Morgunblaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 4
4
MORGUWBLAÐIÐ
Þrið.iudae'iir 27. fanúar 1959
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 25. til 31.
jan., er í Laugavegs-apóteki, —
sími 24045. —
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21, laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi-
daga kl. 13—16.
Nætur- og helgidagalæknir í
Hafnarfirði er Ólafur -iinarsson,
sími 50952. —
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16,
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 59591277 = 7 Atkv.
St: St: 59591287 — VIII — 5.
I.O.O.F. Eb. no. 1 = 1081278‘/2
— 9. O.
IEH Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni ungfrú Ólafía ísfeld,
Óðinsgötu 17, og Guðjón Her-
mannsson, sjómaður. — Heimili
þeirra er á Hjallavegi 6.
Skipin
Eimskipafélag Islands. Dt-tti-
foss átti að fara frá New York í
gær. Fjallfoss fer frá Hamborg á
morgun. Goðafoss kom til Reykja
víkur 24. þ. m. Gullfoss fer írá
Kaupmannahöfn í dag. Lagarfoss
fór frá Hafnarfirði í morgun.
Reykjafoss er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag. Selfoss fór
frá Akureyri í gær. Tröllaíoss
fór frá Reykjavík í gærkvöldi.
Tungufoss kom til Gautaborgar
í fyrradag.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer
frá Reykjavík í dag. Esja er á
Austfjörðum. Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Reykja-
víkur. Skjaldbreið er í Reykja-
vík. Þyrill er á leið frá Akureyri
til Reykjavíkur. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag.
Skipadeild SÍS. Hvassafell fer
frá Keflavík í dag. Arnarfell fer
frá La Spezia á Italíu á morgun.
Jökulfell fer frá Akureyri í dag.
Dísarfell fer væntanlega frá
Ventspils í dag. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er væntanlegt til Houston 29.
þ. m. Hamrafell fór frá Reykja-
vík 25. þ. m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla fór frá Reykjavík í gær.
— Askja er í Ventspils.
Flugvélar
Flugfélag Islands. Millilanda-
flug: Gullfaxi er væntanlegur til
Reykjavikur kl. 16:35 í dag frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Glasgow. Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: 1 dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir. Leiguflugvél Loft-
leiða kom frá New York kl. 7 í
morgun. Fór kl. 8.30 til Glasgow
og London. Væntanleg frá Lon-
FERDIIMAND
l^Pennavinir
Bandarískur unglingur, Kiltie
Hartley, R.f.d. 9, P. O. Box 140,
Richmond, Virginia, USA, óskar
eftir að komast í bréfasamband
við íslenzkan pilt eða stúlku. —
Hann langar til að fá ýmsar upp-
lýsingar um ísland — og skiptast
á frímerkjum.
fSjAheit&samskot
Lamaði íþróttamaðurinn: G. J.
kr. 100,00; áheit frá S. H. 20,00.
Hallgrímakirkja i Saurbæ: —
F. J. krónur 30,00.
Nykur brokkaði fram hjá mér á hafs-
botninum. Ég settist makindalega á bak
honum. Nykurinn reyndist vera hirin
bezti reiðskjóti, og ég þeysti af stað á
þessum sérkennilega fák.
Skattstofa Reykjavíkur vill
eindregið hvetja menn til að
skila framtölum sínum sem alira
fyrst, sbr. augl. í blaðinu í dag.
Á það skal bent, að frestur til
framtals verða því aðeins veittir,
Greiðviknin hefnir sí>?
don og Glasgow kl. 18.30 á
morgun.
Pan-American-flugvél kom í
morgun frá New York og hélt
áleiðis til Óslóar, Stokkhólms og
Helsinki. Flugvélin er væntanleg
aftur annað kvöld og fer pá til
New York.
* AFMÆLI 4
Gísli Tryggvason frá Hrísey
sem varð fimmtugur sl. sunnu-
dag. Varð þá mynd af honum við-
skiia við afmælisfrétt í Dagbók-
Ymislegt
Orð lífsins: — Og sé sá nokkur,
er ekki vill veita yður viötöku, og
ekki heldur hlýða á orð yðar, þá
farið burt úr því húsi eða þeirri
borg og hrisstið duftið af fótum
yðar. Sannlega segi ég yður: bæri
legra mun landi Sódómu og Gó-
morru verða á dómsdegi en þeirri
borg. — Matt. 10, 14—15.
★
Kvenréttindafélagskonur eru
minntar á afmælisfagnaðinn í
Tjarnarcafé í kvöld. Konurnar
mega taka með sér herra.
Kvenfélag Neskirkju. Fundur
verður á morgun, miðvikudag, kl.
20:30 1 félagsheimilinu. Venjuleg
fundarstörf. Þær konur, sem
vilja, geta haft með sér handa-
vinnu og spil.
Passíusálmar með orðalvkli.
