Morgunblaðið - 19.09.1958, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 19.09.1958, Qupperneq 17
Föstudagur 19. sept. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 17 Hínn almenni kirkjufundur i næsta mánuði HINN almenni kirkjufundur verð ur haldinn í Reykjavík í næsta mánuði. Verður hann settur laug- ardaginn 11. okt. af formanni stjórnarnefndar, Gísla Sveins- syni, fyrrum sendiherra. Framsöguerindi verða þessi: Kirkjufundir og kirkjuþing (fram sögum. sr. Þorgrímur Sigurðsson) og Æskulýðsmál — vandamál æskunnar nú á tímum (framsögu- menn: Sr. Bragi Friðriksson og kennararnir Steingrímur Bene- diktsson og Helgi Tryggvason). Ávörp flytja sr. Sigurbjörn Á. Gíslason um altarissöng og Ólaf- ur Ólafsson, kristniboði um kristniboð. Þá mun próf. Sigur- björn Einarsson flytja erindi, er nefnist: Trúin á guð og trúin á manninn. ALLT í RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. — Simi 14775. Verkabvenaalélogið Framsókn Fundur n.k. sunnudag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2,30 e.h. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 26. þing Alþýðusambands íslands. 2. Önnur mál. Konur fjölmennið. Sýnið skírteini eða kvittun við inn- ganginn. STJÓRNIN. íbúðir — Kopavogur 2ja íbúða hús 95 ferm., hæð og ris með stórum kvistum, á góðum stað í Kópavogi. Full frágengið að utan. I. veð- réttur laus. Ctborgun I öllu húsinu kr. 120 þúsund. Eftir- stöðvarnar margra ára lán. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gúsafsson, hdl., Gísli G. lsleifsson, hdl. Austurstræti 14, II. hæð, símar 1-94-78 og 2-28-70. Mnnaðni, sem allar f jölskyldur geta veitt sér Hinir skínandi fletir, nýtizku skraut og fagra lögun hins frábæra Bæ- heimska blýkrystals-glers gerir heimilið aðlaðandí. Hvort sem það er vasi eða skál, samstætt ávaxta- eða ábætissett eða aðrir munir þá setja þeir svip sinn á heimili yðar um árabil. Kaupið þá nú! Verðið er hóflegt. BÆHEIMSKT GLER ER AÐEINS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU. DUGLEGA SENDIS VEINM vantar okkur nú þegarr. Vinnutími 6—12 f.h. eða 9—6 e.h. Talið við bókhaldið. Aðaistræti 6 — Sími 22480. Hafnarfjörður I vetur mun ég annast lestrarkennslu fyrir 6 ára börn. Upplýsingar í síma 50585 kl. 5—7 næstu daga. KJARTAN ÓLAFSSON, Sunnuvegi 3. HAFNARFJÖRÐUR HAFNARRFJÖÐUR Smábarnakeðinsla Mun annast lestrarkennslu 6 ára barna í vetur eins og undanfarið. HAUKUR HELGASON Sími 50713. Okkur vanlar börn, unglinga eða fullorðna til blað- burðar víðs vegar um bæinn frá næstu mánaðamótum. Talið við bókhaldið. Aðalstræti 6 — Sími 22480. Aðalfundur Verzlunarráðs * Islands Fundurinn heldur áfram kl. 2 í dag og hefst með því að Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri flytur eirindi. Stjórn Verzlunarráós íslands RÝMINGARSAIAN GARÐASTRÆTI 6 selur í dag t.d. Sportskyrtur á kr. 75.00 Vinnuskyrtur á kr. 75.00 Vatterraðir unglingajakkar á kr. 200.00 Gallaðar kvenbuxur á kr. 15.00 Háælaðir kvenskór á kr. 60.00 Kvarthælaðir kvenskór á kr. 60.00 Verzlunin Garðastræti 6 Því ekki að kaupa jóla- gjafirnar tímanlega ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.