Morgunblaðið - 24.08.1958, Page 8
8
M O R CJITS fí T. 4 Ð 1 Ð
Sunnudagur 24. ágúst 1958
„Hjdlbörur, vatnsberi
og kona í krínólínu"
SÝNINGIN á vegum Skjala- og
minjasafns Reykjavíkurbæjar er
hin merkasta, enda gefur hún
ágæta hugmynd um þróun bæj-
arins og bæjarlífsins. Er þróunm
aðallega rakin í myndum af hús-
um, mönnum og atburðum, en
einnig eru nokkrir skemmtilegir
munir á sýningunni, svo sem
Hvítbláinn, sem Danir tóku her-
skildi á Reykjavíkurhöfn á sín-
um tíma, verzlunarbækur Duus-
verzlunar og hurðarflugur af
útihurð Menntaskólans, svo eitt-
hvað sé nefnt. Lárus Sigurbjörns-
son skjalavörður ræddi við
blaðamann Mbl. góða stund nú 1
ur Jóni Guðmundssyni ritstjóra
húsið 6/11 1847, en áður hafði
það verið selt Ásgeiri hreppstjóra
Finnbogasyni á Lambastöðum á
uppboði. Síðan segir, að eftir lát
Jóns Guðmundssonar hafi ekkja
hans, Hólmfríður Þorvaldsdóttir,
setið í óskiptu búi. Við ártalið
1889 stendur: „Húsið Aðalstræti
16 tilh. Páli Þorkelssyni gull-
smið, selt á uppboði, H. Ander-
sen skraddari hæstbjóðandi. 1892
fær Andersen að byggja skúr á
lóðinni og 1894 er honum heimilt
að byggja nýtt hús á lóðinni og
rífa það gamla, en breytir um
skoðun nokkru síðar og „vill fá
— Við minntumst á maddömu
Angel áðan. Fyrir aftan húsið
hafði hún gert sér fallegan
urtagarð, og var hún fyrsti
borgari þessa bæjar, sem hlaut
verðlaun fyrir garðrækt. En fyrst
við erum farnir að tala um garð-
rækt, skulum við skreppa inn í
aðalsýningarsalinn. Ég ætla að
sýna þér þar mjög skemmtilega
mynd. Hún er tekin af horni af
garði Schierbecks landlæknis
fyrir 1900, en auk þess sést Lands
prentsmiðjan á henni og Aðal
stræti, og fyrir framan prent-
smiðjuna er bátur, sem þar hef-
ur verið komið fyrir. Eins og þú
sérð, þá er ekki mikill gróður
í garðinum, en þó í áttina. Ef ég
ætti að segja þér, hvað vakti
mesta athygli mína, þegar ég var
að hengja upp þessar gömlu
myndir, þá var það hvorki sú
staðreynd, að bærinn stækkar
eða húsin breytazt, því að hvort
tveggja er eðlilegt, heldur hitl
hve gróðurinn hækkar. Sannleik-
urinn er sá, að enginn trúði því,
að hér væri hægt að rækta tré
fyrr en Schierbech landlæknir
og Árni Thorsteinsson bæjarfó-
geti sönnuðu það með trjárækt
sinni í gamla kirkjugarðinum og
bæjarfógetagarðinum (nú garður
Hressingarskálans). Það er merki
leg staðreynd að fyrsti trjágróð-
urinn, prýði bæjarins í dag, er
í vikunni og skýrði frá þessari
merkilegu sýningu. Hann benti
m.a. á hurðarflugurnar og sagði
að viðgerð hefði farið fram á
Menntaskólanum. En eftir hana
hefðu hurðarflugur þessar fund-
izt í öskutunnunni. Þegar Minja-
safnið var stofnað afhenti hreins-
unarmaðurinn, sem fann þær fyr
ir 20 árum, safninu að gjöf. Það
er því ekki sama, hvernig menn
endurbyggja, bætti Lárus við.
Síðan fór hann að ræða um
verzlunarbækur, sem þarna eru,
og gat þess, að bækur Duus-
verzlunar væru ekki sem feg-
urstar á að líta, þar sem vatn
hefði komizt að þeim. Þá hafði
hann það eftir Hans Hoffmi.nn
bókara og fyrrum verzlunarþjóni
í Duus-verzlun, að bækurnar
frá Fischer og öðrum kaupmönn-
um, sem verzluðu í Duus-húsi
(þar sem Geysir er nú), hefðu
verið notaðar sem tróð milli þils
og veggja, þegar nýja pakkhús-
ið var byggt um aldamótin —
og þar eru þær sennilega ennþá,
ef þær hafa ekki orðið rottum aðj
bráð.
