Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. nóv. 1958 M O R C U NB L A Ð1Ð 7 BÍLL Fallegur fimm manna einkabíll til sölu. Sérlega spar neytin. 1955 model, Vestur-þýzkur. Sími 34676. Grundvig tœki Grundvig radíógrammófónn með segulbandstæki, nýjustu gerð til sölu. Ennfremur Svefnherbergishús- gögn með toilett-kommmóðu og náttborðum. Upplýsingar gefnar í síma 50330. Ný bók: FRÁ ÓBYCGÐUM Komin er út ný bók eftir Pálma Hannesson ,er nefnist „Frá óbyggðum“, ferðasögur og landlýsingar. Hefur hún að geyma ýtarlegar frásagnir og lýsingar af Arnarvatns- heiði, Kili, og Eyvindarstaðaheiði. Þá er sagt frá ferð í Vonarskarð, löng ferðasaga frá Brúaröræfum, lýsing á Fjallbaksvegi nyðri, sagt frá ferð upp í Botnaver o.fl. Síðan kemur ritgerð um Borgarfjarðarhérað, landfræði- legt yfirlit og jarðfræðileg sköpunarsaga. Síðari hluti bókarinnar, tJr dagbókum, hefur m.a. að geyma frásögn af ferð í Heljargjá og Botnaver, flugferð að Grænalóni og annari að Hagavatni, frá Skeiðarár- hlaupinu 1945, og loks eru kaflar úr minnisblöðum um Heklugos. í bókinni eru 20 ágætar myndir úr öræfaferöum, og hefur Pálmi tekið þær allar. Verð kr: 125.00 óbundin, kr. 170.00 í rexínbandi, kr. 210.00 í skinnbandi. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá 20%afslátt frá útsöluverði. ; l^óhaútcjáfa 1/jfennin^atójó/ó k ocf fjjóciuinafélac^óinó —^-------- ■■ ■■■—— KEFLAVÍK Sem nýr barnavagn (Silver Cross), til sölu að Hringbraut 45, niðri. — KEFLAVÍK Gott forstofuherbergi til leigu að Hátúni 9, Keflavík. Vanfar atvinnu Reglusaman ungan mann vant ar atvinnu. Vanur akstri og fleiru. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „SiJndvís — 7161“. Skinnsjal (Cape), taoaðist, laugardags- kvöldið 25. f.m. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 32894. Rautt drengja- Reiðhjól með hvítum aurhlífum hefur fundist, við Suðurlandsbraut. Uppl. í síma 34236, eftir helg- ina, ef spurt er eftir Hilmari. Atvinnurekendur athugiÖ Ungur, reglusamur maður ósk- ar eftir einhvers konar atvinnu eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 32458, — eftir hádegi í dag. Suðurnes Gler. — Fyrirliggjandi gler og þýzkt undirlags-kítti. TRÉIÐJAN Ytri-Njarðvik. Sími 680. Suðurnes Mótavir Verzlunarfélag INjarðvíkuiga Kvöldvinna Tvær hjúkrunarkonur óska eftir vinnu, 3 til 4 kvöld í viku. Alls konar vinna kemur til greina. —- Upplýsingar í síma 13332, mánud. 8 til 10. Rúnlgott HERBERGI til leigu i Lönguhlíð 7. Upp- lýsingar í síma 18012 til kl. 9 eftir hádegi. Nýtízku-litir og gerðir af ensk- uni og frönskum Kjólaefnum og margi fleira. — Sumar og sól i skammdeginu Varisl vetrarþreytuna. T.AN pr GBASSE Pósthússtr. 13. Sími 1-73-94. BÚSÁHÖLD BEST sjálfv. kaffikönnur BEST hraðsuðukatlar BEST króm. hitakönnur ELEKTRA rafmagnsbúsáhöld MORPHY-RICHARDS kæliskápar, gufustrokjárn, hárþurrkur og sjálfv. brauð- ristar. FELDHAUS perco. kaffikönnur FELDHAUS króm. búsáhöld FELDHAUS hring-bökunarofn- ar, væntanlegir. PRESTO cory kaffikönnur PRESTO hraðsuðupottar PRESTO steikarapönnur með hitastilli. Þola r.ð fara í vatn ROBOT ryksugur og bónvélar GERDA plast rjómasprautur GERDA madimál og þeytarar QUICK þeytarar í glösum MENO óbrjótanlegir hitabrúsar MENO óbrjótanlegir mjólkur- brúsar og flöskur. Hitakönnur, gler og tappar. Lampar í úrvali Varahlutar í ofannefndar vörur ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin. Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Amerískir, vatteraðir sloppar (nælon). — Hálfsíðar dragtir með skinni. Poplín-kápur, fyrir telpur. Amerísikir nælon-samfestingar, ungbarna. Útiföt, barna (jersey). íþróttaföt, barna- og unglinga. Kvenpeysur, (jersey). Barna-náttföt Nælon-sokkar, mikið úrval, á gamla verðinu. UHargarn (fiedela). Al-ullar kápuefni. Kjólacfni, margir litir. Kápu- og kraga-plussefni. Rifflað flauel, einlitt og mynstrað. Mollskinn, margir litir. Apaskinn, margir litir. Seviod, svart og blátt. Gluggatjaldaefni, þykk. Aklæði, margir litir. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Sængurvera damask, mislitt Og hvítt. — Kaki, margir litir. Hvítt sloppaefni, nælon. Amerískar inukaupatöskur. Gólfteppi, stærð 1,50x2,80 m. Verð kr. 577,00. Sendum í pósfkrofu. Sími 12335. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Kuldaúlpur Ullarpeysur Ullarvesti Ullarnærföt Ullarleistar Kuldahúfuo’ Sjóvettlingar Hælhlífar Fatapokar Tréklossar Vinnufatnaður Regnfatnaður Sjófatnaður • Gúmmístigvél V AC Vinnuvettlingar fjölbreytt úrval. Tóbaksvörur Hreinlætisvörur Verzlun 0. ILLIIHGSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.