Morgunblaðið - 11.01.1959, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 11.01.1959, Qupperneq 17
Sunnudagur íí. Jan. 1959 MORCnNfíT.AfílÐ 17 (Þurrhreinsun) Emulsion 512 special hreinsun UndirstöBuefni þessarar hreinsunar eru: Trichlorethylene — Perchlorethylene, Stoddard ---------------- Kostir þessarar hreinsunar eru: --------------- Hreinsa<r djúpt niður í grunninn. Litir efnisins verða skærari og fallegri. Ekkert slit á fatnaðinum, engin burstun eða þess háttar. Appretucrinn helzt í efninu, ef hann - er fyrir hendi, þar af leiðandi verður pressun betri og fatnaðurinn heldur sér lengur og fer betur. Fatnaðurinn fœr á sig bl œ nýs fatnaðar Fatnaðiwinn þæfist eða hleypur ekki, þar sem vatn er alls ekki notað við hreinsunina. Litir renna ekki til, þar sem engar sápur eru notaðar við h<reinsunina. 1) Allt staðbundið rafmagn í föt- unum fær útrás, en við það verður hreinsunin margfalt öruggari og betri. 1) Að staðbundið rafmagn, sem myndast við alla hreinsun fái útrás, er mjög þýðingar- mikið með tilliti til þess, að fyrrbyggja hina hvimleiðu g*ráu slikju (graying film effect) á fatnaðinum, sem illmögulegt er að nú úr s é hún einu sinni komin. ☆ Vér höfum kappkostað að fylgjast með öllum nýjungum á sviði fatahreinsunar og höfum stöðugt samband við heimsþekktar efnaverksmiðjur í þeim efnum. ☆ Þýzkur sérfiræðingur á sviði fatahreinsunar hefur umsjón með allri hreinsun og frágangi og tryggir þar með góða og örugga toreinsun. ☆ MUNIÐ EMULSION SPECIAL HREINSUN - Hún segir til sin EFNALAUGIN LINDIN HF. Skúlagötu 51 Hafnarstræti 18 Sími 18820 Sími 18825 Freyjugötu 1 Sími 12901

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.