Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 14
14 MOKCinsm AÐIÐ Sunnudagur 2. nóv. 1958 4 5 herbergja lítið einbýlishús á hitaveitusvæðinu í Austurbænum til sölu. Góð lán áhvílandi. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Sokkabuxur úr crep C *roS Hafnarstræti 4 — Sími 13350. Allt í baðherberglð Baðker með ventlasettum 3 stærðir Salerni Handlaugar Handklæðaslár Sápuskálar á böð og veggi W.C.-pappírshöldu»r Glasahöldur Snagar fyriir handklæði og föí Baðherbergisskápar Baðvogir W.C. burstahylki HfLGI MACHIÚSSOHI & CO. Hafnarstræti 19 — Símar 1-3184 og 1-7227 Jólamyndin Myndasamkeppni skólabarna Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis hefur ákveðið að efna til myndasamkeppni meðal skólabarna í Reykjavík og nágrenni. Verkefnið er JÓLIN. Öllum börnum á aldrinum 6—15 ára er heimil þátttaka. Myndirnar skulu vera 30x40 sm eða stærri og mega hvort sem er vera í litum eða ekki. Myndum þarf að skila greinilega merktum (nafni og aldur) fyrir 1. des. n.k. á skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun Kr. 500.00 2. — — 250,00 3. — — 100,00 Aukaverðlaun kr. 50,00 verða veitt fyrir eins margar myndir og ástæða þykir til. Dómnefnd skipa: Selma Jónsdóttir, listfræðingur Kjartan Guðjónsson, listmálari og Sigurður Sigurðsson, listmálari. Félagið áskilur sér rétt til að nota verðlaunamyndirnar við gluggaskreytingar sínar. OKaupfélag Reykjavíkur og nágrennis — Reykjavíkurbréf Framh. af bls 13 inn varahluti í nauðsynlegar vinnuvélar. Sömu peningarnir verða að sjálfsögðu ekki notaðir í senn til kaupa á silkisokkum og varahlutum. Hermann Jónasson fékkst ekki til að ræða þetta mál á þingfundi um leið og taiað var um skortinn á varahlutum í vél- ar. Hann sagði, að Lúðvík Jósefs- son væri ekki við. Eíns og þing- heimur vissi, hefði hann farið burtu úr bænum! Að gefnu þessu tilefni var forseti sam. þings spurður að því, hvort Lúðvík Jósefsson hefði tilkynnt fjarveru eða forföll og lýsti forseti því þá, að svo væri ekki. Hermann lét það ekki á sig fá, skaut sér undan svörum og lét svo sem ekki væri mikið að marka það, sem í blöðum stæði. Slík var kveðjan, sem stuðnings- blað hans, Alþýðublaðið, fékk úr stól forsætisráðherrans. Yfirklór Þjóðviljans í Þjóðviljanum á fimmtudag- inn er reynt að klóra yfir fram- ferði Lúðvíks og því neitað, að kommúnistafyrirtækið hafi feng- ið nokkra sérstöðu. Þó kemur fram, að viðskiptamálaráðuneyt- ið hefur haft afskipti af málinu með mjög einkennilegum hætti. T. d. segir: „I samþykkt ráðuneytisins fyr- ir sölu lýsisins á þessu verði er skýrt tekið fram, að skilyrði fyr- ir innflutningsheimild bankanna skuli vera það, að verðið á vör- unum sé algerlega sambærilegt við verð á frjálsum kaupum frá Finnlandi". í slíkum bundnum viðskiptum tjáir auðvitað ekki að miða við verðið í því landi, sem hin bundnu viðskipti eru gerð við, því að þar er öll verðmyndun með óeðlilegum hætti. Það sem ber að miða verðið í Finnlandi við — í þessu tilfelli á silkisokk- um,úr því að ráðuneytinu varsvo umhugað um að kaupa þá — er verðið í iöndum með hörðum gjaldeyri. Viðmiðun Þjóðviljans eykur mjög á grunsemdir