Vonandi verður þess langt að
bíða að þjóðin hætti að hafa um
hönd Passíusálmana, og nú er út-
varpslestur þeirra væntanlega í
þann veginn að hefjast. Það er
því ekki úr vegi að minna á þá
útgáfu, sem um fegurð ber af
öllum hinum mörgu útgafum
þeirra, er byggð á hinni „dipic-
matísku“ útgáfu Finns Jónssonar
og útgáfu Gríms Thomsens, en
hefur það fram yfir allar aðrar
að hún er með orðalykli Bjórns
prófessors Magnússonar. Með þvi
að fletta upp í orðalyklinum, má
í einu vetfangi finna hvern pann
stað í sálmunum, sem lesarinn
óskar að rifja upp. Það er haft
eftir séra Bjarna Jónssyni þegar
bókin kom út, að hann hefði
haldið sig sæmilega kunnugan
Passiusálmunum, en þarna hefði
nú samt komið bókin sem sig
hefði vanhagað um. Hún er 433
bls., en samt einkar handhæg í
meðförum, og ótrúlega ódýr. Upp
haflega var hún ein af forlags-
bókum Snæbjamar Jónssonar, en
eins og bókaverzlun hans, er hún
fyrir löngu komin i annarra eigu
og fæst í öllum bókaverzlunum
landsins. — Kennari.
að sérstök forföll séu fyrir hendi,
enda hefur reynslan undanfarin
ár sýnt, að ótrúlega margir gjald-
endur, sem hafa fengið frest á
framtali í nokkra daga hafa
hreinlega gleymt að skila fram-
tölum sínum, og þar af leiðandi
lent í alls konar erfiðleikum og
kærum eftir á.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins: Konur í Kvenfélagi Frí-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík
eru minntar á skemmtifund nn
á morgun (miðvikudag 28. jan.)
kl. 8,30 í Oddfellow, niðri.
Fermingarbörn: — Séra Garð-
ar Þorsteinsson biður börn, sem
eiga að fermast í Hafnarfjarðar-
kirkju næsta ár, að koma til við-
tals í kirkjuna á morgun (mið-
vikudag) kl. 5,30 síðdegis.
Afli togarans Vattar. — 1 „Úr
verinu“ á sunnudaginn misricað-
ist aflamagnið hjá togaranum
Vetti. Hann var með 283 tonna
afla, er hann landaði.
Ungmennastúkan Hálogaiand
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í
Góðtemplarahúsinu.
Kvenfélag Bústaðasóknar heTd-
ur fund annað kvöd k. 8,30 í
Háalgerðisskóla. — Félagsvist.
Minningarspjöld Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtssóknar fást á
eftirtöldum stöðum: Goðheimum
3, Efstasundi 69, Langholtsvegi
20 og vöggUstofunni Hlíðarcnda
við Laugarásveg.
Læknar fjarverandi:
Árni Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Haildór Arinbjamar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
taistími virka daga kl. 1,30 til
?,S0. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tima. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Halldór Hansen fjarverandi til
1. febr. Staðgengill Karl S.
Jónasson, viðtalstími 1—lVz,
Túng. 5.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundsson Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
En Adám var ekki lengi í Paradís.
Allt í einu sá ég gríðarstóran fisk korna
syndandi. Hann fór hratt yfir og gapti
ógurlega.
Mér var ekki undankomu auðið. — Kg
rann upp í galopinn kjaft hans....
.... og áfram alla leið niður í maga.
Þar var kolsvarta myrkur, en til allrar
hamingju sæmilega hlýtt. En hvernig í
veröldinni átti ég að komast héðan?
trwvgunkaffmu
úr stúkunni, en hann fékk mjög
alvarlega áminningu, þar sem það
kom á daginn, að hann átti hníf
með áföstum tappatogara.
— Nei, ég held, að ég neyðist
til að skipta á þessari úlfaldahúð
og fá mér bjarnarskinn í staðinn!
★
— Er það satt, að Haraldur
hafi verið rekinn úr stúkunni?
— Nei_ hann var ekki rekinn
Síðasta veiðisaga frá einni af
þessum fornu, virðulegu höllum,
sem hafa staðið af sér aliar póli-
tískar erjur í Frakklandi. Greif-
inn, húsbóndinn £ höllinni. er mjög
nærsýnn, en hefir andstyggð á
gleraugum, þar sem hann telur
þau spilla sínu tiginmannlega út-
liti. Árla morguns fer hann von-
glaður á veiðar. Skömmu síðar
kemur hann aftur og er þá dálít-
ið áhyggjufullur á svipinn.
— Vantar þig skot, Júlíus?
spyr greifafrúin.
— Nei, svarar hann þungbúinn
á svip. Fleiri hunda!
örlögin voru mér hliðholl að vanda.
Ég steyptist í hafið og rankaði fljótlega
við mér í köldum sjónum. Mér varð nú
ljóst, að ég var sloppinn úr ánauð.