Morgunblaðið - 21.01.1959, Side 20

Morgunblaðið - 21.01.1959, Side 20
VEÐRIÐ Norðaustangola, bjartviffri Frost 9—12 stig. Heilbrigðismál héraffanna. — Sjá bls. 11 16. tbl. — Miðvikudagur 21. janúar 1959 Bæjarútqerð Seyðis- fjarðar á heljarþröm Togaranum lagt — Lausaskuldir 2 milj. kr. BÆJARÚTGEBÐ Seyffisfjarff- ar, sem vorið 1957 tók viff rekstri togarans Brimness er nú á helj- arþröm. Hefur togarinn legið bundinn viff bryggju þar eystra síðan um 20. desember. Austur á Seyðisfirði eru mál- efni, Bæjarútgerðarinnar eitt helzta umræðuefnið um þessar mundir. Þaðan fór sérstök nefnd manna fyrir nokkru til Reykja- víkur til að gera ríkisstjórninni grein fyrir málavöxtum öllum. Þegar hlutafélag það, sem rek- ið hafði togarann frá því hann kom til landsins, var gert gjald- þrota vorið 1957, var Bæjarút- gerð Seyðisfjarðar afhentur tog- arinn. Voru útgerðarfyrirtækinu lagðar til með togaranum um 600,000 krónur. Rekstur togarans hefur gengið mjög erfiðlega, og skulda bagginn hefur aukizt jafnt og þétt. Eru nú lausaskúldir togaraútgerðarinnar taldar nema um 2 milljónum króna, og er kaupverðið ekki með talið. Austur á Seyðisfirði er talið að nefndinni, sem fór til Reykjavík ur vegna hinna miklu örðugleika Bæjarútgerðarinnar, hafi ekki AKRANESI, 20. jan. — 12 línu- bátar eru á sjó í dag. Ekki er vit- að um afla þeirra. Heildarafli 12 báta í gærdag var 65 tonn, 4—7,2 tonn á bát. Sigurvon var afla- hæst. Reknetjabátarnir tveir fengu á fjórða hundrað tunnur af síld í nótt suður í Miðnessjó, Svanur 235 tunnur og Ver 87 tunnur. Aft ur á móti fengu þeir enga síld í netin í nótt. — Oddur. tekizt á þessu stigi málsins a.m.k. að tryggja meira lán til útgerðar- innar á togaranum. En sem sér- stakur erindreki ríkisstjórnarinn ar muni Kristinn Gunnarsson, taka sér ferð ó hendur austur. Hann á að kynna sér allann rekstur og annað í sambandi við útgerðina er máli skiptir. Vísitalan í janúar 212 stig KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitölu framfærsxukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. janúar sl. og reyndist hún vera 212 stig. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) m % : m J ^ * ♦ .«* Fullfrúaráðsfundur Sjálf- sfœðisfélaganna í kvöld Cunnar Thoroddsen falar um bcejarmál — Einnig verða flokksmál rœdd 1 KVOLD kl. 8,30 efnir full- trúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til fundar í Sjálfstæff- ishúsinu. Þar mun Gúnnar Thor- oddsen, borgarstjóri flytja ræffu um Reykjavíkurbæ, framkvæmd ir og fjármál. Einnig verða til Fáir bátar byrjaðir róðra HAFNARFIRÐI — Það var Faxa- borgin, sem kom hingað inn sl. laugardag með 48 lestir, en ekki Fiskaklettur, eins og ranglega var hermt hér í blaðinu í gær. Auk hennar eru Haförnin og Fák ur í útilegu og hafa aflað all- sæmiiega undanfarið. — Héðan róa nú aðeins tveir landróðra- bátar, Fiskaklettur og Álftanes- ið, og hafa þeir aflað dável. — Flóaklettur leggur afla sinn upp í Grindavík og er honum ekið hingað inn eftir, en beitt er fyrir sunnan. Fleiri bátar eru ekki enn byrjaðir róðra héðan, og er gert ráð fyrir að aðrir verði ekki til- búnir að hefja róðra fyrr en um og eftir mánaðamótin, en talið er að kringum 20 bátar rói héðan í vetur. Togarinn Ágúst var hér um helgina, en er nú farinn á fiskirí og veiðir fyrir erlendan markað. Röðull var væntanlegur í morg- un af Nýfundnalandsmiðum. — G. E, umræffu áríffandi flokksmál. Full trúaráffsmeðlimir eru hvattir til aff fjölmenna á þennan fund og mæta stundvíslega. Þá eru menn minntir á aff sýna fulltrúaráffs- skírteini sín við innganginn. Þaff skeffur ekki oft aff Reykjavíkurhöfn leggi. En í gærdag átti þetta sér staff. ísskánin, sem myndazt hefur í frostunum, er ekki þykk, en þó svo, aff svartbakar vöppuffu í rólegheitum eftir ísnum úti á miffri höfninni. Öll sund og vogar hér viff Reykjavík eru nú ísilögð. Mátti sjá hóp barna aff leik úti á Kópavogi í gærdag. Þá var hér í bænum 11 stiga frost, og veffur einstaklega fagurt, sem og veriff hefur dag hvern. — f gærdag var kaldast, 14 stiga frost, á Nautabúi í Skaga- firffi, en hlýjast var á Dalatanga, affeins þriggja itiga frost. Þá var 12 stiga frost á Akureyri. — Óbreyttu veffri er spáff, 8—10 stiga frosti. Ljósm.: Ól. K. M. Verkfallinu í Vestmannaeyj- um lauk í gærkvöldi Sjómenn féllu frá kröfunni um fast fiskverð VESTMANNAEYJUM, 20. jan. — Eins og sagt var frá í Mbl. í dag, hófst verkfall á Vestmannaeyja- bátum á miðnætti sl. nótt. Ekki stöðvaðist