vegna þessarra viðskipta. Eftir því sem Morgunblaðið hefur fregnað, fer því fjarri, að hér sé um að ræða einstakt til- felli um óeðlilega íhlutun við- skiptamálaráðherra. Þess munu dæmi að óþörfum milliliðum hafi verið skotið inn í viðskipti, og þeir síðan reynzt meira eða minna tengdir kommúnista- flokknum, enda sýnt sérstakan hug á að ívilna þeim fyrirtækj- um, sem vitað var, að Lúðvík Jósefsson bar sérstaklega fyrir brjósti. „Við verðum að fara að spara66 Þjóðviljinn lætur sér þó ekki nægja að verja hneyksli sinna manna. Hann sækir á samstarfs- mennina í ríkisstjórninni fyrir þeirra frammistöðu. Á miðviku- daginn birti Þjóðviljinn grein undir framangreindu kjörorði. — Hún byrjaði svo: „Frá hærri stöðum berast stundum niður til almúgans raddir, sem titrandi af ábyrðar- þunga tilkynna, að fólkið verði að fara að spara. — — Síðast í fjárlagaumræðunum um daginn ympraði fjármálaráðherrann á þessu. — — — Oft hefur með ærnum rökum verið bent á nauð- syn þess að draga úr skrifstofu- bákninu, en slíkar tillögur hafa nú ekki aldeilis passað í kram- ið hjá ábyrgu mönnunum. Þeim er nefnilega ljóst, að verulegur samdráttur í skrifstofúbákninu mundi þýða mjög þverrandi möguleika á því að reka bitlinga- pólitik, skrifstofubáknið er eink- ar hentugt til slíkrá hluta. Hvað haldið þið, að það hafi oft átt sér stað á undanförnum árum, að ábyrgu mennirnir hafi stung- ið að skjólstæðingum sínum bréfi upp á fulltrúastöðu á skrifstofu, án minnsta tillits til þess, hvort nokkur þörf væri fyrir aukna starfskrafta þar. Og hafi í bili ekki verið hægt að koma fleiri I sætum fyrir í þeim skrifstofum, | sem þegar voru til, þá hefur ekki | verið tvínónað við að setja á 1 laggirnar nýja skrifstofu til þess að koma þar að stallinum ein- hverjum áhangendum ábyrgu mannanna. Þetta ættu fjármála- ráðherrann og þingmaður Hafn- firðinga að vita manna bezt, því ! að bitlingastarfsemi af þessu ; tagi hefur lengi verið eitt höfuð- einkenni á innbyrðis samstarfi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Manni virðist, að eitthvað mætti | spara þarna.“ Víst er þetta rétt. En komm- únistar hafa sjálfir reynzt miklu gírugri í bitlingana en sparnað- inn; því að hans hafa menn hvergi orðið varir í þeirra fari. Verst af öllu er, að allt, sem stjórnarsinnar segja illt hver um annan, er hverju orði sannara. fiölritarar og efm til íjölritunar. E kaumboð Finnbogi K jjirl.insson Austurstræti 12. — Sími 15544. C luggaskreytingar Sigríður Guðmundsdóttir Sími 16639. Sendisveinn óskast hádfan eða allan daginn. Vélar og Skip h.f. Hafnarhvoli — Sími 18140. Svefnsófar — Svefnsófar 5 ára ábyrgð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar fesSnesiíM HaRÐAr PETur55QmaPí LAUGA VEG 58 (Bah við Drangey) Sími13896 Bastik Plastik Tág Pergament Vesturgötu 2 — Sími 24330 Progress Progress ryksngur eru heimsþekktar fyrir hina snjóiiu þýzku tækni. ryksugan er falleg, sterk, endingargóð. Strauvél gerir Störfin léttari og hús- moöunna ánægöari. Isy-Press Hraðsuðukatlar, brauðristarr, pönnur, o.fl. o.fl. Gjörið svo vel að líta í gluggana um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.