Morgunblaðið - 11.01.1959, Síða 9
Sunnudaeur 11. ían. 1959
MORCVNMAÐIÐ
9
einn góðan veðurdag, að aílt
stendur í báli — ótryggt. Fólk
tryggir allt of lágt„ hugsar ekki
um að hækka trygginguna jafn-
óðum og verðgildi hlutanna
breytist — og heldur? að öllu
sé óhætt í steinhúsi. Sannleikur-
inn er samt allt annar — og oft
valda reykur og vatn meiri
skemmdum en eldurinn.
Samkv. reikningum trygginga-
félaganna voru greiddar 15,1
millj. króna í brunabætur 1957
— og er hér eingöngu um lausa-
fé að ræða, ekki fasteignatjón.
En brunaskaðinn hefur raunveru-
lega verið miklu hærri, því mik-
ið er vantryggt. Myndin er tek-
in á þaki Akuregrðis 34. Þar
kviknaði í fataskáp, slökkviliðið
brá skjótt við ,en samt urðu af-
leiðingarnar þessar.
'k
^y4(ítaf eitt-
Lva& nýtt
ALLTAF dettur þeim eitthvað
nýtt í hug, sagði kerlingin, þegar
hún sá baðker í fyrsta sinn. —
Og enn hefur þeim dottið eitt
nýtt í hug. Nú eru þeir farnir
að ljósmynda maga sjúklinga
innanverðan án allra uppskurða.
Sjúklingurinn svelgir litla ljós-
myndavél, sem getur tekið 8
myndir bæði á filmu í svörtu
og hvítu — og litfilmu. í mynda-
vélina er innbyggð leifturpera
með sama styrkleika og perur,
sem notaðar eru á ljósmyndavél-
ar. Myndavélin er látin í lítið
hulstur áður en sjúklingUrinn
rennir henni niður. Hulstrið
leysist upp í maganum — og með
örmjóum þræði, sem hangir í
myndavélinni og stendur út úr
munni sjúkiingsins, getur lækn-
irinn stjórnað vélinni. Það eru
Bandaríkjamenn, sem hér eru að
verki.
DANSKA vikublaðið Famelie
Journaie flytur um þessar mundir
framhaldsfrásögn af Geysisslys-
inu, sem allir íslendingar muna
eftir — og varð á Vatnajökli
haustið 1950. Frásögnin birtist í
sjö blöðum — og er skreytt teikn-
uðum myndum. Er frásagan færð
í skáldsöguform, megingangi
málsins haldið, en höfundurinn
færir söguna i skáldsöguform,
sem hæfir framhaldssögu í heim-
ilisblaði. Eins og fyrr segir birtist
sagan í sjö blöðum, fjórir hlutar
hennar eru þegar komnir út —
og koma þessi blöð með Gullfossi
eftir helgina — og fást þá væntan
lega í flestum bókabúðum.
F élagslíi
Glímudeild Ármanns
Æfingar eru á laugardögum og
miðvikudögum kl. 7—8 í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar. Glímu-
námskeið heldur áfram á sama
stað og tíma. Þjálfari Kjartan
Bergmann. — Stjórnin.
Körftuknattleiksdeild K.R.
Piltar! Munið æfingúna í dag
í KR-heimilinu kl. 3,30. — Mjög
áríðandi að allir mæti.
— Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur
Jólaskemmtifundur fyrir drengi
15 ára og yngri verður í dag kl.
3. Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a.
sýnd kvikmynd tekin af Þórarni
Jónassyni af leik 4 fl. Vals og
f.B.K. sl. sumar. Þeir, sem eiga
pantaðar myndir síðan í haust,
sæki þær á fundinn.
Fjölmennið.
— Unglingaleiðtogi.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Meistara, 1. og 2. fl. knatt-
spyrnuæfing í KR-heimilinu kl. 4
í dag. — Þjálfarinn.
Mordiske piger
K.F.U.K. Amtmannsstíg 2B afholder juletrefest onsdag
den 14. jan. kl. 20,30. Alle unge piger er velkomne, tag en
ven eller veninde med til en hyggelig nordisk aften
Andvari, Framtíðin, Gefn, Hálogaland og Hrönn.
