Morgunblaðið - 19.09.1958, Side 5

Morgunblaðið - 19.09.1958, Side 5
Föstudagur 19. sept. 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 5 V 4ra—5 herb. hæð óskast. — Höfum kaupanda að vandaðri hæð. Útborgun um 300—400 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSOINAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. 3ja herb. Ibúð óskast. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð. Útborgun um 125 þús. kr. Ibúð í smíðum kemur til greina. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sím. 14400. TIL 5ÖLU 5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Hagstæð kjör. Hita- veita. — Fasteipasalan Laugavegi 33B. —■ Sími 17602. Stúlka óskast í vist. Sér herbergi. — Kaup kr. 2.500,00 á mánuði. Uppl. í skrifstofutíma. Sími 19420. . Stórar og litlar JARÐÝTUR til leigu G O Ð I h.f. Símar 33318 og 22296. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Gó& og fljót afgrotðsla. TÝLI h.L Austurstræti 20. JARÐÝTA til leigu BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. Bréfakörfur tvær stærðir. TÓMATSÓSA Hús til sölu Stærð 120 ferm. kjallari og ein hæð. ennfremur fylgir bílskúr. 5 herb. íbúð er á hæðinni og 3ja herb. íbúð í kjallara. 800 ferm. ræktuð lóð og girt. Útb. 300 þúsund. Harahlur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. íbúðir til sölu Stór 2ja herb. íbúð á III. hæð við Ljósheima. Tilbúin und- ir tréverk, áhvilandi lán til langs tíma. 2ja herb. 'kjallaraíbúð við Nes- veg. 2ja herh. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér hiti. Sér inn- gangur. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Bergþórugötu. Einbýlishús 3ja herb. í Klepps holti. 4ra herb. íbúð á I. hæð í fjöl- býlishúsi, í Laugarnesi. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á II. hæð í nýju húsi í Kópavogi. Sér inng. Sér þvottahús. 5 herb. íbúð á I. hæð í Háloga landshverfi. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Hús í Kleppsholti. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð, verzl- unar- og iðnaðarpláss í ofan- j arðark j allara. 7 herb. einbýlishús á Seltjarn arnesi. 7 herb. ný íbúð, hæð og ris, í Smáíbúðarhverfi. Bílskúrs- réttindi. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Hr. "narstræti 8, sími 19729 TIL SÖLU Bo1 ' 1 fuhúsgögn í birki, með 18 * stólum, ljósakrónur svefnsófi, bókahillur, útvarps- tæki, Singer saumavél Balle- rup hrærivél, og margt fleira til sölu sem fyrst. Til sýnis eftir samkomulagi í síma 15886. — STÚLKA 19 ára, með húsmæðraskóla- menntun, óskar eftir góðri vinnu. Má vera vist. Upplýs- ingar í síma 19006. íbúðir til sölu Sem ný 4ra herb. íbúðarhæð í sambyggingu, við Kleppsveg. íbúðin er á 1. hæð, með rúm- góðum svölum og fylgja íbúð inni 2 góðar geymslur í kjall ara og hlutdeild í sameigin- legum geymslum, frystiklefa og þvottahúsi og nýtízku vél um þar í. Einnig fylgir hlut deild í væntanlegri húsvarð- aríbúð, sem er í smíðum. 4ra lierb. íbúðarhæð, 110 ferm. ásamt 1 herbergi í kjallara, við Bollagötu. Til greina koma skipti á 6—8 herb. ein- býlishúsi í bænum. Nýlt steinliús, 80 ferm. hæð og rishæð og kjallari undir hluta af húsinu í Smáíbúðahverfi. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en í rishæð 2ja herb. íbúð. Einbýlishús við Skipasund. Hús ið má stækka. 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði. 3ja herb. íbúðarhæðir utan hita veitusvæðis. Útborgun frá kr. 70 þúsund. Nýtízku hæðir og kjallarar, í smíðum o. m. fl. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja— 7 herb. ibúðarhæðum í bæn- um. Útb. frá kr. 220 þús. í 2ja herb. íbúðum, upp í kr. 400 þús. eða meira í 6—7 herb. nýtízku hæðum, sem eru algjörlega sér. IVýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Frystihólf Þeir, sem hafa hjá okkur frysti hólf og eigi hafa gert skil á leigunni, eru beðnir að gera það strax, annars mega þeir búast við að hólfin verði leigð öðrum. Umsjónarmaðurinn tek ur á móti leigunni í afgreiðslu tíma alla virka daga frá kl. 5,30 til 7 og laugardaga kl. 12—2. — Hraðfrystistöð Revkjavíkur Mýrargötu. Barngóð stúlka óskast í vist í Hafnarfirði 1. okt. Gott herbergi. — Tilboð merkt: „Hafnarfjörður — 7680“, sendist Mbl. fyrir mánu dag. — TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á I. hæð í Aust- bænum, ásamt einu herb. í kjallara. 