum eða á einkaheimilum. Tilboð sendist Mbl. fyrir há- degi á fimmtud. merkt: „6252“ TIL LEICU Þrjú samliggjandi herbergi, mætti elda í einu. Aðgangur að baði og síma. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu send- ist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „1300 Smáíbúðahverfi — 6255“. Ibúö óskast Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir tveimur herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 33168. Vil kaupa nýjan Volkswagen ’58. Tilboð merkt: „Volkswagen — 6249“, sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstudag. 2 herbergi og eldhús óskast TIL LEIGU Upplýsingar í síma 23984. Skiptidrif Skiptidrif í vörubíl óskast til kaups. Uppl. í síma 50163. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili i tvo mánuði. Má hafa með sér eitt barn. Tilboð merkt „Sum- ar — 6261“, sendist fyrir laug- ardag. Diesel vörubill Til sölu er nýr Austur-Þýzkur diesel vörubíll, 5 tonna. Tilboð merkt: „Diesel — 6256“ send- ist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld. KONA óskar eftir góðri atvinnu, 1—2 mánuði. Helst í nágrenni bæj- arins, þó ekki skilyrði. Til greina kemur ráðskonustaða. eldhússtörf o. fl. Tilboð send- ist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Sveitahugur — 6263“. Sjúkrahúsiö Sólheimar óskar eftir góðri stúlku á næt- urvakt. Uppl. í síma 12040 og á staðnum. Vespa eða venjulegt mótorhjól óskast keypt. Tilboð sendist Mbl. merkt „Mótorhjól—6265“ lönaöarpláss Iðnaðarpláss, 80 ferm. að stærð til sölu. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 26. júní merkt: Hagkvæmt — 6268. SILiCOTE unbkumj Notadrjúgur — þvottalöguf ★ ★ ★ Gólfklúta.* — borðklútar — plast — uppþvotlaklut<w fyrirhgg.iajndi. * * ★ Olafur Gísiason t Co. h.f. Sími 1837r Verzlunar- húsnæöi Til leigu nú þegar, lítið verzl- unarhúsnæði á góðum stað í Vesturbænum. Hentugt fyrir nýlenduvöruverzlun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzlun- arhúsnæði — 6264“ fyrir 1. júlí. Takiö eftir Vii kaup? innfiutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir Volkswag en eða nýjan Volkswagen. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbi. fyrir 28. þ.m. merkt: Strax — 4030. íbúö til sölu Kjalaraíbúð til söiu, 3 herb. samtals 80 ferm. Tilboð sendist afgr. blaðsins fýrir 27. júní, merkt: Hagstætt 6267. Stúlka óskast í Tóbaks- og sælgætisverzlun HAFI.lÐABtÐ Njálsgötu 1 Sumarkápur og dragtir verð frá kr. 1000,00. ódýrir sluttjakkar, sumarpils. Svart og grátt kamgarn. KÁPUSALAN, Laugaveg 11 III. hæð t.h., sími 15982 Túnþökur vélskornar til sölu. Gísli Sigurðsson Sími 12356 Til sölu er BARNAVAGN vei með farinn í Akurgerði 52. Stúlka óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Þyrfti að hjálpa til við mjaltir. Upplýsingar í síma 24661. Matráöskona óskast á Skálatúnsheimilið. — Uppl. hjá forstöðukonunni, sími um Brúarland og Ráðn- ingarstofu Reykjavíkur. Seljum í dag Moskowich 1955 Austin A-40 árg. 1948. Ford vöruhíll eldri gerð í góðu standi. Til sýnis og sölu eftir kl. 1. Bifreiöasalan Ingólfstræti 11 Fiat 1957 til sölu í dag. Skipti á Opel Karavan ’55 til ’57 kemur til greina. Nýir listar koma fram. Bifreiðasalan Ingólfstr. 11, sími 18085 TIL LEIGU 1 herbergi og eidhús. — Uppl. í síma 34278. Vespa óskast til kaups. — Upplýsingar i síma 12250. KEFLAVÍK til sölu er nú þegar réttur tfl þess að byggja íbúðarhæð ofari á 135 ferm. hús á einum bezta stað í bænum. Upplýsingar gef ur Tómas Tómasson, lögfræð- ingur, Keflavik. N. S. U. N.S.U.-hjálparmótorhjóI til sölu að Úthlíð 16, kjallaranum. Verð kr. 2.800,00. Uppiýsingar í kvöld og næstu kvöld. Góðir B'ILAR Opel Rekord 1958. Fiat 1400 B 1957 Fiat 1100 Station 1958 Opel Kapitan 1956 Opel Caravan 1956 F' rd Taunus Station 1955 Plymouth 1955 einkabííl. Ford 1954, einkabíll. Aðal BÍTASALAN, Aðalstr. 16, sími: 3-24-54 Tvær mæðgur, sem búa í mi8- bænum, óska eftir miðaidra komu til að sjá um heimili Ágæt herbergi. Sími 32707 eft ir kl. 5 e.h. JARÐÝTA til leigu sími 11986 Stöövarleyfi á sendibílastöð til söiu. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 19168 Tappavél til sölu Ármúla 20, sími 15876 1 Skipti óskast Er með Volkswagen 1958, sem ég vil láta í skiptum fyrir Chevrolet Bel Air 1955 til 1956 Góðan vagn. Bifreiðasalan Ingólfstr. 11, sími 18085

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.