Halló Ungtemplarar
Skemmtun verður haldin að Fríkirkiv
veg 11 í kvöld kl. 8.
Berti og Co spila.
Fjölmennið, húsinu Iokað kl. 9.
NEFNDIN.
Nœlon þorskanetin
komin.
Afarco hf.
A
Aðalstræti 6 — Sími 15953.
1955 Mercedes Benz 189
til sölu og sýnis næstu daga hjá Ameríska
sendiráðinu Laufásvegi 21.
Húsgagnasmiðir
Vantar nú þegar góða húsgagnasmiði eða menn
vana innréttingum.
HJÁLMAR ÞORSTElNS^tJN & CO. H.F.
Klapparstíg 28 — Sími 11956.
Ný íbúð
til sölu
2 herbergi, eldhús og bað í kjallara við Skaftahlíð.
íbúðin er litil og snotur en næstum ekkert niður-
grafin. Tilbúin til íbúðar nú þegar.
Mýja fasleignasaian
Bankastræti 7 — Sími 24300.
IJtsala — — IJtsala
á höttum og húfum er byirjuð.
Hattar frá kr. 95. —
Húfur frá kr. 50. —
Hattahúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Fittings
svartur og galv. nýkomið.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholt 15 — Símar 24133 og 24137.
Bókapontunarlisti
Neðantaldar bækur fást yfirleitt ekki lengur hjá bóksölum,
enda er sáralítið óselt af mörgum þeirra. Bókamönnum skal sér
staklega bentáað athuga þennan bókalista vandlega, því að þar
er að finna ýmsar bækur, sem þeir munu ekki vilja láta vanta.
Verð bókanna er ótrúlega lágt miðað við núgildandi bókr verð.
□ Vísindamenn allra alda. Ævisögur rúmlega tuttugu heims-
frægra vísindamanna, prýddar myndum. — Ib. 65.00.
□ Skyggnir íslendingar, skráð af Oscari Clausen. Hér segir frá
50 skyggnum mönnum, sem sögðu fyrir óorðna hluti eða
skynjuðu atburði, er gerðust í fjarska. —Ób. 50.00, ib. 68.00.
□ Töfrar tveggja heima, endurminningar læknisins og rithöf-
undarins A. J .Cronin, höfundar Borgarvirkis. Afburða vel
skrifuð bók og mjög skemmtileg. — Ib. 98.00.
□ Grænland, lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson
magister, prýdd um 100 myndum. — Ób. 30.00, ib. 45.00,
skb. 60.00.
□ Islenzkar gátur. Heildarsafn af íslenzkum gátum, safnað af
Jóni Árnasyni, þjóðsagnaritara. — Ób. 35.00,ib. 48.00.
□ Fjöll og firnindi. Bráðskemmtilegar endurminningar Stefáns
Filippussonar, skráðar af Árna Óla, prýddar myndum. —
Ób. 35.00, ib. 58.00.
□ Völuskjóða. Frásagnaþættir af þjóðlegum toga eftir skáld-
konuna Erlu, prýðisvel ritaðir og skemmtilegir. Hér er m.a.
sagt frá hrakningum og mannraunum, harðri lífsbaráttu
heiðabúa, förumönnum og öðrum kynlegum kvistum. —
Ób. 90.00, ib. 118.00.
□ Kvæðasafn Guttorms J .Guttormssonar .Heildarútgáfa á
ljóðum hins mikilhæfa vestur-íslenzka skálds.—: Ób. 45.00.
□ Kennsliubók í skák eftir hinn heimskunna skáksnilling Em-
anuel Lasker í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar mennta-
skólakennara. — Ib. 35.00.
□ Svona á ekki að tefla. Leiðbeiningarrit í skák eftir E. A.
Znosko-Borovsky. Hentar jafnt byrjendum og þeim, sem
lengra eru komnir. — Ib. 58.00.
□ Aidarfar og örnefni í önundarfirði. Sögulegur fróðleikur úr
Önundarfirði o. fl. eftir Óskar Einarsson lækni. Upplag 400
eintök. Sárafá eint. óseld. — Ób. 50.00, ib. 67.00.