þó nema um helming- ur flotans, því að margir bát- anna fóru í róður áður en verk- fallið kom til framkvæmda. — Nú gerðist það á fjölmennum sameiginlegum fundi sjómanna og vélstjóra hér síðdegis í dag, að samþykkt var samkomulag, sem samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna höfðu komizt að. Var samninganefnd sjómanna veitt 'heimild til að undirrita samninga á grundvelli samkomu- lags þessa. Verkamenn: Aflið ykkur fullgildra réttinda í Dagsbrún VEGNA stjórnarkosninganna í Dagsbrún, sem fram eiga aff fara um næstu helgi, er ástæffa til þess aff benda verka- mönnum á, að þeir, sem ekki eru fullgildir meðlimir í fé- laginu, hafa ekki kosningarétt. Þess vegna er áríffandi fyrir þá, sem enn eru aukameðlimir aff fara í skrifstofu félags- ins og sækja þangaff skírteini fullgilds mefflims. Kommúnistar í stjórn Dagsbrúnar hafa haft þann hátt á síðan þeir náðu félaginu í sínar hendur, aff halda þeim, sem þeir álíta aff séu þeim andstæffir, utan kjörskrár með því aff láta þá einungis fá aukameðlimaskírteini. Þannig eru affeins um 2600 manns á kjörskrá félagsins og er þaff furffu- lega lág tala miðað viff þaff aff nær 70 þúsund íbúar eru í Reykjavík. Er alveg augljóst aff tala þessi er langtum of lág til þess aff geta staffizt. Rangindin í sambandi viff kjör- skrá Dagsbrúnar byggjast fyrst og fremst á þeim nöfnum, sem haldið er utan viff hana. Með því aff láta kommúnista komast upp meff þaff, aff halda verkamönnum utan kjörskrár í Dagsbrún, láta menn þá ræna sig hinum sjálfsögffustu réttindum, eins og t. d. atvinnuleysisstyrk, forgangsrétti aff atvinnu og réttindum til þess aff greiffa atkvæði um málefni stéttarfélags síns. Klukkan tíu í gærkvöldi hóf- ust samningaviðræður milli full- trúa útgerðarmanna og sjó- manna. Stóð sá fundur til kl. 5 í morgun, en þá slitnaði upp úr viðræðunum. Þær hófust þó aft- ur árdegis í dag og stóðu til kl. 5 síðdegis, en þá náðist samkomu- lag það, sem fyrr greinir, og sam- þykkt var síðan á hinum sam- eiginlega fundi sjómanna og vél- stjóra. Ekki er enn formlega gengið frá samningum, en það mun verða gert fyrir miðnætti, þannig að allir bátar geti róið í nótt. — Má því segja, að verkfallinu sé þegar lokið — og hefur það þá aðeins staðið tæpan sólarhring. í höfuðatriðum er hinn nýi samningur byggður á samkomu- lagi því, sem varð milli fulltrúa sjómannasamtakanna og Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna í Reykjavík um áramótin. — Aðal atriði samningsins eru annars þessi: Aðgerðarkostnaður, sem sjómenn hafa greitt fyrir aðgerð á sínum hluta af aflanum, fellur niður. — Aðgerðarkostnaður þessi mun nema um 300—400 kr. á háseta yfir alla vertíðina, mið- að við meðalafla. — Þá fá vél- stjórar og hásetar 150 kr. fast grunnkaup á mánuði. Auk þess var samið um, að útvegsmenn skyldu beita sér fyrir frekari skattfríðindum sjómönnum til handa. — Loks er svo að geta þess, að af hálfu sjómanna var fallið frá kröfu þeirri, sem fram hafði verið sett, um að útgerðar- menn ábyrgðust sjómönnum fast fiskverð. Eins og fyrr segir, munu hinir nýju samningar verða formlega undirritaðir síðar í kvöld, og munu því væntanlega allir Yest- mannaeyjabátar verða á sjó í nótt. — Bj. Guðm. Efnahagsfrumvarpið vœntanlega lagt fram í dag EINS og kunnugt er, hefir ríkis- stjórnin og sérfræffingar hennar unniff aff því aff undanförnu að undirbúa frumvarp um ráðstaf- anir í efnahagsmálunum. Vitaff hefir veriff undanfarna daga, aff þaff var nær fullbúiff til flutn- ings, og samkvæmt því sem Vatnsleysi á Borgarnesi AKRANESI, 20. jan. — í gær fraus vatnið í pípunum, sem liggja yfir Borgarfjörð úr Sel- eyrargili. Munu Borgnesingar sennilega sækja neyzluvatn vest- ur í Langá, því að þangað er stytzt að fara. — Oddur. Morgunblaffiff fregnaffi eftir krunn ugum mönnum í gærkvöldi eru allar líkur til, aff stjórnin leggi efnahagsmálafrumvarp sitt fram í dag. Ef svo verffur, er líklegt, aff þaff verffi tekiff á dagskrá Al- þingis þegar á morgun. Þjófar teknir í GÆR voru handteknir þrír pilt- ar, 14—16 ára, í sambandi við innbrotsþjófnað í bækistöð Sölu- nefndar setuliðseigna við Skúla- tún. Játuðu piltarnir á sig þenn- an þjófnað og skiluðu mest- megnis öllu þýfinu, sem var ýmiss konar varningur og sæl- gæti, nokkur þúsund króna virði. Piltarnir brutu hurð að bæki- stöðinni með járnkarli, sem þeir fundu fyrir utan húsið. Innbrotið frömdu þeir um klukkan 9 í fyrrakvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.