Morgunblaðið - 24.08.1958, Page 4

Morgunblaðið - 24.08.1958, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. ágúst 1958 í dag er 236. dagur ársins. Sunnudagur 24. ágúst. Árdegisflæði kl. 1,54. Síðdegisflæði kl. 14,50. Slysavarðstofa Beykjavikur Heilsuverndarstöðinn er opm all an sólarhringmn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á same stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030 Helgidagsvarzla er í Vesturbæj- ar-apóteki, sími 22200. Næturvarzla vikuna 24. til 30. ágúst er í Reykjavíkur.apóteki, sími 11760. — Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20. nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. KSMessur Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. í dag. — Heimilisprest- urinn. — Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða yngri mann er gæti tekið að sér þýzkar bréfaskriftir og vélritun. Ein- hver bókhaldskunnátta æskileg. Framtíðaratvinna. Lyst- hafendur sendi nafn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf svo og launakröfum til Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. merkt „Ástundunarsamur — 6815“. IP^Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Helga Jóhannsdóttir og Grétar Hafsteinsson, framreiðslumaður. Heimili þeirra verður að Báru- götu 30A. - AFM ÆLI * Frú Ástbjörg Jónsdóttir, Fram- nesvegi 17, Reykjavík, kona Guð- bjarts Ólafssonar, forseta Slysa- varnafélags íslands, á sjötugsaf- mæli mánudaginn 25. ágúst. — Á afmælisdaginn mun frú Ástbjörg dveljast á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Aragötu 13, Reykjavík. 8851 Skipin Eimskipafélag íslands h. f.. — Dettifoss fór frá Gdynia 22. þ.m. Fjallfoss fór frá Hamborg á2. þ. m. Goðafoss fór frá New York 20. þ.m. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gærdag. Lagarfoss fór frá Akureyri 19. þ.m. Reykjafoss fór frá ísafirði 22. þ.m. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Hamborg 21. þ.m. Drangajökull fór frá Hamborg 19. þ.m. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er vænt anlegt til Fáskrúðsf jarðar í dag. Jökulfell er væntanlegt til Grims by í dag. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur til Húsavíkur í dag. Hamrafell fór frá Reykjavík 17. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Siglufirði í gær. — Askja fór frá Akureyri í gær. — Flugvélar« ^ Flugfélag íslands h.f.: — Gull- Einbýlishus Höfum til sölu á fallegum stað í Kópavogi, snoturt ein- býlishús. Húsið er 82 fermetrar ein hæð, byggt úr timbri. Fokhelt. Málflutningsstofa Sigurður Eeynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstræti 14, símar 1-94-78 og 2-28-70. faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16,50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvél. in fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksf jarðar og Vest- mannaeyja. LoftleiSir h.f.: Hekla er vænt- anleg um hádegi frá New York. Fer eftir skamma viðdvöl til Osló- ar og Stafangurs. — Edda er vænt anleg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Fer kl. 20,30 til New York. HYmislegt Orö lífsins: — Og hann settist niður og kallaði til sin þá tólf og segir við þá: Ef einhver vill vera fremstur, þá sé hann síðastur allra og þfónn allra. (Matt. 9, 35). IS^Pennavinir Fyrirliggjandi 4-hjólaðir pakkhúsvagnar og sekkjatrillur á gúmmíhjólum KRISTINN JÓNSSON vagna- og bílasmiðja Frakkastíg 12 — Reykjavík. Hvar sem er, þegar þér stundið vinnu sem krefst umgengni við annað fólk, mun falleg skyrta bæta útlit yðar. Biðjið um gæðaskyrtu gerða úr úrvals efni, krumpfría og litekta, með þessu þekkta merki. framleidda úr frábærri Macco-baðmull. — Fallegt flibbalag af sérstakri gerð. Skyrtau er klæðir yður Umboðsmenn: Björn Kristjánsson, Vesturgötu 3, Reykjavík, sími 10210 Einkaútflytjendur: Centrotex, Prague, Tékkóslóvakía. Húsrdðendur Við höfum leigjendur á biðlista í 1 til 6 herb. íbúðir. Húsnæðismiðlunin AÐSTOÐ v/Kalkofnsveg — Sími 15812. Skemm tikraftar Getið þið sungið dansað eða spilað eða gert eitthvað til skemmtunar, þá leggið nafn yðar, heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag 28. þ.m. merkt: „Skemmtikraftar — 6812“. Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4 mánudaginn 25. þ.m. kl. 1 til 3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauð- synlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Nýkominn sandpappir í eftirtöldum númerum: Númer 60 — 80 — 90 — 100 — 120 Ennfremur vafnspappír Númer 120 — 150 — 200 — 240 — 280 — 320 — 400 Harpa hf. Einholti 8. Bréfaskipti. — John Varsanyi Jr., 14 Mulberry Street, Yonkers, New York, U.S.A., óskar eftir bréfasambandi við íslenzkan pilt eða stúlku, 18 ára eða þar um bil. Hann er ungverskur flóttamaður og kom við í Keflavík á leið vest- ur um haf og hreifst þá mjög af Islandi. Hann skrifar ensku. F^jAheit&samskot Álieit á Strandarkirkju, afh. •Mbl.: — G H, tvö á'heit kr. 150,00; A G Akranesi, afh. af séra Bjarna Jónssyni 50,00; K G 50,00; Guð- ný Jakobs 50,00; J G 50,00; G V Ólafsd., 100,00; S M 50,00; 6 í bíl 12,00; G B 100,00; N N 50,00; g. áheit frá Steinsu 50,00; S S 50,00; Þ Þ 200,00; S J 400,00; M G 100,00; S Þ 200,00; E Þ 100,00; Þ J 40,00; þakklát móðir 50,00; N N 300,00; ónefndur 400,00; N N 100,00; ónefndur 30,00; A K 100,00; í bréfi 30,00; frá konu 20,00; H H 150,00; L A 25,00; Á J 25,00; G S 50,00; R Þ 20,00; B I 50,00; Ásta 10,00; St. Ól. 200,00; G Þ 250,00; S J 15,00; J. Gíslason 10,00; I Þ 800,00; S Þ 50,00; G P 25,00; Helga 50,00; g. áheit 100,00; S J 100,00; N N 100,00; M 1 20,00; D H 100,00; S Þ 100,00; L E S L D 25,00; E 50,00; S R 50,00; Bogga 50,00; H 100,00; Grímur 100,00; S J 25,00; Ó E gömul og ný áheit 700,00; N N 20,00; Þ S kr. 100,00. Til Sólheimadrengsins: — Frá B Ó kr. 50,00; Þ Þ 100,00. Hallgríniskir’kja í Saurbæ: Frá J T krónur 15,00. TIL SÖLU er sem nýr Studebaker-mótor með kúplingu, gírkassa og öllu tilheyrandi. Tækifærisverð. — Upplýsingar á mánudag í síma 12314. — N. S. U. Sérstaklega vel með farið NSU hjálparmótorhjól til sölu, á Langholtsvegi 164. i TIL SÖLU Volkswagen ’58, lítið keyrður. Vil kaupa 2—3 herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 15059. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.