Morgunblaðið - 11.01.1959, Page 5

Morgunblaðið - 11.01.1959, Page 5
Sunnudagur 11. ;'an. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 5 |L 1 N DARGÖTU 25 1 7 1 U N sy y fftjts- — s SIMI 13743 Gott herbergi með húsgögnum óskast i nokkra mánuði fyrir erlendan menntamann. Morgunverður þarf að fylgja og helzt að- gangur að síma og baði. Uppl. í síma 15155. Sendiferðir Stúlka eða piltur óskast í sendiferðir. S I N D R I sími 19422. íbúð Vantar 3ja herb. íbúð strax. Þrennt fullorðið í heimili, sem öll vinna úti. — Upplýsingar í síma 33134. í dag kl. 6—8 e.h. íbúðir óskasl Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum eða einbýlishúsum, helzt nýjum eða nýlegum, í bænum. Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að fokheldum 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðum, rishæðum eða kjallaraíbúðum í bænum. Bankastræti 7. — Sími 24300, Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gégn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. 33-7-37 er hið nýja símanúmer okkar. Tannlækningastofa GUNNARS SKAPTASONAR Snekkjuvog 17. Opið kl. 8—12 og 2>—4, laugard. 8—12. Fiskiskip úr sfáli útvegum vér frá Örskov’s Staalskibsværft. Stærðir 55, 95, 110, 145 og 200 tonn. OTTO DANIELSEN Köbenhavn. Teikningar og nánari upplýsingar hjá Einari Sig- urðssyni, Garðastræti 6, Reykjavík. Iðnnám Ungur maður um tvítugt getur komizt að við iðn- nám í sútun skinna. Gagnfræða- eða stúdentspróf æskilegt eða hliðstæð undirstaða í efnafræði og tungumálum þar sem um framhaldsnám erlendis yrði að ræða. Uppl. gefur Böðvar Jónsson sími 16666. Sútunarverksmiðjan h.f. Lœrið ensku eins og hún er töluð í Englandi. Tungumál geta menn aldrei lært af bókum einum saman. Ef þér þurfið á því að halda, að TALA ensku, þá er það ómetanleg hjálp að eefa sig undir umsjá menntaðra kennara í Málaskólanum Mími. Þér lesið bækur yðar heima eftir því sem þér hafið tíma og tækifæri til og ræðið við kennarann á ENSKU í sjálfum tímunum um það, sem stendur í námsköflunum. Við þetta venjist þér að skilja og sundurgreina hin er- lendu hljóð og mynda setningar á enska tungu. I Málaskólanum Mími eru flokkar við allra hæfi, hvort sem þeir hafa lært nokkur ár í skóla eða aldrei numið tungumál fyrr. IUálaskólinn IViímir Hafnarstræti 15. Innritun í síma 22865 milli kl. 5—7 daglega. Verð kr. 595.00 - 795.00 1.395.00 - 1.695.00 - 1.995.00 20% ofsláttur af öllum öðrum kápum MARKADURINN Hafnarstræti 5. Vesiurgötu 12. — Sími 15859. Nýkomið Samkvæmiskjólaefni. Smekk- legt úrval. Verð frá kr. 87,00 • Ensk ullarkápuefni. — Apas'kinn, þekktasta tegund. • ÚIpu- og kápu-poplin, 5 litir. Pluss á hettur og kraga, hvítt og grátt • Dömu- og barna- fingravettling ar. — Síðar drengjanærbuxur Vaxdúkur Plastdúkur íbúbarhús til brottflutnings til sölu. Allar uppl. gefur Val- garður Jónsson, Eystra-Mið- felli, sími um Akranes. Tek prjón MARIA POULSEN Norðurbraut 29 B Hafnarfirði. Rafmagns bvottapottur til sölu. — Upplýsingar í síma 35512. Nýkomið Eirrör 25’ rúliur !/8“—3/8” Traktora og bílamótor-hitarar Skíða-grindur á bíla Skíði og skíðastafir Rafmagnsofnar m/skiptirofa Spíral-vatnsliilarar Úrval rafm.-búsábalda, málm- búsáhalda og plastic. PLAST-VÍR uppþvottagrindur Óbrjótanl. mjólkurbrúsar. NYLON nela litur, grár og grænn. —• DYLON allra efna liturinn DYLON gólfteppa litur, sem mikið er notaður á bólstruð húsgögn. DYLON nvlon hvitunarefni. ÞORSTEINN BERGMANN Heildsala — Smásala. Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Eldavél Er kaupandi að notaðri raf- magnseldavél. Upplýsingar í síma 50735. Til sölu brýstidæla með automatiskum slökkvara. Upplýsingar í síma 33301. íbúð 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 24711. Kvenbomsur Hlýjar og góðar í kuldanum. — Karlmannainni- skór úr leðri og flóka. Kveninniskór úr leðri og fló'ka. Barna- og Unglingainniskór úr leðri og flóka Skóverzlun Pélurs Andréssonar Laugavegi 17. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúðar hæð. Útb. kr. 350 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja —4ra herb. íbúð. Útborgun kr. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á hæð. Útborgun 'kr. 200 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — rfími 16767. Rafgeymahleðslan Síðuniúla 21. —— Hef fengið nýtt símanúmer 3-26-81. — Páll Kristinsaon JARÐÝTA til leigu BIARG h.f. Sími 17184 og 14965. Á morgun liefst ok'kar árlega Ú T S A L A Mikið af vörum selsl fyrir ótrú- lega lágt verð, til dæmis: Lítið gallaðir kven- og unglinga- Apaskinns-jakkar, — Mikill afsláttur. — Kven-ullarpeysur frá kr. 50,00 Undirkjólar frá kr. 35,00 Kven- og unglingssokkar frá fcr. 12,00 parið. Nælonsokkar frá kr. 21,00 parið. Sokkabuxur kr. 50,00. Sirz kr. 9,00, metor. Kjólaefni kr. 20,00, meter. Komið meðan úrvalið er mest. SKÚLAVÖBOUSTlS 22 Hænur ca. 100 stk. til sölu. — Endur 45 stk. sem eru að byrja varp. Einnig 3—4 bílkassar. Uppl. í síma 23033 og 15512. Keflavík - Nágrenni Útidyrahurðir úr furu fyrir- liggjandi. Smíðum svalahurð ir og útidyrahurðir úr Oregon- pine eftir pöntun. Trésmiðja Einars Þorsteinssonar Hringbraut 81. Sími 681. HERBERGI með húsgögnum óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 1-30-65. Ibúð Ung hjón vantar 2ja herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 32382. N. S. U. skellinaðra til sölu í góðu standi. Upplýsingar eftir kl. 4 á Laugateig 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.