Síðan fór hann inn í skjala-,
safnið og skýrði frá allri tilhög-
un þar. Alltof langt mál yrði að j
segja frá starfsemi þessarar
ágætu stofnunar, en þess má
geta, að í safninu eru m.a. ævi-
ferilsskýrslur um 9000 manna og
og kvenna, mikil náma fyrir ætt-
fræðinga, þegar frá líður. Til eru
einkunnir allra skólabarna í
Reykjavík frá elztu tíð: — Barna
skóli var hér í Reykjavík á þrem-
ur stöðum, áður en Miðbæjar-
skólinn við Tjörnina tók til
staría. Elzti skólinn var í húsi
maddömu Angels í Aðalstræti
16 (næsta hús við Uppsali.)
Það er eitt söguríkasta hús bæj-
arins, lóskurðarstofa í innrétt-
ingum Skúla Magnússonar, land-
fógetahús „bæjarskrifstofa" Sig-
urðar Thorgrímsens bæjarfógeta,
um tíma fátækrahús. Þá barna-
skólí. ioks menningarmiðstöð
bæjarins, þegar Jón Guðmunds-
son Þjóðólfsritstjóri keypti hús-
ið. og bjó þar alla sína ævi.
Hús þetta stendur enn við Aðal-
stræti og hefur verið byggt ofan
á það. Við skulum líta á bygg-
ingarsöguna: Fátækrasjóður sel-.
Lóskurðarstofa, landfógetahús og fleira (Aðalstræti 16) 1850.
Til hliðar, Davíðshús (Uppsalir). Neðri mynd: Sama hús um
aldamót.
að byggja ofan á gamla húsið.
Minnihluti BN (Byggingarnefnd-
ar) vill leyfa það en meirihlut-
inn ekki“. — Síðan segir að amtið
hafi fallizt á skoðun minnihlut-
ans og byggði Andersen ofan á
hús sitt.
I byggingarsögusafninu er
skýrsla yfir 7211 hús, en þaö
merkir, að jafnmörg hús haL
verið byggð í Reykjavík síðan
1916. Þó er ekki víst, að öll þessi
hús séu enn við lýði, sum hafa
brunnið, önnur verið rifin o.s.frv
— Skólinn var lagður niður
vegna fjáskorts 1847, sagði Lárus
ennfremur, og nýr skóli ekki
stofnaður fyrr en 1862, er danskir
kaupmenn gáfu eitt af kaup
mannshúsunum (Bieringshús í
Hafnarstræti) fyrir skóla. Bier-
ingshúsið er löngu rifið, en aft-
ur á móti stendur þriðji barna-
skólinn í Reykjavík enn. Hann
tók til starfa 1883 og var til
húsa, þar sem lögreglustöðin er
nú. Það hús er byggt fyrir bæj-
arins reikning, að nokkru fyrir
lánsfé úr hafnarsjóði. Það er ein-
göngu byggt sem barnaskólahús,
og í því var kennt til ársins 1898,
er Miðbæjarskólinn eða hluti
af honum var tekinn í notkun.
vaxinn upp af beinum forfeðr-
anna.
Þegar hér var komið sögu,
gekk Hafliði Jónsson, ræktunar-
stjóri bæjarins, til okkar. Hann
hafði heyrt okkur tala um rækt-
unina í bænum og fannst hann
þurfa að taka þátt í þeim um-
Fyrsta mynd biskups.
ræðum. Hann sagði, að Schier-
bech hefði verið mikill merkis-
maður. Hann hefði skrifað marg-
ar greinar um blóma-, trjáa- og
þó einkum matjurtarækt, og er
athyglisvert að þær blómateg-
undir, sem hann tilnefnir sér-
staklega, sem ræktunarhæfar
hér, eru nú að verða algengustu
tegundirnar. Hann byggði þessar
niðurstöður sínar á eigin tilraun-
um, en þegar hann féll frá misstu
menn áhugann að miklu leyti og
starf landlæknis féll í gleymsku
um tíma. Hafliði Jónsson sagði,
að landlæknir hefði t.d. ræktað
rauðkál og savoy-kál og má geta
þess, að enn í dag eru þessar
tegundir heldur lítið ræktaðar
hér í bæ. Hann ræktaði allt, sem
ræktað var í Danmörku, og eins
og getið var áðan, lagði hann
áherzlu á matjurtaræktunina
því að hann leit svo á, að hún
væri snar þáttur í heilbrigðis-
málum þjóðarinnar. Fyrir alda-
mót og jafnvel nokkru eftir þau
var garðrækt litin með forundr-
un sagði hann. — Lítið þið bara
á þessa mynd frá Alþingis-
húsgarðinum 1893. Þetta er
dálítið blómaskrúð, en ekki
meira. Eiginlega hefur mað-
ur á tilfinningunni, að þarna sé
ekkert nema rabarbari og njóli!
