Morgunblaðið - 23.12.1958, Síða 20

Morgunblaðið - 23.12.1958, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. des. 1958 Hinar nýju endurbættu Rafmagnsrakvélai eru með aukakambi fyrir háls- og bartasnyrtingu Jólagjöfin í ár handa húsbóndanum Austurstræti 14, sími 11687 Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687 BABY er einasta borðstrauvélin, sem stjórnað er með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Örfáar strauvélar fyrirliggjandi. Kaupið jólagjöfina I tíma. árangri sínum í fararstjórn sinni. „Ellefu hafa skrifað sig á! Og þeirra á meðal hin litla, dekraða greifafrú Silverporre. Það er ekki illa af sér vikið af byrjanda í far- arstjóragreininni". Hún hló og sýndi honum nafnaskrána. „Nú þarf að ná í nokkra sterka báta. Við megum ekki eiga það á hættu, að greifafrúin fái illt fyrir hjartað, ef það skyldi verða dálítill öldugangur". „Það er aðdáunarvert, hve þú er framkvæmdasöm", sagði Rolf. „Ég megna ekki að hugsa lengra en til næstu máltíðar og — það •sem verra er — mér þykir gott að lifa í þess-ari leti“. Hann teygði sig og horfði upp í heiðan himin- inn. „Maður veit ekki, hve maður hefur þarfnast leyfis, fyrr en byrjað er á því. Á morgun ætlum við Tómas að labba til boi'garinn- ar og kaupa nokkrar myndabæk- ur handa honum. Það verður lengsta gönguferðin, sem við höf- um farið ennþá", „En hvað ertu að segja, Rolf?“ Katarina settist upp í legustóln- um og horfði hissa á hann. Þú verður þó Mklega með í ferðinni á morgun? Ég hafði gert ráð fyr- ir, að þú yrðir nokkurs konar formaður á öðrum bátnum. Nú mátt þú sannarlega ekki bregð- ast mér“. „Ég hef því miður lofað Tómasi þessari ferð til borgarinnar — og það yrði honum áreiðanlega um megn að vera úti á sjóferð allan daginn". „En kæri Rolf, þú getur látið hann verða eftir hérna. Það gera aliir aðrir feður og mæður við lítil börn .Það er gætt vel að þeim hérna á hótelinu og séð um þau á allan hátt“. „Ég hef ekki látið hann vera einan hérna einn heilan dag“, sagði Rolf hikandi. „Honum myndi áreiðanlega ekki geðjast það. Þú ver,ur að reyna að skilja mig, Katarina. Mér er það óljúft, að honum finnist hann vera ein- man-a og settur hjá“. Hún horfði alverlega á hann. „Já, þú mátt trúa því, að ég skil a by strauvélin „Vakti ég þig?“ spurði Rolf. „Ég ætlaði bara að láta bílinn niður á gólfið, svo að þú rifir þig ekki á honum“. „Er nótt núna?“ spurði Tómas •yfjulega. „Hvar hefur þú verið allan tímann? Úti með frænku Katarinu?" „Það er ekki orðið framorðið ennþá“, svaraði Rolf. „Við höf- um setið niðri með hinum gestun- um. Nú skalt þú sofna aftur. Á morgun skulum við fara að heilsa geithafrinum“. \JönduÁ og. hcerhomin jóiacjjöp lœrnomin joi Það er barnaleikur að strauja þvottinn með „Baby“ strau- vélinni. „Já“, umlaði Tómas og geispaði. „En aðeins þú og ég, er það ekki, pabbi ?“ Höfuð hans féll niður á kodd- ann og hann var steinsofnaður um leið. Rolf stóð kyrr og horfði á litla drenginn sinn. Honum varð hugs að til orða Katarinu, að Tómas ætti að vera meira með öðrum börnum. Ef til vill hafði hún á réttu að standa. Það var ekki ætl- un hans að einangra drenginn, en hann vildi hafa hann alveg hjá sér um þetta leyti. Það hafði leg- ið mjög nærri, að hann missti hann og hann hafði saknað hans, meðan hann dvaldi í sjúkrahús- inu. Hann gat ells ekki gert sér grein fyrir, hvernig það hefði orðið, ef hann hefði allt í einu orð ið að verða án litla sönar síns. — Hann breiddi gætilega ábreiðuna ofan á hann og hvíslaði: „Sofðu vel, litli snáðinn minn. Við skul- um víst heimsækja geitina — þú og ég einir saman!“ Næstu daga gekk ekki á öðru en ferðum og skemmtunum. Kat- arina hafði undir eins leitað uppi tennisvöll gistihússins og safn- að saman þátttakendum. Hún h-afði komið veitingakonunni til að leigja almenningsvagn, sem gest- irnir gátu farið í um nágrennið og hún hafði kynnt sér nákvæm- lega það, sem vert var að hjá í hér aðinu. Rolf hafði í fyrstunni verið frem- ur óvirkur. Honum þótti gaman að dugnaði Katarinu og þótti í raun- inni mikið til hans koma. En hann vildi ekki láta áætlun hennar spilla þeim tíma, sem hann hafði ásett sér að fórna litla syni sín- um. Hinum gestunum fannst Katar- ina eins og hressandi gustur í deyfðinni, sem annars hvíldi yfir. Hún átti ekki erfitt með að vekja áhuga þeirra á hugmyndum sín- um, og þegar hún dag nokkurn stakk upp á því, að fara heilan dag á vélbát, gáfu margir sig þeg ar í stað fram til þátttöku. Hún sagði Rolf ,töluvert montin, frá 1) „Jæja þá, ég skal þá leggja spilin á borðið, ef þú vilt, Markús“. 