Morgunblaðið - 26.11.1958, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐ1Ð
MiðviKudagur 26. nóv. 1958
1 dag er 330. dag-tlr ársins.
Miðvikudagur 26. nóveir»her.
Árdegisflæði kl. 5,16.
Síðdegisflæði kl. 17,31.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læicnavörður
L. R. (fyrir vivianir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 23. til 29.
nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
HafnarfjarSar-apótek er rpið alia
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helpidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
ólafur Ólafsson, sími 50536. —
KefIavíkur-apóte>, er opið alla
virka daga ki. 9-1», laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 1S—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—kG, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
St.: St.: 595811267 VII. 7.
I.O.O.F. 7 = 14011268 y2 == Spkv.
LIONS—ÆGIR 1958 26 11 12
ð Atmœti &
Sjötug er í dag frú Jóhanna
Björnsdóttir, Brunnstíg 10, Rvík.
(g^Brúókaup
Laugardaginn 22. nóv. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni, Valgerður
Guðleifsdóttir og Eysteinn Guð-
mundsson, bílasmiður. Heimili
þeirra er á Ljósvallagötu 22.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóhanni Hlíð-
ar, ungfrú Lilja Árnadóttir og
Jóhann S. Guðnason, Vestur-
vegi 10, Vestmannaeyjum.
Hjónaefni
S.l. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína Guðbjörg Hjálmars-
dóttir, Skipasundi 31 og Pétur
Þorleifsson, Kleppsvegi 22.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg
Gunnarsdóttir, Efstasundi 29 og
Gylfi Júlíusson, Brekkustíg 3A.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hanna Hann-
esdóttir, Hamrahlíð 7 og Böðvar
Böðvarsson, trésmiður, Grjóta-
götu 9.
Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Hafnarfirði í
gærkveldi. Fjallfoss kom til Rvík
ur í gær. Goðafoss fór frá New
York 19. þ.m. Gullfoss kom til
Hamborgar í gærkmorgun. Lag-
arfoss fór frá Leningrad í fyrra-
dag. Reykjafoss fór frá Vest-
mannaeyjum 23. þ.m. Selfoss fór
frá Helsingör í fyrradag. Trölla-
foss fór frá Hamina í fyrradag.
Tungufoss fór frá Siglufirði í
gærkveldi.
Skipaútgerff ríkisins: — Hekla
og Esja eru í Reykjavík. Herðu-
breið fer frá Rvík í kvöld. Skjald
breið er í Reykjavík. Þyrill er á
Austfjörðum. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær. Baldur fór
frá Reykjavík í gær.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er væntanlegt til Flekkefjord í
fyrramálið. Arnarfell fer frá
Ventspils 28. þ.m. Jökulfell fer
frá Rostock 28. þ.m. Dísarfell fór
frá Siglufirði 22. þ.m. Litlafell
er á Vestfjörðum. Helgafell er á
Norðfirði. Hamrafell er í Batumi.
Eimskipafél. Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Riga. — Askja átti að
fara frá Cardenas (Cuba) í gær.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,30 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 16,35 á morgun. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Bíldudals, Egils-
staða, Isafjarðar, Kópaskers, —
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiffir h.f.: — Edda er vænt
tnleg frá New York kl. 7,00. Fer
síðan til Stavanger, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 8,30. —
Hekla er væntanleg frá London
og Glasgow kl. 18,30, fer til New
York kl. 20,00.
5§8Ahcit&sainskot
Áheit á Strandarkirkju: —
L B kr. 50,00; gömul kona 150,00;
M 20,00; Þ S 30,00; Halldóra 30,00
N Ó 100,00; S J 50,00; N N
100,00; I K 50,00; N N 100,00;
J G J 100,00; K Ó 100,00; G Á
100,00; nýlegt áheit frá X 100,00;
áheit í bréfi 150,00; S P Siglu-
firði 100,00; Sigurlína Hjálmars-
dóttir 25,00; J J 500,00; N N
50,00; áheit frá R E 50,00.
Sólheimadrengurinn: Gamalt
áheit krónur 50,00.
Lamaffa stúlkan: — N N kr.
200,00.
Lamaffi íþróttamaffurinn: —
Carl kr. 50,00; áheit í bréfi kr.
15,00. —
Félagsstörf
Affalfundur Skíffaráðs Reykja-
víkur verður haldinn í Café-Höll
þriðjudaginn 2. desember n. k.,
kl. 8,30. Fundareíni: Venjuleg
aðalfundarstörf.
SaYmislegt
Orð lífsins: — Ef vér segjum:
Vér hpfum ekki synd, þá svíkj-
um vér sjálfa oss og sannleikur-
inn er ekki í oss, en ef vér játum
syndir vorar, þá er hann trúr og
réttlátur, svo að hann fyrirgefur
oss syndirnar og hreinsar oss af
öllu ranglæti. (1. Jóh. 1, 8-9).
Konur í Nessókn og aðrir vel-
unnarar. — Hinn árlegi baztir
verður fyrst í desember.
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opinn í kvöld.
Læknar fjarverandi:
Alma Þórarinsson fjarver-
andi til 1. desember. Staðgengill:
Guðjón Guðnáson, Hverfisg. 50.
