Morgunblaðið - 21.01.1959, Side 14
14
MORGVNttLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. Jan. 1959
Simi 11475
! Cullgrafarinn
(The Painfced Hills).
Spennandi og hrikaleg^ banda-
rísk litkvikmynd.
Paul Kelly
Gary Gray
og undrahundurinn Lassie. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
) Spennar.di, djörf og
í gerð sænsk stórmynd, eftirS
ískáldsögu Bengt Andei-bergs.]
* T-eiVat. ióri: Alf Siöberg. S
aiF Sl0etB6,»^tewMESTCPVgRlC
^ Maj-Britt Nilsson •
i Per Oscarson \
Ulf Palme !
ÍBönnuS innan 16 ára. \
Sýnd kl. 5^ 7 og 9. í
LOFTUR h.t.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
ALLT I RAFKEKFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
Félagslíf
Ármeriningar —
Körfuknattleiksdeild
Breytingar hafa orðið á tímum
og verða sem hér segir: Máud.
kl. 9—10, 1. og 2. fl. karla; mið-
vikud. kl. 8—8,40, konur; kl. 8,40
-—9,35, 3. fl. og byrjendur; kl. 9,35
—10,30, 1. og 2. fl. karla. Sunnud.
kl. 1,20—2,10 3. fl. og byrjendur;
kl. 2,10—3 1. og 2. fl. karla. —
Mætið vel og stundvíslega.
__________________— Stjórnin.
Börn, grimuballið í kvöld kl. 5—7
Takð með ykkur gesti.
Þjóðdansafélag Revkjavikur.
1. O. G. T.
St. Hrönn nr. 9
Farið verður á skíði sunnudag-
inn 25. jan. kl. 9. Farseðlar sendir
í Gúttó, miðvikudaginn og fimmtu
dag n.k. -— Nefndim
Stúkan Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ-
arahöllnni. Sigurjón segir drauga
aögur. Félagar fjölmennið.
— Æðsti templar.
Átta börn á einu ári;
(Rock-A-Bye, Baby).
(Du Rififi Chez Les Hommes) (
Blaðaumsagnir:
Um gildi myndarinnar má \
deila: flestir munu — að ég (
hygg — kalla hana skaðlega,)
sumir jafnvel hættulega veík- (
geðja unglingum, aðrir munu)
líta svo á, að laun ódyggðanna;
séu nægilega undirstrikuð til að S
setja hroll að áhorfendum, af \
hvaða tegund sem þeir kunna S
rera. 5 yndin er í stuttu •
máli óvenjulegt listaverk á sínu s
sviði, og ekki aðeins það, heldur •
óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, \
að hún er sönn og látlaus, en að )
sama skapi hlífðarlau® í lýs- ^
ingu sinni. Spennan er slík, að i
ráða verður taugaveikluðu fólki \
að sitja heima. S
— Ego., Mbl. 13. jan. ’59.!
Ein bezta sakamálamyndin (
sem hér hefur komið fram. —)
Leikstjórinn lætur sér ekki (
nægja að segja manni hvernig i
hlutirnir eru gerðir, heldur sýn \
ir manni það svart á hvítu af S
ótrúlegri nákvæmni. •
Alþýðubl. 16. jan. '59. S
Þetta er sakamálamynd í al- •
gex-um séi-flokki. \
Þjóðvilj. 14. jan. ’59.)
Jean Servais i
Jules Dassin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Stjörnubíó
i
Sími 1-89-36
Hín hcimsfræga vcrðlauna-
kvikmynd.
Brúin yfir
Kwai fljótið
Stórmynd í litum og Cinema-
Seope, sem fer sigurför um all-
an heim. Þetta er listaverk
i
sem allir verða að sjá.
AJec Guinness
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allra síðasla sinn.
Ævintýri
sölukonunnar
Sprenghlægileg gamanmynd. — j
i
Sýnd kl. 5 og 7.
Skrifstofustúlka
Fyrktæki í Miðbænum vill ráða duglega
stúlku (ekki yngri en 19 ára) nú þegar
til skrifstofu og afgreiðslustarfa. Tilboð
með uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Morgnblaðsins fyrir
23. þ.m. merkt „Rösk—4162“.
Maður verður ungur í annað i
sinn í Tjarnarbíó, hlær eins!
hjartanlega og í gamla daga (
þegar mest var hlegið. Kvik-!
myndin er og um leið og hún er ^
brosleg svo mannleg og setur)
það út af fyi-ir sig svip á hana. \
Einmitt þess vegna vei-ður í
skemmtunin svo heil og sönn.!
Hannes á horninu. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11384.
