Morgunblaðið - 21.01.1959, Qupperneq 15
Miðvikudagur 21. jan. 1959
MORCUNRLAÐIÐ
15
Samkomur
Fíladclfía
Almenn samkoma að Herjólfs-
götu 8, Hafnarfirði kl. 8 30. Allir
velkomir.
Z I O N, ÓSinsgötu 6A
Vakning-at'samkoma i kvöld kl.
20,30. Allir velkomnir.
Heimalruboð leikmanna.
Norskforeningen
hos Divisjonssjefen Onsdag. —
Kristniboðisliúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Kristín Markúsdóttir og Jóhannes
Sigurðsson tala. Allir velkomnir.
Jón N. Sigurðsson
hæstarcUarlögntaSur.
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórrhamri við TemplarasunQ
Einar Ásmundsson
hæstaréitarlögmabui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Sími 15407, 1981?
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. Iiæð.
Maður vanur skrifstofustörfum og sölumennsku
óskar eftir
BEZT 4Ð AVGLfSA
í MORGVmiAÐim
ATVIMMU
nú þegar Tilboð merkt: „Vanur—5762“ sendist Mbl.
strax.
Rafmagnskaffikanna
Rafmagnskaffikanna fyrir hótel til sölu.
Loftleiðir h.f.
Varahlutir í Ford vorubíl
Módel 1954 til sölu, svo sem hásing ekki með drifi, húdd-
hlíf og samstæða ekki bretti, aftur öxull, loftkútur, fjaðra
klossar ásamt ýmsu fleiru. Tilboð óskast í allt eða ein-
staka hluti. Tilboðin séu komin til Morgunbl. fyrir 25.
jan. merkt: „Varahlutir — 5701“.
I BÚÐIR
Nokkrar íbúðir í blokk ,sem verða seldar fokheldar
og eru í byggingu, til sölu. Stærð 3, 4 og 5 herbergja.
Hagstætt verð. Þeir, sem hefðu hug á kaupunum,
geta tryggt sér íbúð með því að greiða hluta kaup-
verðsins strax. Teikningar og allar upplýsingar í Hús-
gagnaverzluninni Elfu Hverfisgötu 32, sími 15605.
VETRARGARÐURIIMIM
Söngvarar:
Rósa SiguTðardóttir
og Haukur Gíslason
K. J.—Kvintettinn leikur
DAMSLEIKUR
1 KVÖLD KL. 9
Miðapantanir í síma 16710
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9.
Stjórnandi Ólafur Ingvarsson.
Ókeypis aðgangur. — Sími 19611.
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Söngvarar: -k Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
í kvöld kl. 9—11,30.
Ókeypis aðgangutr.
BreiðfirðingabAð
u
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
FUMDUR
verðtw haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld (miðvikudag) í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
m
1. Reykjavíkurbær, framkvæmdir og fjármál.
Framsögumaður: Gunnar Thoroddsen, borg arstjóori.
2. Flokksmál..
FuIItrúaráðsmeðlimir eru minntir á að mæta st undvíslega og sýna skírteini við innganginn.
Stjörn Fulltrúaráðsins