Morgunblaðið - 26.11.1958, Qupperneq 17
Miðvilíudagur 26. nóv. 1958
MORCVNBLAÐIÐ
17
H ús gagnaverzlun
óskar eftir eldhúsborðum,
eldhúskollum, dívönum. —
Margt fleira kæmi til greina.
Tilboð óskast send Mbl., fyr-
ir hádegi á fimmtudag, merkt:
„7361“. —
STÚLKA
óskast til stigaþvotta í sam-
býlishúsi í Vesturbænum, —
fjórum sinnum í viku. — Upp
lýsingar í síma 12683. —
TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð, Suðurgötu
30, Hafnarfirði. Aðeins rólegt
fólk kemur til greina. Uppl.
eftir kl. 8 á kvöldin að Suður-
götu 30, Hafnarfirði.
KAUPIÐ
ö/ og gosdrykki
I KÖSSUM
LítUI
Kæliskápur
til sölu, ódýrt, Skúlaskeiði 26,
Hafnarfirði. — Upplýsingar
kl. 5—8 e.h.
ÍBÚÐ
3ja—4ra herb. íbúð óskast til
leigu, helzt í Vesturbænum.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Reglusemi — 7360“, fyrir 1.
desember. —
Hafnfirðingar
Geymsluskúr óskast til leigu.
Þarf ekki að vera vandaður.
Upplýsingar í síma 50596. —
Dekk — Felgur
Chevrolet
Oldsmobile
Buick
Pondiac
Dodge
Plymouth
Austin, 16—17 tonn
Jeppa
Einnig body-hlutar í margar
gerðir fólksbifr.
Verzf. Partur
Brautarholti 20. Sími 24077.
EFTIRFARANDI VERÐTAFLA
SÝNIR ÚTSÖLUVERÐ NÆSTU
VERZLUNAR, Á ÚRVALSDRYKKJUM
VORUM í KÖSSUM:
25 flösku kassi: 50 flösku kassf
PILSNER — BJÓR : kr. 108.00 kr. 216.00
MALTÖL 90.25 — 180.50
HVÍTÖL 85.75 — 171.50
SÓDAVATN 62.75 — 125.50
GRAPE — APPELSÍN : — 71.25 — 142.50
KJARNADRYKKIR 66.25 — 132.50
QUININE WATER : — 71.25 — 142.50
ANANAS LÍMONAÐI : — 71.25 — 142.50
SINALCO 74.75 — 149.50
ENGIFER ÖL 75.75 — 151.50
SPUR COLA 25 cl 66.50 — 133.00
SPUR COLA 18 cl. • 63.00 — 126.10
ATHUCID AÐ VIÐ SELJUM
HVÍTÖL í LÍTRATALI AÐ
f ÖLCERÐIN VERKSMIÐJU VORRI, FRAKKASTÍC 14.B.
EGILL SKALLAGRÍMSSO N ---------------------------
Auglýsing
OrÖsending frá Sindra
um stöðumæla í Reykjavík.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið, að gjaldskyldu-
tími á stöðumælareitum verði á laugardögum færður til
samræmis við almennan lokunartíma sölubúða, þ.e. til
kl. 16 á tímabilinu október til desember ár hvert.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. nóv. 1958.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
Framkvæmdastjóri véladeildar Metalexport
verður til viðtals á slerifstofum vorum við vænt-
anlega kaupendur á járn og trjésmíðavélum frá
Póllandi, í dag og fimmtudag.
SÍ-SLÉTT P0PLIN
(N0- IR0N)
MIMERVAt/ívi«te>»
STRAUNING
ÓÞÖRF