2ja herb. ibúð í Hlíðunum, á- samt einu herb. í risi. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholts- veg. Æskileg skipti á 3ja—. 4ra herb. ibúð. Fokheld 2ja herb. kjallaraíbúð við Vallargerði. Verð kr. 68 þús. Útborgun kr. 50 þús. Þrjár íbúðir í sama húsi, við Bragagötu. Á I. hæð 3 herb. og eldhús, á II. hæð, 4 herb. og eldhús í kjallara, tvö herb. og eldhús. 3ja herb. íbúðarhæð í Klepps- holti, bílskúr fylgir. . 3ja herb. íbúðarhæð á Teigun- um. Bílskúr fylgir. 90 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. I. veðrétt- ur laus. Fokheldar 3ja herh. kjallara- íbúðir við Rauðagerði og Sól heima. Ný 4ra herb. íbúð á Högunum. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Bald ursgötu. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, ásamt t"eim herb. í kjallara. 4ra herb. ibúð í Norðurmýri, ásamt einu herb. í kjallara 5 herb. íbúð við Karlag. — Sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Bergstaðastr. Útb. kr. 150 þús. 6 herb. ibúðarliæð við Rauða- læk. Selst fokheld, með mið- stöð. Einbýlishús Lítið hús við Sogaveg. Tvö her- bergi og eldhús á I. hæð, tvö herb. í risi. Stór, ræktuð lóö Nýlegt eiribýlis.hús við Grunda gerði, 4 herb. og eldhús á I. hæð, tvö herb. í risi. 110 ferm. hús við Kópavogs- braut, 3 herb. og eldhús á I. hæð, 3 herb. í risi. 4ra herb. einbýlishús á einni hæð, við Efstasund. Bílskúr fylgir. 3ja herb. cinbýlishús við Digra nesveg. Verð kr. 200 þús. Hús við Mosge-ði, 4 herb. og eldhús á I. hæð, tvö herb. og eldhús á II. hæð, eitt herb. og eldhús í kjallara. UTrj'y-í-fA R eykjav i k- Ingðlfstræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kL 9—7. Tveir samliggjandi bílskúrar fást til leigu fyrir geymslu eða verkstæði, gegn fyrirfram- greiðslu. Uppl. gefur: Guðjón B. Baldvinsson Símar 17740 eða 15569. Cóð umgengni Stúlka, sem vinnur hjá þýzka sendiráðinu, óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 7675“, sendist Mbl., fyrir laug- ardag. Uppl. í síma 16531 eft- ir kl. 6 á kvöldin. Ainerískar VETRARKÁPUR (model). Amerískir hattar og % síðar dragtir í fallegu úr- vali. — Garðastræti 2. — Sími 14578. TIL SOLU ! svefnsófi, tveir armstólar, — sófaborð og karlmannsreiðhjól. Tækifæriðsverð. — Upplýsing- ar í síma 34497. Loftpressur með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengtngamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. Hárgreiilslustofa á góðum stað í bænum, til sölu. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir miðvikudag, merkt: „Hár greiðslustofa — 7679“. TIL SOLU kápa á 13—14 ára. Ennfremur Gígja, hentug fyrir nemendur í barnamúsíkskólanuim. — Tæki- færisverð. — Upplýsingar í sírna: 10011. Fóðurbútar Gardínubúðin Laugaveg 28. Ný'komið borðdúkadregill og serviettur. \JorzL Jjnejlljargar ^oknöon Lækjargötu 4. Rúmtöt hvít og mislit. — Verða á sama verði þennan mánuð. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. íbúð óskast Eldri hjón, barnlaus, óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt., í Kópavogi, Silfurtúni eða Kleppsholti. Tilboð merkt : „X X 99 — 7689“, sendist fyrir 20. sept. ’58. Mbh, PIANÓ til leigu Gott píanó til leigu. — Upplýs- ingar í síma 50462. Nýkomið Ódýrar kvenpeysur íþróttaföt, allar stærðir. Nælon sofkkar, á gamla verðinu. Gardínuefni, þykk Amerískir morgunkjólar, frá kr. 100,00. Kvensloppar, vatteraðir . Sendunt í póstkröfu. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. — Sími 12335. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Baldursgötu. Verð kr. 180 þús. Útborgun 60 þúsund. 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúð við Nýlendugötu 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Verð kr. 240 þúsund. Útbo rgun kr. 120 þúsund. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Laugateig. 'ra herb. íbúð við Kvisthaga. 4ra lierb. glæsileg íbúð á L hæð, í Kópavogi. 5 herb. íbúð við Bollagötu. 5 herb. íbúð við Ðrápuhlíð. 5 herb. íbúð við Karlagötu. Einbýlishús í Kleppsholti. á Seltjaimarnesi. í Kópavogi við Framnesveg í Skerjafirði við Kaplaskjólsveg í Sogamýri. Fokheldar íbúðir á Seltjarnarnesi í Kleppsholti. Verzlunar- húsnœði Til sölu er verzlunarhúsnæði á einum bezta stað í Hálogalands hverfi, fokhelt. Uppl. ekki í síma. — Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.