Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 1
24 slðuc Morgunblaðið 45 ára í dag Bréf í játningarstíl Pasternak sárbænir Krusjeff um oð burfa ekki að fara frá Rússlandi MOSKVU, 1. nóvember. — Tass-fréttastofan rússneska sagði í dag, að hún hefði heimild stjórnarvaldanna til að lýsa því yfir, að rúss- neska Nóbelshöfundinum Boris Pasternak væri heimilt að fara til Stokkhólms að veita Nóbelsverðlaununum viðtöku og sömuleiðis að setjast að í Vesturlöndum til að kynnast af eigin raun „hve auð- valdsskipulagið sé aðlaðandi“, eins og komizt er að orði. í Reutersskeytunum var ekki að hann lifi nú í algerri einangr- gott að sjá, hvort hér væri um það að ræða, að skáldið fengi að fara frá Rússlandi til að dveljast áfram erlendis, eða hvort því yrði heimilað að koma heim aft- ur. í>ó er helzt að sjá, að leyfi Sovétstjórnarinnar sé bundið við það, að skáldið komi ekki heim aftur. Þá segir í Tass-skeyti, að Pasternak hafi sent Krúsjeff bréf, þar sem hann sárbænir forsætis- ráðherra Sovétríkjanna um að þurfa ekki að fara úr landi. Tass-fréttastofan segir, að sú fullyrðing auðvaldsins, að skáldið megi ekki hverfa úr landi, sé hreinn uppspuni. Þess má þó geta, að Moskvuútvarpið sagði í nótt, að „engin heiðvirð persóna geti verið þekkt fyrir að taka í hönd Pasternaks — mannsins sem sveik land sitt og þjóð“, eins og komizt er að orði. Fréttamenn benda á, að Paster- nak hafi aðallega hafnað Nóbels- verðlaununum í því skyni að fá leyfi kommúnistastjórnarinnar til að vera áfram í heimalandi sinu. Má vel sjá það af bréfi skáldsins til Krúsjeffs, að hann lítur á brottför frá Sovétríkjunum eins og dauðadóm. — Tass-fréttastof- an sagði í kvöld til viðbótar við það, sem að framan greinir, að Pasternak yrði að biðja um að mega fara til Stokkhólms, áður en honum verði heimilað það. í dag, 2. nóvember, eru 45 ár Iiðln siðan Morgunblaðið hóf göngu dag er þessara tímamóta í starfsævi blaðsins minnzt. < - • sína. í forystugrein blaðsins í un og líkja ævi hans við múnka- lífi. Skáldið hvorki reykir ná drekkur áfenga drykki. í dag sagði hann við fréttamenn, að hann „vildi ekki fara til Eng- lands“, en þar búa tvær systur hans. Fréttamenn Reuters benda á, að ef skáldið missir ríkisborgara- réttindi í föðurlandi sínu, eins og rithöfundasamtökin hafa krafizt, þá þýðir það ekki það sama og brottrekstur frá Sovétríkjunum. Framh. á bls. 2. Fréttir i stuttu máli • Aden, 1. nóv. — í dag hand- tók lögreglan í Aden um 350 menn, sem tekið höfðu þátt I óeirðum, sem leitt hafa fimm menn til dauða. f morgun báðu fulltrúar Sovét- ríkjanna á fundinum í Genf um bann við kj arnorkuvopnatilraun um um, að skyndifundur væri kallaður saman. Var það gert. Rússarnir fóru þess þá á leit, aS dagskrá ráðstefnunnar yrði sam- in. — Næsti fundur verður á mánudag. í dag var sjö námumönn- um í Spring Hill námunni í Nova Scotia bjargað. Áður hafði heyrzt til þeirra. — Enn eru yfir 40 menn lok- í dag sagði Boris Pasternak við aðir niðri í námunni og eru litlar vonir til þess, að þeir að fa leyfi til að dveljast a heim-> , , v ’ r ili sínu