Morgunblaðið - 17.10.1958, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 17.10.1958, Qupperneq 12
12 MORGl’lVrSLAÐlÐ Föstudagur 17. okt. 1958 Mercedes-Benz, gcrð 30» SL Roaðster. Bílaverksmiðjurnar Daimler Benz A. G. HLUTAFÉLAGIÐ Daimler-Eenz á rætur sínar að rekja til fyrstu raunhæfra tilrauna bifvélaiðnað- arins og hefir vaxið og eflzt með honum allt' fram á þennan dag. FyrÍTrennarar þess voru fyrir- tæki Þjóðverjanna Gottliebs Daimlers og Karls Benz. Og flest það, sem á hlutverki að gegna í vélasamgöngum jarðarinnar — á landi, á sjó eða í lofti, á uppruna sinn að rekja til þessara braut- ryðjenda. IL l»að var árið 1883, að G. Daiml- er tókst að smiða hraðgengan og tiltölulega léttan fjórgengishreyf il, hinn fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Ekki mun Daimler hafa órað fyrir þeim geysilegu áhrifum, sem uppfinning þessi hefur haft á alla tæknilega þróun og lífsafkomu mannkynsins á síðustu áratugum. Sama ár var stofnað í Mann- heími félag að nafni „Benz & Cic. Rheinische Gasmotorenfabrik.1 Félagið hafði það markmið aí smiða brennsluaflhreyfil eftij teikningum og áætlunum Karli Benz. í næstu þrjú ár unnu þeir Vefnaðarvöruverzlun til sölu við Laugaveg. Lítill lager. Tryggt Ieiguhúsnæði. GUÐJÓN HÓLM, hdl. Aðalstræti 8, sími 10950. Stúlka óskast Starfsstúlka — ekki yngri en tuttugu ára óskast að Reykjalundi. Sér herbergi. Upplýsingar á staðn- um. Sími um Brúarland. |a hæða húseign við miðbæinn til sölu. Laus til afnota. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Sveinbjamar Jónssonar hæsta- réttarlögmanns. Sími 1-15-35. Ný sending WLrUd cir Daimler og Benz, hvor í sinu lagi að þróun hreyfla sinna. 29. ágúst 1885 fékk Gottlieb Daimler eftir mikið erfiði fyrstur einkaleyfi fyrir farartæki, sem knúið var af benzínhreyfli (þýzkt ríkiseinkaleyfi nr. 36423). Fimm mánuðum seinna fékk Karl Benz einnig einkaleyfi fyrir þrí- hjóla farartæki, sem knúið var af hans eigin gasaflshreyfli (þýzkt ríkiseinkaleyfi nr. 37435 frá 29/1 1886). Með þessum skjölum er eigi um voru t. d. hreyflar frá G. Daimler. 1913 vann K. Benz keisaraverðlaunin fyrir bezta flughreyfilinn. Það var árið 1899, að austur- rískur bílakaupmaður að nafni Fellinek tók þátt í kappakstri í Nizza. En þar kallaði hann sig „Herr Mercedes". Notaði hann þar nafn elztu dóttur sinnar, sem hann taldi vera hamingjudís sína. Ók hann þar Ðaimler-vagni og bar sigur úr býtum. Mercedes- nafnið varð því frægt á mjög skömmum tíma og 1901 urðu bif- reiðir frá Daimler kallaðar „Mer- cedes" eða „Neuer Daimler“. IV. Þetta innbyrðis kapphlaup hélt lengi vel áfram og Ioks varð ljóst, að hagkvæmara var að vinna saman, en að keppa hvor við annan. Hófst því margvíslegt samstarf þegar árið 1924, sem endaði með algjörum samruna 28. júní 1928 í hlutafélagió „Daimler-Benz“. Fólksbílar voru framleiddar í Unterfúrkheim og Sindelfmgeu, sem liggja rétt hjá Stuttgart. hafði Benz sent vörubifreið með diesel-hreyfli frá sér. Framundir síðari heimsstyrjöld lagði fyrirtækið mikið kapp á að gera kappakstursbíla mjög vel úr garði. Enda urðu mjög lítil von- brigði með þá. Unnu þeir hvern sigurinn á fætur öðrum í öllum tegundum kappaksturs og gerðu garðinn enn frægari. V. Er styrjöldin