Eyþór Gunnarsson frá 13. þ.m.,
FERDINAND
Gullbrúðkaup
í dag — 26. nóv. — eiga merkishjónin Guffný Bjarnadóttir og
Þorbjörn Ólafsson 50 ára hjúskaparafmæli. — Fyrstu 30 árin
bjuggu þau aff Hraunsnefi í Norðurárdal, en þar var gestkvæmt
mjög á þeim árum og munu þeir ótaldir, sem hafa notið frá-
bærrar gestrisni þeirra hjóna. Áriff 1938 reisti Þorbjörn mynd-
arlegt íbúffarhús í Borgarnesi og hafa þau hjónin búiff þar síff-
an. Vinir og kunningjar munu minnast þeirra með hlýjurn hug
á þessum merkisdegi.
Norð-vestur og 20 — — 3.50
.f ið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20 — — 6.45
Möl flutt á ferju
til Akraness
AKRANESI, 22. nóv. — Nú er
verið að byrja á að bera ofan
í götur bæjarins og er ofaníburð-
urinn möl, sem sótt er í hafn-
arferjunni inn á Hrafneyri í
Hvalfirði. Þar er malarnám
Akr anesbæ j ar.
Ferjunni er hleypt upp á flóð-
inu og mölinni mokað í meðan
lágsjávað er. Ferjan ligggur nú
við hafnargarðinn og bæjar-
kraninn lyftir upp hverri skúff-
unni eftir aðra og hellir á bíl-
ana. Nú er það Suðurgatan og
er búið að malbera hana frá
Silfurtorgi að Suðurgötu 100. —
Svo verður haldið áfram með-
fram nýju gangstéttinni.
í hálfan mánuð. — Staðgengill:
Victor Gestsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí I óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Cortes óákveðið. Stað
gengill: Kristinn Björnsson.
Hannes Þórarinsson til 30. nóv.
Staðgengill Skúli Thoi'oddsen.
tílfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgengiar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Sveinn Pétursson fjarv. til
mánaðamóta. Staðg.: Kristján
Sveinsson.
IS3 Söfn
Listasafn *Einar Jónsson í Hnit-
björgum er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1,30—3,30.
Þjóffminjasafnið er opið sunnu-
daga kL 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggffasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 aila
daga nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Affalsafniff, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúiff, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Náttúrugripasafniff: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Útibúiíí, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúiff, Efstasundi 26. Útlána
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur ertl starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
skóla.
• Gengið •
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
Guilverð ísL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..............—431.10
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
100 tékkneskar kr,- ..—226,67
100 finnsk mörk .... — 5,10
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útL
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl.,
Norðurlönd 20 — — 3,50
40 — — 6.50
Áður var búið að aka þremur
förmum af möl ofan í íþrótta-
völlinn. Ferjan tekur í einni ferð
80—100 lestir og þar yfir. Gert
er ráð fyrir að aðra þrjá farma
vanti enn ofan í nýja völlinn. —
Sökum ógæfta hefur þessu verki
seinkað. Nýi völlurinn verður
aðallega notaður til æfinga en
gamli völlurinn, sem nú er grasi
gróinn verður notaður til keppni.
— Oddur.
Lækna áhrif
geislavirkni?
PARÍS, 22. nóv. — Fregnir
herma, að læknum og sérfræð-
ingum í Curie-sjúkrahúsinu hafi
tekizt að bjarga Júgóslövunum,
sem þangað voru fluttir vegna
þess að þeir höfðu orðið fyrir
geislavirkni í kjarnorkurann-
sóknarstöð í Júgóslavíu. Einn
þessara manna er látinn, en
vonir eru taldar til að þeir
fimm, sem eftir eru, haldi lífi.
Hefur beinmerg verið dælt í þá
og aðrar aðgerðir viðhafðar, og
þykjast menn nú eygja leið til
lækningar á ahrifum geisla-
virkni, svo og hvítblæði.
Framkvæmdastjórinn og skrif-
stofustjórinn sitja á eintali:
— Nýi einkaritarinn þinn lít-
ur út fyrir að vera mjög dugleg-
ur?
— Já, það má segja, að það sé
sérgrein hennar.
—. Dugnaðurinn?
— Nei, að láta líta út svo sem
hún sé dugleg.
Maður nokkur var að flytja
langa og viðamikla ræðu. — Er
IMeyðarhjálp
hann var í miðju kafi í flóknum
útskýringum, bilaði magnara-
kerfið.
Ræðumaðurinn hækkaði rödd-
ina og þrumaði í hljóðnemann:
—■ Ég vona, að ég geti talað
svo hátt, að allir geti heyrt til
mín. —
Lágvaxinn maður stóð upp úr
sæti sínu aftan til í salnum:
— Ég heyri ekki til yðar.
Þá stóð upp annar áheyrandi
framarlega í salnum.
— Ég skal með mestu ánægju
skipta á sæti við yður.
Það þykir víst ekki í frásögur
færandi, þó að menn fari á reið-
hjóli til vinnu sinnar í Kaup-
mannahöfn, en í New York þyk-
ir það ekki árennilegt. Enda hef-
ur stúlka nokkur, ungfrú Shaw
að nafni, verið kjörin „hugrakk-
asta kona borgarinnar", af því að
hún fer á hverjum morgni á reið
hjóli til vinnu sinnar!
Það er haft eftir tízkufrömuff-
inum Pierre Balmain í París, aff
auffveldara sé að finna kjól, sem
er við hæfi konu, en að finna
konu, sem er hæf í kjólinn.