áfram. Fréttamenn segja, seu a Heilluóskir frú Vilhjnlmi Finsen, íyrstn ritstjórn Mbl. Svohljóðandi skeyti barst Morgunblað- inu í gærkvöldi frá Kaupmannahöfn: Morgunblaðið, Reykjavík. Hamingjuóskir með 45 áira afmælið. Ekk- ert gleður mig meira en þróun míns gamla blaðs. Þakka ritstjórum og öllum starfsmönn- um vel unnin störf. Vilhjálmur Finsen. Larsen vill losna undan Moskvuvaldinu s N S S S // Monty44 rýfur þögnina Talar m.a. um sigurinn við El Alamein LUNDÚNUM, 1. nóv. — 1 dag komu endurminningar Montgomerys ú> hér í borg. Meðal þess, sem athygli vekur, er sú yfirlýsing hers- höfðingjans, að Eisenhower sé einn af fimm mönnum, sem hann hefur dáðst að á ævinni. Hinir eru Churchill, biskup nokkur, Alan- brooke hershöfðingi og faðir hans. Um frægustu orrustuna, sem hann stjórnaði, þ. e. a. s. við E1 Alamein, segir hann, að hann hafi verið skelfingu lostinn, þeg- ar hann frétti, að ráðgert væri að brezki herinn hörfaði til Níl- ar. Eins og kunnugt er, unnu brezku hersveitirnar undir stjórn „Montys“ einhvern frægasta sig- ur sinn í styrjöldinni síðustu, Kaupmannahöfn, 1. nóv. í DAG hélt Axel Larsen 15 mínútna langa ræðu í mið- stjórn danska kommúnista- flokksins. Ekki fékk hann lengri ræðutíma til að gera ★-------------------------★ Sunnudagur, 2. nóvember. Efni blaðsins er m.a.: Bls. 2: 12 mílna landhelgi 2ja mánaða. — 3: Sonur þinn lifir (kirkjuþáttur). — 6: Baráttan gegn krabbameininu. — 8: Aðeins það bezta er nógu gott í Vín. (Samtal við Þjóðleikhús- stjóra). — Skákþáttur. — 9: Kvenþjóðin og heimilið. — Kvikmyndaþáttur. Fólk í fréttunum. Miklabrautin verður mikið mannvirki. Forustugreinin: „Morgunblaðið 45 ára. Andlitsblæjan — tákn lífsvenju (Utan iir heimi). — 13: Reykjavíkurbréf. — 15—16: Barnalesbókin. — 22: Spjallað um vetrardagskrá út- varpsins. grein fyrir niálum sínum. — Larsen sagði m.a., að nauð- synlegt væri að efla dansk- an kommúnistaflokk, sem væri ekki bundinn á klafa Moskvuvaldsins. Aðalandmælandi hans var Pospelov, meðlimur mið- stjórnar rússneska kommún istaflokksins. Hann sagði að „endurskoðunarstefnan“ væri kommúnismanum hættulegust af öllu og lagði áherzlu á járnaga innan kommúnistaflokksins. í ráði er, að fundi mið- stjórnar danska kommún- istaflokksins ljúki á morg- un, sunnudag. Ekki hefur enn komið fram tillaga þess efnis, að Larsen verði rek- inn úr flokknum. — 10 — íi 12: Fylgi Eisenhowers þverr SAMKVÆMT athugun Gall ups-stofnunarinnar í Banda- ríkjunum hefur ' einn af hverjum þremur fylgismönn um Eisenhowers í kosning- unum 1956 ákveðið að styðja frambjóðanda demókrata í þingkosningunum á þriðju- daginn. Þegar kjósendur um allt land- ið voru spurðir um, hvernig þeir hygðust kjósa, svöruðu 50%, að þeir mundu styðja cfemókrata, 30% kváðust mundu styðja repúblikana og 20% voru óráðn- ir. Meiri hluti hinna óráðnu kjós- enda mun sennilega falla démó- krötum í skaut. Þá segir Gallup, að sennilegt sé, að 17% af þeim kjósendum, sem venjulega styðja demókrata, hafi greitt forsetan- um atkvæði sitt í kosningunum 1956.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.