Syndir feðranna
(Rebel Without A Cause).
Heimsfræg, sérstaklega spenn-
andi og óvenju vel leikin amer-
ísk stórmynd í litum og Cinema
Scope. — Aðalhlutvex-kið leikur
átrúnaðargoðið:
James Dean
Ennfi-emur:
Nalalie W'ood
Sal Mineo
Bönnuð börnum.
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-15-44.
Stúlkan
í rauðu rálunni
(The girl in the
Red Velvet Swing).
—- jHafnarfjarðarbíó!
j 1 )
20lb ( >-nfuM Ioa jin 'i nl'
TheGirl InThe
Red Velyet Swing
CInemaScoPÉ
ets
ht
ÞJÓDLEIKHOSIÐ
Horfðu reiður
um öxl
Sýning í Bæjarbíói í Hafnar-
firði í kvöld kl. 20,30.
25. sýning.
Bannað börnum innan 16 ára.
Dagbók
Onnu Frank
Sýning fimmtudag kl. 20,00.
Síðasta sinn.
Rakarinn í Sevilla
Sýning föstudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k . 13,15 til 20. Sími 19-345. —
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
LEIKFELAG
REYKJAy
Simi 13191.
Delerium bubonis
Gamanieikur með söngvum.
EftL-
Jónas og Jón Múla Árnasyn!.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
H1 jómsveitarstjóri:
'’arl Billich.
Frumsýning í kvöld kl. 8.
UPPSELT.
Sími 50249.
Undur lífsins
livets unðep
noget
ubesknveiigtdejligt!.
£ruý£c*<f
\ (N&ra Livet). )
! Mynd þessi hefur hvarvetna \
\ hlotið geysimikið lof, enda er)
! hún einstök í sinni röð. Ættu \
\ sem flestir að sjá hana. Ego. \
! Sjálfsagt að mæla með henni og \
( hvetja fólk til að sjá hana. — \
S. J. — Þjóðv. \
^ Enginn, sem ’ ærir sig um (
S kvikmyndir, hefur ráð á því að)
i láta þessa mynd fara fram!
! hjá sér. — Thor Vilhjálmsson. j
( Framúrskarandi mynd. Raun )
! hæf frá upphafi til enda. Aliþbl. \
Sýnd kl. 9.
S
(
(
j Afar
\ Bandolph Seott
( Sýnd kl. 7.
Amerísk stórmynd, í Cinema- j
Scope og litum, afar spennandi '
og atburðahröð, byggð á sann-!
sögulegum heimildum ,f i
hneykslismáli miklu, sem gerð- ]
ist í New Yoi'k árið 1906, og j
vakti þá heims-athygli. —'
Frásögn af alburðum þessum )
hirlist í ný úlkomnu hefti af !
tímaritinu SATT undir nafninu (
Flekkaður engill. ■— •
Aðalhlutverk: |
Joan Collins >
Kay MiIIand
Farley Granger
Bönnuð hörnum yngi-i en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184.
Horfðu reiður
um öxl
Sýning í kvöld kl. 8,30.
I
Hefnd í dögun
spennandi litmynd.
s
i
i
i
i
i
— i
i
i
i
Lán
Vanbar 40 þús. kr. lán^ sem
gieiðist með 50 þús. kr. jöfnum
afborgunum á 3 árum, 7%
vextir og tryggt með 2. veðrétti
í nýrri fasteign. Tiiboð send-
ist Mbl., fyrir föstudagskvöld,
merkt: „I vandiæðum — 5705“
Kynning
Óska að kynnast stúlku, 25—
37 ára, sem vildi stofna heim-
ili með reglusömum og ábyggi-
legum manni, og sem á gott
hús. Fullkomin þagmælska æski
legt að mynd fylgi. Tillboðum
sé skilað fyrir föstudag, mei-kt
„Hagsæld — 5700“.
i \ Allir synir mínir
Sýning fimmtudagskvöld
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 2. —
Nýkomið
Uglugarn
© m
Laugavegi 70. — 14625.
BEZT 40 AUGLfSA
t MOKGUISBLAOIISU
Nauðungaruppboð
verður haldið að Hverfisgötu 78, hér í bænum, fimmtu-
daginn 29. janúar n.k. kl. 2 e.h., eftir kröfu Iðnaðar-
banka íslands h.f. Seldar verða allskonar vélar og áhöld
til fatahreinsunar tilheyrandi Agnari Ármannssyni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Byggingarfélag
verkamanna
Til sölu 2ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki.
Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 24. þ.m. í
skrifstofu félagsins, Stórholti 16.
STJÓRNIN.