Morgunblaðið - 21.01.1959, Page 4

Morgunblaðið - 21.01.1959, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvilcnrlaerur 21. jan. 1959 í dag er 21. dugur árs:nr Miðvikudagur 21. janúí.r. Árdegisflæði kl. 3,14. Síðdegisflæfti kl. 15,34. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—-8. — Sími 15030. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Næturvarzla vikuna 18.—24. jan. er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—-21. Helgi- daga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. LIONS—ÆGIR 1959 21 1 12. □ Gimli 59591227 = 2 Frl. I.O.O.F. 7 3! 1401218% = Spkv. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun •ína Jónína Pálsdóttir og Ásgrím ur Jósepsson, Bjarkargötu 8. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Pálína Sigur- bergsdóttir, hárgreiðsludama, — Efstasundi 99 o.g Stefán Kristjáns «on4 Bragagötu 38, nemandi í Vélskólanum. EBl Skipin Fimskipafélag íslands h f.: —— Dettifoss kom til New York 17. þ. m. Fjallfoss er í Hamborg. — Goðafoss átti "ð fara frá Ham- borg í gær. Gullfoss fór frá Hafn arfirði 16. þ.m. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. Reykjafoss átti að fara frá Hull í gær. Sel- foss fór frá Reykjavík í gærkveldi. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. Tungufoss fór frá Fáskrúðs- firði 17. þ.m. Skipadeild S.I.S.: — Ilvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá Góynia 12/1. Jökulf. lestar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell væntan- legt til Ventspils 22. þ.m. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell væntanlegt til Houston 30 þ . Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur síðdegis á morgun. Eimskipafélag Reykjavákur li.f.: Katla er á Siglufirði. — Askja er á leið til Ventspils. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafr.ar kl. 08,30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 16,35 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiftir: — Saga er væntan- leg frá New York ' . 7. fSjAheit&samskot Hallgrimskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: — N. N. kr. 50,00. Sólheimadrcngurinn, afh. Mbl.: Þakklát móðir kr. 50,00; Ingi- björg kr. 100,00. HallgrímSkirkja á Saurbæ. Séra Sigurjón Guðjónsson, prófastúr í Saurbæ, hefur nýlega afhent mér gjöf til kirkjunnar þar, kr. 500_ til minningar um Guðrúnu Magnús dóttur, í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd, frá Kristínu og Guðmundi, Karlagötu 11, Rvík. — Matthías Þórðarson. ii Ymislegt Orð lífsins: — Varðveit þú, son minn, boðorð föður þhcs og hafna eigi viðvörun móður þinnar. Fest þau á hjarta þitt stöðuglega, bind þau um ' áls þinn. (Orðskv. 6). Árshátift Vélskólans er . morg- un_ fimmtudag, í Sjálfstæðishús- inu og hefst kl. 18,30. — Sjá nán- ar i augl. í blaðinu á morgun. Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Laeknar fjarverandl: Ámi Bjömsson frá 26. des. um óákveðtnn tima. — Staðgengrill: Halldór Arinbjamar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- takstimi virka daga kl. 1,30 tH ?,S0. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Gísli ólafsson frá 11. jan. Stað- gengill Esra Pétursson, Aðalstr. 18. Viðtalstími 2—3 e.h. Guðmundur Benediktsson um 6~ ákveðinn tima. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — StaðgengiII: Gunn- ar Guðmundsson_ Laugavegi 114. Ég reið af stað á harðastökki á þeim helmingnum, sem ég hafði til umráða, til að leita að betri helmingnum. Mér til mikillar gleði fann ég hann á af- rétti, þar sem hann var önnum kafinn við að gera hosur sínar grænar fyrir tveimur hryssum og virtist hafa gleymt þrautun- um, sem hann rataði í við virkishliðið. Gagnrýnendur eiga ekki sjö j dagana sæla fremur en fyrri dag- I inn. Þeim er venjulega goldið ríkulega í sömu mjmt. Sir Laur- ence Olivier gerði það a. m. k. nýlega, er hann sagði: —- Sumum gagnrýnendum svip- ar til refsidómara að pvi leyti, að þeir dæma hundruð saklausra nrianna seka en láta einn söku- dólg sleppa. ★ Eiginkonan var að taka á móti manni sínum á flugvellinum. Með an þau stóðu í afgreiðslusalnum og biðu eftir farangrinum, benti hann henni á mjög iaglega, unga konu. — Þetta er ungfrú Emilía Karlsdóttir, flugfreyjan okkar, sagði eiginmaðurinn. — Hvemig veizt þú, hvað hún heitir? spurði eiginkonan undr- andi. — Það lá nú beint við, því að nafn hennar stóð á hurðinni að stýrisklefanum ásamt nafni flug- mannsins og aðstoðarflugmanns- ins. — Hm, sagði eiginkona og brosti út í annað munnvikið. Hvað hét flugmaðurinn? ★ Frægum rithöfundi hafði verið boðið til miðdegisverðar. Hann — Já, en þú reynir ekki einn sinni að gefa honum undir fótinn! var mjög utan við sig og kom hálfri klukkustundu of seint í boðið. Gestirnir voru þegar seztir að borðum og búntr með fyrsta réttinn. Rithöfundurinn flýtti sér til húsfreyjunnar og kyssti á hönd hennar: — Getið þér fyrirgefið mér? Hún horfði undrandi á hann: — Hvað á ég að fyrrirgefa yður, kæri vinur? — Að ég skuli koma svona seint til veizlunnar. — Of seint? át hún eftir. Öðru nær. komið allt of snemma, góði vinur. Þér áttuð ekki að koma til miðdegisverðar fyrr en í næstu viku. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Ámi Guð- mUndsson. Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til 20. þ.m. - Staðgengill: Stefán Ólafsson. H Söfn Nátlúrugripasafnift: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þnðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafr. ríkisins er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k. 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — ASalsafnift, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: AHa virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — »-------------------------------- Lestrarsalur fyrir fullrrðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúift, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúift, Hofsvallagötu 16. tjt- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla vii’ka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúift, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og fullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Bamalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Byggðasafn Reykjavíkur aft Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Þar sem ég hafði þannig fengið sönn- un fyrir því, að báðir helmingarnir voru lifandi, festi ég þá saman með lárviðar- teinungum, sem voru handbærir. Sárið greri. Lárviðarteinungarnir festu rætur í hestinum. Þeii uxu hratt og urðu á skammri stund að myndarlegum grein- um. Ég var í þann veginn að ríða af stað í skugga lárviðarsveiganna .... .... sem við höfðum aflað okkur með sóma — ég og reiðskjóti minn — er ég skyndilega varð þess var, að fyrir aftan mig stóðu þrír menn vopnaðir byssum, sem þeir miðuðu á Múnchausen barón. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 200 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flngb. til Norðurl t Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 Jið-Evrópu 40 — — 6.10 Flu^b. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 6.40 20 — — 6.45 • Geagið • 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. Gullverð ísl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 BandaríkjadoIIar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini .........—431.10 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26.02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk n.örk .... — 5.10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.