skall á var lítill tími til slíkra hluta, enda nóg að gera fyrir þurftarfrekan her. Fyrstu ár ófriðarins gátu verk- smiðjurnar unnið nokkum veg- inn í næði. En i september 1944 voru skipulagðar loftárásir gerð- ar á þær, sem gerðu mjög mikið tjón. Eftir styrjöldina var verk- smiðjan í Berlín gerónýt, hinar voru allt að 80% rústir. Verk- smiðjan i Mannheimi slapp bezt, og gat þegar í maí 1945 sent frá sér 5 tonna vörubifreiðir. Ekki var til setunnar boðið og brátt var hafizt handa við endur- reisnina á öllum stöðum. Eigi var langt að bíða unz framleiðslan Léttir vörubílar voru framieiddir var komin í fullan gang og jókst í Mannheimi, en hinir þyngri í Gottlieb Daimler ekor bil sínum frá 1886. m.a. prjónakjólar unnt að efast um, að Daimler og Benz eigi heiðurinn af því að hafa komið vélvæðingu á innan heimssamgangna og innleitt nýtt tímabil í sögu mannkynsins. Sama ár setti Daimler hreyfil- inn í eins konar reiðhjól, sem er því fyrsta bifhjólið. LiUu seinna varð bátur fyrir valinu, sem reyndist mjög vel. Og vélbátar hans gjörbreyttu allri vatna- og fljótaumferð á fáum árinn. Rétt á eftir bifhjólinu og vélbátnum fylgdi vélknúinn vagn, sem tal- inn er vera hið fyrsta hagkvæma og nothæfa „automobil" ( = sjálf hreyfir). Þar með varð fyrsta reglulega bifreiðin til. m. Næstu árin áttu þessi fyrirtæki ofangreindra manna í miklu kapp hlaupi sín á milli um framleiðslu farþega- og vörubifreiða. Þar af leiðandi urðu þau að auka starf- semi sína mikið. Voru því reistar verksmiðjur víðs vegar um Þýzka land. Á þessum árum tóku bílar þeiira þátt í kappakstri og unnu yfirleitt til skiptis. Gaggenan. Stórar vélar voru framleiddar I Berlin-Marien- felde. Sem fyrsta bílaverksmiðja heimsins hóf Daimler-Benz A. G. fjöldaframleiðslu á diesel-fólks- bílum árið 1936. Þegar árið 1923 hún mjög fljótt. VI. Árið 1957 nam heildarvelta Ðaimler-Benz A. G. 1.785 milljon um þýzkra marka (1956: 1.640 millj. DM), þar af var flutt út fyrir 740 millj. DM (620 millj. DM)." Til samanburðar væri gaman að geta þess, að heildar- útflutningur isienzku þjóoarínn- ar árið 1956 nam ca. 1 031 millj. ísl. króna. sem er um það bil þriðjungur alls útflutnings D. B. Sjá má af slíku stærð og óhemju afköst verksmiðjanna. Heildarframleiðsla siðasta árs komst upp í 124000 (1956: 108000) farartæki. Þar af voru 81000 (69600) fólksbifreiðir og 43000 (38400) aðrar tegundir farar- tækja. Hjá félaginu starfa 53000 manns í verksmiðjunum fimm og 32 útibúum í ÞýzkalandL í öðrum löndum eru starfandi u. þ. b. 13000 menn og konur á vegum félagsins. í byrjun janúar þessa árs keypti félagið upp meirihluta hlutabréfa þýzku bíla verksmiðjunnar „Auto Union G.m.b.H.,“ í Dússeldorf/Ingol- stadt. Er því ca. 75000 manns starfandi hjá Daimler-Benz. Ólafur H. Óskarssoo. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. Fljótt tóku þeir Karl og Gottli- eb að beina athygli sinnj upp á við og svo kom, að þeir hófu smíði á hreyflum fyrir loftför cg flugvélar. í Zeppelín-loftförun- Daimler-bifhjól frá 1885, fyrsta bifliiól veraldar. Kvenf I auel i sskór með gúmmisólum Svartir. Brúnirr, Grænir. Verð kr. 75,80. Sendum í póstkröfu. Laugaveg 20 Laugaveg 38.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.