2) „Ég veit um manninn, sem merkir endur með guilhringjum, og ég veit; Mka að þú ert að leita hann uppi .. . 3) ... Og það er ég reyndar líka. Þess vegna ætla ég að halda mig í nánd við þig, svo ég fái hlutdeild í þessu efni“. þig, Rolf, ef til Yill betur en nokk ur annar. En ég skil það líka, að þú ert að eyðileggja litla son þinn. Já, eyðileggja hann. Held- ur þú í raun og veru, að það sé hægt að gera barn hamingjusamt, með því að geyma það í traföskju? Vertu nú skynsamur, Rolf. Tómas á skilið að fá tækifæri til að vera eins og önnur börn. Annars verð- ur hann, áður en þú veizt af því, dekraður og eigingjarn krakki, sem alls ekki getur samlagast öðrum börnum. Hefur þú ekki tek- ið eftir því, að hann er nú þegar farinn að taka síg út úr niðri við ströndina, þótt þar sé nóg til að leika sér að?“ „Hann á auðvitað að fá leikfé- laga, en núna, þegar hann hefur verið veikur------“ „Einmitt núna er bezti tíminn til að láta hann leika sér við jafn- aldra sína. Hann gleymir aldrei hinum leiðinlegu endurminning- um frá sjúkrahúsinu, ef hann held ur áfram að vera svona mikið ein- samall". „Það getur verið, að þú hafir á réttu að standa“, andvarpaði Rolf. „Það er ekki auðvelt, að eiga að ala upp einkabarn. Gott og vel. Ég fer með í ferðina á morgun. Ég ætla að biðja barn- fóstruna að gefa Tómasi sérstak- lega gætur“. Katarina brosti hamingjusöm á svipinn. „Þú veizt ekki, hve ég gleðst af þessu, Rolf. Ég kom þessari ferð í kring í rauninni þín vegna, því þú getur vissulega þurft á tilbreyt ingu að halda. En nú verð ég að fara inn og tala við veitingakon- una. Henni finnst líklega, að ég skipti mér of mikið af öllu skipu- laginu. Katarina stóð upp og fór. Hinn þupni, guli kjóll sveiflaðist í mjúk um fellingum, þegar hún gekk, og Rolf hlaut að dást að því, hve hún bar sig vel. Hún fann að visu mikið til sín, en hún var lika kona frá toppi til táar. Ferðin heppnaðist mjög vel. —- Katarina var óþreytandi og gerði allt til þess að þeir, sem þátt tóku í ferðinni, skyldu njóta skemmt- unar og þæginda. Hún stakk upp á því, að snæddur skyldi hádegis- verður á einum hinna litlu hólma og hún fékk alla til þess að hjálpa til að bera körfur og ábreiður á land. Rolf tók það að sér að tala við litlu greifafrúna. Hún var í sjö- unda himni yfir sjóferðinni, og hún talaði um það allan tímann, að hún hefði alarei áður skemmt sér svo ljómandi vel. Rolf fannst hún vera mjög töfr- andi, lítil frú, og honum þótti eins og henni, gaman að neyta morg- unverðarins undir beru lofti. Það hafði reynzt auðveldara að kveðja Tómas, en hann hafði búizt við. Reyndar hafði litli drengurinn ver ið vonsvikinn á svipinn, þegar hon um varð ljóst, að ekkert yrði af ferðinni til borgarinnar. En unga Slllltvarpiö Þriðjudugur 23. deseniber: Þorláksmessa): Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 19,05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Jólakveðjur. — Tónleikar. 2210 Framhald á jólakveðjum og tónleikum. — D-anslög. 01.00 Dag- skrárlok. Miðvikudagur 24. desember: (A ðfangad/igur jóla). Fastir liðir eins og venjulega. 13 00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi útd (Guðrún Erlendsdóttir les og velur skipshöfnum kveðjulög). 18,00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. rganleikari: Dr. Páll ísólfsson). 19,10 Tónleikar (plöt- ur). 20,10 Orgelleikur og einsöng- ur í Dómkirkjunni. — Dr. Páll Isólfsson leikur; Guðrún Tómas- dóttir syngur. 20r30 Jólahugvekja (Séra Kristján Róbertsson á Ak- ureyri). 21,00 Orgelleikur og ein- söngur í Dómkirkjunni; — fram- hald. 21,35 Tónleikar plötur). — 22,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.