Og þó var þessi garður Tryggva
Gunnarssonar þá þegar dáður af
háum sem lágum. Af sömu
rót er sú sögn að sveitamenn
sem komu í bæinn hefðu
stöðvað umferð í Bankastræti,
vegna þess að þeir voru svo
áfjáðir í að skoða- „frábæran
blómagarð" Jóns Péturssonar há-
yfirdómara, eins og komizt var
að orði. Hús Jóns er nú verzlun-
in Vísir, og á þessari mynd, sem
tekin er i garðinum sjáið þið að-
eins hnéháa runna. Það var allt
og sumt. Myndin er hin merk-
asta, hún sýnir gamla manninn.
kominn yfir nírætt, konu hans,
frú Sigþrúði og Jón Magnússon
þá bæjarfógeti í Vestmannaeyj-
um, síðar ráðherra, og Þóru konu
hans, Hannes Þorsteinsson rit-
stjóra Þjóðólfs, Friðrik og Sturlu
Jónssyni, með öðrum orðum:
einkennandi fjölskyldumynd frá
því fyrir aldamót.
Hafliði Jónsson gat þess, að
hann hefði iðulega fundið danska
peninga, þegar hann hefði graí-
ið í Austurvöll. Lárus sagði, að
það væri ekki undarlegt. Þarna
gistu oft lestamenn og slógu upp
tjöldum sínum. Við verðum eig-
inlega að gera ráð fyrir því, að
þeir hafi ekki alltaf verið ófullir
— og þá stundum týnt úr budd-
unni sinni, blessaðir. Sýndi hann
okkur síðan mynd af slíkri
tjaldborg á Austurvelli.
A sýningunni eru margar
skemmtilegar myndir af Austur-
velli, en við staðnæmdumst ekki
lengi við þær, skoðuðum heldur
Tjörnin og miðbærinn 18G2. Málverk biskups.
Kýr Björns ritstjóra rekin a
beit á Austurvöll.
myndir af Tjörninni. Á leiðinni
þangað sagði Lárus okkur frá
því, að Skjalasafnið ætti graf-
skriftir, eða „jarðarfararpró-
grömm" eins og strákarnir segja,
4 þúsund manna, mest Reykvík-
inga. Eru það hinar beztu heim-
ildir um fæðingardag og dánar-
dag og oft er þar að finna eftir-
mæli og ljóð, sem ekki hafa ver-
ið prentuð annars staðar. Hér er
t.d. eitt slíkt plagg. Af því má
sjá, að viðkomandi hefur eign-
ast 22 fiörn — jú, einhvernveginn
varðveittist þessi þjóð. Við lásum
grafskrift þessa frjósama ættföð-
ur fjölmargra íslendinga og á
henni stóð eftirfarandi:
„í skauti þessa musteris geym-
ast jarðneskar leifar góðfrægs
öldungs Haldórs Ámundasonar
sem fæddist 7da janúari 1773, út-
skrifaðist úr Reykjavíkur skóla
1791, vígðist aðstoðarprestur að
Melstað 1796, giftist Helgu Gríms
dóttur 1792 og átti með henni 12
börn, af hverjum nú lifa (nefnd
átta börn talin upp). Hann fékk
Hjaltabakka 1807 er. Melstað
1814. 1 annað sinn giftist hann
1818 Margrétu Egilsdóttur og átti
með henni 10 börn, af hverjum
nú lifa (önnur átta börn upptal-
in). Hann var prófastur í Húna-
vatnssýslu 1828, en sagði því em-
bætti af sér 1833 og deyði 20ta
júlí 1843. Hann var hetja í störf-
um, þrautum og sjúkdómi, skör-
úngmenni í allri framgaungu, fjöl'
hæfur, fjör- lista- og gáfumaður,