□ Merkar konur. Ævisöguþættir 11 íslenzkra kvenna eftir Elín
borgu Lánusdóttur. — Ib. 58.00.
o Drekkingarhylur og Brimarhólmur. Tíu dómsmálaþættir frá
17., 18. og 19. öld. Giis Guðmundsson skrásetti. — Ób. 40.00,
Ib. 65.00.
□ Undramiðillinn Daníel Home. Frásagnir af furðulegum mið-
ilsferli langfrægasta miðils í heimi. — 244 bls. — Ób. 18.06,
ib. 28.00.
□ Á torgi Hfsins. Framúrskaráridí skemmtileg ævisaga Þórðái
Þorsteinssonar, skráð af Guðm. G. Hagalín. — Ób. 70.00
ib. 90.00.
□ Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Sögulegur fróðleik-
ur, aldarfars- og þjóðlífslýsing. — Ób. 50.00, ib. 75.00, skb.
90.00.
□ Anna Boleyn. Áhrifarik og spennandi ævisaga hinnar frægu
Englandsdrottningar, prýdd myndum. Ób. 20.00, ib. 35.00,
skb. 50.00.
□ Mærin frá Orleans. Ævisaga frægustu frelsishetju Frakka,
prýdd myndum. — Ób. 16.00,ib. 25.00.
□ Hjónalíf. Fræðslurit um kynferðismál. — Ób. 28.00.
□ Sumarleyfisbókin. Sögur, söngtextar o.fl. — Ób. 15.00.
Q Myrkvun í Moskvu. Endurminningar blaðamanns frá
Moskvudvöl. — Ób. 7.00.
Q íslandsferð fyrir 100 árum. Ferðasaga þýzkrar konu. — Ób.
8.00.
Q Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Saga hinnar frækilegu dirfsku-
farar Thor Heyerdahl og félaga hans á balsafleka yfir þvert
Kyrrahaf, prýdd fjölda ágætra mynda. — Ób. 45.00, ib. 65.00.
□ Brúðkaupsferð til Paradísar. Skemmtileg ferðabók eftir Thor
Heyerdahl, prýdd myndum. — Ób. 38.00, ib. 58.00.
Q Á tæpasta vaði. Endurminningar C. J. Coward úr síðustu
styrjöld. Ákaflega spennandi bók, er segir frá atburðum,
sem eru furðulegri en nokkur skáldskapur. — Ib. 128.00.
Q Syngur í rá og reiða. Spennandi og skemmtilegar endur-
minningar mikils sæfara. — Ib. 78.00.
Q Ævintýralegur flótti. Frásögn af spennandi flótta, líklega
frægasta flótta allra tíma. — Ób. 50.00, ib. 65.00.
Q Úr fylgsnum fyrri aldar I-II. Hið stórmerka ævisagnarit sr.
Friðriks Eggerz, samt. 985 bls. — Ób. 160.00, ib. 220.00.
Q Brim og boðar I—II. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðil-
förum hér við land, prýddar fjölda mynda. Samt. 626 bls.
— Ób. 127.00, ib. 170.00.
Q Þjóðlífsmyndir. Endurminningar frá öldinni sem leið o. fl.
— Ób. 45.00, ib. 70.00, skb. 85.00.
Q Draumspakir íslendingar. Frásagnir af draumspöku fólki
eftir Oscar Clansen. — Ób. 37.00, ib. 50.00.
Q Ævikjör og aldarfar. Skemmtilegir og fróðlegir sagnaþætti\
eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00, ib. 50.00.
Q Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar I—II, samt. 669 bls.
— Ób. 106.00, ib. 156.00.
□ í kirkju og utan. Ræður og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson
— Ób. 20.00, ib. 30.00.
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x í ferhyrn-
inginn framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið eftir. Undir-
strikið ib., ef þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntun
neimur kr. 300.00 eða meira gefum við 15% afslátt frá ofan-
greindu verði. — Kaupandi greiðir sendingarkostnað.
Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem
merkt er við í auglýsingunni hér að ofan.
(Nafn).......................’..........:........
(Heimili)........................................
Bókamarkaður Iðunnar
Skeggjagötu 1. — Pósthólf 561. — Reykjavík. — Sími 1 29 23.