Morgunblaðið - 24.08.1958, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.08.1958, Qupperneq 7
1 Sunnud\»ur 24. águst 1958 MORCTJNBLAÐIÐ r Hjúkrunarkona óskar eftir lítilli ÍBÚÐ eða herbergi, sem næst Land- spítalanum. — Upplýsingar í síma 12831. Vibrator Til sölu góður vibralor. Einnig 1000—1200 fet nýtt timbur 114—4“. — Sími 33189. ÍBÚÐ Ungur verkfræðing-ur óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð. Þórður Gröndal Sími 14421. VERZLUNIN Vesturgötu 12. — Simi 15859. tJrval af alls konars Kjólaefnum Morgun'kjólaefni Kvöldkjólaefni Eftirmiðdagskjólaefni ÍBUÐ í kjallara tU leigu lherbergi og eldhús, fyrir hjón eða einstakl ing, sem líta vildu eftir stálp- uðum börnum í viðlögum. Tilb. merkt: „Kleppsholt — 6816“, sendist Mbl. fyrir 1. sept. Ný sending Húfur HattabÉ Reykjavíkur Laugavegi 10. Heimilisyndi Liðlega fimmtug kona, geðgóð, vönduð, vill hirða hjú trúrækn- um, óháðum fullorðnum manni, gegn herbergi og eldunarplássi. Fýllsta reglusemi. Þagnarheit. Tilb. sendist Mbl., merkt: — „Söngelskur — 6811“. 3ja til 4ra herbergja Ibúb óskast t!I leigu frá 1. október. Uppl. í síma 3-38-39 eftir kl. 3 í dag. Byggingarsamvinnufélag prentara íbúðir til sölu Vegna forfalla eru nokkrar íbúðir 4—5 herbergja til sölu í nýbyggingu félagsins við Sólheima 25. Félagsmenn, sem tryggja vilja forkaupsrétt sinn að íbúðum þessum, hafi samband við skrifstofu félagsins að Hagamel 18 (opin virka daga kl. 4—7, nema laugardaga) fyrir 27. ágúst næstk., en eftir þann tíma verður þeim ráð- stafað til annara. Byggingarsamvinnufél. prentara. ■T Lagtækir menn Nokkrir lagtækir menn geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. StáBumbuðlr hf. Kleppsvegi — Sími 10650. Simi 15300 Ægisgötu 4 Stjörnulyklar Skiftilyklar Topplyklar Rörtangir Steinborar Járnborar Tréborar DECRA-LED Höfum tekið að okkur umboð fyrir enska fyrirtækið NORTH WESTERN LEAD COMPANY, sem framleiðir DECRA-LED ^ BLÝVÖRUR til rúðuskreytinga. ÖNNUMST BLÝLAGNINGAR Á RÚÐUM. Sýnishorn fyrirliggjandi. — Breiðfjörðs Blikksmiðja og tinhúðun Laufásvegi 4. Sími 13492. Sími 15300 Ægisgötu 4 Rafmótorar Rafmagnsborvélar Rafmagnsblikkklippur Rafmagnsskrúfjárn Rafmagnssmergelskífur Rafmagnsútsögunarsagir Njótið akstursins Notið með kraffniesta benzínið sem völ er á MUIMIÐ: Eingöngu SHELL-benzín inniheldur Skrifsfofustúlka vön enskum bréfaskriftum og alinennum skrifstofu- störfum óskast sem fyrst. Framtíðaratvinna. Há Iaun. Tilboð merkt: „Heildverzlun 1958 — 4066“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. REIÐHESTUR 8 vetra eldishestur til sölu. — Töltari ineð sæmilegum vilja. Spakur í haga og mjög traust- ur og fagur reiðhestur. — Verð kr. 5.500,00. Upplýsingar í síma 14950. RYKSUGUR RYKSUGUR PROGRESS ryksugur (4 teg.) koma fram í búðina um helgina. PROGRESS bónvélatr. Pantanir óskast sóttar strax. Sími 24-330.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.