Morgunblaðið - 23.12.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. des. 1958 MORCUNBLAÐIÐ 7 100 pr. orlon Verð kr.237,50 ☆ Estrella skyrtur ☆ Minerva skyrtur ☆ Drengja sportskyrtur nýkomnar ☆ Drengja nærrót ☆ Drengja náttföt ☆ Morgunsloppar ☆ Herra snyrtivörur VERÐANDI Flugvél kr. 250,00. — Innbrenndar bókagrindur kr. 55,00. — Sófaborð 20 tegundir. Símaborð 7 tegundir. Hverfisgata 16a Vörubíll Ireyl-and 1954 diesel, 7 tonn með 23 feta yfirbyggðum, mann- gengnum palli, til sýnis og sölu í dag. B if reiðasalan AIISTÖÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812 Rest-Best koddinn er tilvalin jólagjöf. — Fæst í Haraldarbúð. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðslu, er Va ígtum ^dýrr.ra að auglýsa í R'iugunblaðiru, en » öðrum blöóum. — Hjá MARTEINI Kvennáttföt Náttkjólar Undirkjólar Stif millipils Baby doll náttföt Slæður Hanzkar Sokkar Sjöl llmvötn og allskonar snyrtivörur Ameriskir Frotte sloppar Blússur Peysur Borðdúkar Margar gerðir MARTEBNI Laugaveg 31 Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi í Þjóðviljanum, 7. des.: — Það verður ljóst enn sem fyrr, að Steingrími er léð rit- höfundargáfa. . . . lýsingar hans hæfa tíðum í mark, ég nefni t.d. lýsinguna á Krumma í samnefndri sögu. Um það verður ekki villzt, að höfund- ur veldur penna ágæta vel; honum er' léð gáfan að rita. . . Það er- meira af ávöxtum, og næst kemur röðin að Appel- sínum. Lýsing höf. á telpunni er sannferðug á marga grein, vitni þess að skáldið ratar þá leið, sem liggur inn í brjóst manna. . . . Krummi er heil- steyptasta saga bókgrinnar, flytur ijósasta mannlýsingu, og er rituð í greiðustum stíl. ★ Gunnar Dal, rithöf., í Morgun- blaðinu, 14. des.: — Þetta verk Steingríms Sigurðssonar er eitt þeirra bóka, sem kalla má sérkennandi fyrir okkar tíma. Höf. hennar er listamaður, sem hefur til að bera skáld- lega innsýn inn í kviku mann- lífsins og sterkt og litauðugt tilfinningalíf. . . . Ég fæ ekki betur séð en Steingrímur hafi vaxið stórum sem rithöfundur af þessari bók. . . . f tveim næstu sögum bókarinnar „Þáttaskil" og „Sveskjan" kemur hin mikla og mér ligg- ur við að segja meðfædda rit- snilli Steingríms hvað bezt fram í dagsljósið. Þar er að finna mannlýsingar gerðar af næmum sálfræðilegum skiln- ingi. Á þetta einkum við þá síðarnefndu sem er meistara- verk bókarinnar. Stíll þessar- ar sögu er listaverk og ádeil- an hvöss og markviss......... „Appelsinur“ er einnig saga í úrvalsflokki. Heilsteypt og vel gerð smásaga......,Við fjallið" er hrífandi fagur óður til ís- lenzkrar ná#lfúril, og í henni endurfæðist sú trú, að á þess- um tímum upplausnar, auð- hyggju og hégóma muni það þrátt fyrir allt verða íslend- ingurinn í okkur, sem sigrar. ★ Helgi Valtýsson, rithöf., í „Degi“ Akureyri, 17. des.: — ,,Voðaskot“ er prýðis glögg lýsing á brezku hernámsmönn- Síðustu eintök bókarinnar SJÖ SÖGUR til sölu hjá okkur Urdráttur ur rit- dómum um bókina launsnjöll, bæði það sem þar er sagt, og engu síður hitt. Og það er títt einkenni góðra og velgerðra smásagna. Sama má segja um síðustu söguna „Við fjallið“. Þetta er falleg saga. ★ Þorsteinn Jónatansson, ritstj., í „Verkamaðurinn“, Akureyri, 13. des.: — Það eru engar málalengingar í sögum Stein- gríms, það er sagt það sem segja þarf og ekkert meira. Þess vegna tekst honum að segja í stuttri sögu það, sem ýmsir hefðu þurft heila bók, og kannski þykka, til að gera skiljanlegt. . . . Allar hinar sögurnar hafa að geyma þann kjarna, sem gefur þeim var- anlegt gildi og lýsingar ýmissa sögupersóna eru svo snilldar- lega gerðar, að þær gleymast seint. . . . Sveskjan er snilld- arlega gerð saga og sígild. Sag an af Krumma er einnig sér- staklega vel gerð saga og gef- ur glögga mynd heilbrigðs manns, sem sýkill nútímans hefur ekki náð til að spilla. . . . f heild er bókin spennandi lestrarefni, það hendir enginn henni frá sér hálflesinni. . . . Bókin spáir góðu um framtíð Steingríms sem rithöfundar. Hann ræður yfir miklum hæfi- leikum til að skrifa og er ó- spilltur af því tízkutildri og þeirri óhrjálegu væmni, sem svo mjög veður uppi í bók- um ýmissa af yngri höf. þjóðarinnar. . . . Sjö sögur eru meðal þess bezta, sem sézt hefur í íslenzkri smásagna- gerð síðustu árin. ★ Jakob Ó. Péturssoh, ritstj., í „íslendingur“, Akiureyri, 28. nóv.: — Steingrímur hefur persónulegan stíl, lausan við öpunarhneigð, og virðist njóta þess að skrifa. Þótt sögurnar séu að sjálfsögðu nokkuð mis- jafnar að gæðum, getur engin þeirra talizt léleg. Einna bezt er „Voðaskot“. Þar er farið listrænum höndum um sjálfs- ásökun. . . . Appelsínur nefnist önnur vel gerð saga, frumleg í látleysi sínu, og sagan af Krumma er einnig vel unnin. unum á Akureyri og í Varma- C&0Á/2&ÚÓ hlið sumarið 1940. . . . ,,Sveskjw il¥l ¥¥¥ /VlkT¥VM¥ an“ er bráðsnjöll tízkumynd. LAKUISAK r>Ij\JJ\UAL . . . „Krummi" er góð saga op Nokkwr eintök eru nú til sölu í þessum bókaverzlunum í Reykjavík: 1) Bókhiaðan, Laugavegi. 2) The English Bookshop 3) Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar. 4) Bókabúð Lárusar Blön- dal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.