Morgunblaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 4
4
MORGV NBLABlfí
Þriðjudagur 3. febr. 1959
I dag er 34. dagur ársins.
Þriðjudagur 3. febrúar.
Árdegisflæði kl. 1:15.
Síðdegisflæði kl. 13:52.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Nælurvarzía vikuna 1. til 7. febr.
er í Vesturbæjarapótekl,
22290.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarf jarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21, laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og he-lgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
E EDDA 595923f == ATKV.
RMR — Föstud. 6.2.20. —
Kynd. — Htb.
fEO Br úókaup
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Svana Jónsdóttir, Akranesi og
Örn Helgason, Kleppsvegi 38. —
Heimili þeirra verður að Suður-
götu 29, Akranesi.
Hjönaefni
21. janúar sl. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Metha Olsen
frá Esbjerg og Gísli Jónsson,
Gnoðarvogi 78, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Edda Kristjánsdótt-
ir, Smáragötu 4, Reykjavík og
Hreinn Aðalsteinsson, stud. phil-
ol, Hólagötu 15, Vestmannaeyjum.
Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss er væntanlegur til
Rvíkur síðd. í dag. — Fjallfoss
Slml fór frá Antwerpen í gær. — Goða-
foss kom til Patreksfjarðar í gær-
morgun. — Gullfoss kom til Rvík-
ur í gærmorgun. — Lagarfoss fór
frá Rvík 28. f.m. — Reykjafoss
fer frá Rvík í dag. — Selfoss er
í Rvík. — Tröllafoss fór frá Siglu
firði í fyrradag. — Tungufoss
kom til Gdynia í gær.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Gdynia. — Arn-
arfell fer frá San Feliu í dag. —
Jökulfell fer frá Gautaborg í dag.
— Dísarfell fór frá Stettin 30. f.m.
— Litlafell er í olíuflutningum
i Faxaflóa. — Helgafell er í Hou-
ston. — Hamrafell fór frá Rvík
25. f.m.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi. — Esja er á Austfjörðum.
— Herðubreið er á Austfjörðum.
— Skjaldbreið fer frá Reykjavík
á morgun. — Þyrill var væntan-
legur til Reykjavíkur í nótt.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.:
Edda kom frá New York kl.
07:00 í morgun. Hún hélt áleið-
is til Glasgow og London kl. 08:30.
Væntanleg aftur frá London og
Glasgow kl. 18:30 á morgun.
Ymislegt
Æskulýðsvika K.F.U.M.: — Á
samkomunni í kvöld tala Þor-
valdur Búason, stud. polyt., og
Felix Ólafsson, kristniboði. Einn-
ig verður einsöngur og mikill
almennur söngur.
Eftirtalin númer hlutu vinning
í hlutaveltuhappdr. Knattspyrnu-
fé.. Fram: 1) Hekluúlpa nr. 8217.
2) Ljósprentun á máiverki eftir
Gunnlaug Scheving nr. 8722. 3)
Matarforði nr. 9268. 4) Orgelverk
eftir Bach á pl. nr. 6540. 5) Orgel
verkt e. Bach á pl. nr. 11429. 6)
Skrautútgáfa á verkum Jónasar
Hallgrimssonar nr. 6950. — Hand
hafar vinningsnrmera gefi sig
fram við Hannes Þ. Sigurðsson í
síma 11700 eða 19210.
Guðrún M. Pálsdóttir (kennd
við Hallormsstað) flytur erindi
í Aðalstræti 12 kl. 9 í kvöld. —
Erindið nefnist: Eiga konur að
tala á mannamótum? — Allir
velkomnir.
Félag Djúpmanna: — Félags-
menn eru minntir á árshátíðina
í Hlégarði n.k. laugardag, og eru
beðnir að vitja aðgöngumiða
strax í verzlunina Blóm og græn
meti, Skólavörðustíg 3.
JÉÉ,
Félagsstörf
Prentarakonur eru minntar á
fund Eddu í kvöld kl. 814 í fé-
lagsheimilinu. — Kvikmynda-
sýning. Félagsmál. Kaffidrykkja.
Kvenfélag Laugarnessóknar
minnir á aðalfundinn í kvöld kl.
8,30 í kirkjukjallaranum.
Kvenfélag Háteigssóknar: —
Aðalfundur félagsins er í kvöld
í Sjómannaskólanum kl. 8:30. —
Venjuleg aðalfundarstörf. Upp-
lestur. Kaffidrykkja.
Söfn
Listasafn rikisins lokað um óá-
kveðinn tíma.
Listasafn ríkising er opið þriðju
daga, fimmtudaga og laugardaga
k . 1-—3 e.h. og sunnudaga kl.
1—4 e. h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
Við héldum dauðahaldi í eitthvað, sem
ég hélt í fyrstu, að væru runnar. En þeg-
ar ég svipaðist um, sá ég skammt frá okk-
ur pýramídastrýtur, og mér varð ljóst,
að við vorum komnir til Egyptalands ....
Níl hafði flætt yfir bakka sína. Við
sátum þarna í trjátoppnum og héldum í
okkur lífinu með því að eta möndlur.
Varla þarf að geta þess, að við höfðum
gnægtir drykkjarvatns.
wS/töQ&a-sp*
mcvgwnkxyjUui
Leikstjórinr. gat ekki lofað
unga leikarann nógsamlega fyrir
frábæran leik hans:
— Þetta var stórkostlegt, ungi
vinur! Eg hefi mjög sjaldan séð
sársauka og þjáningar túlkaðar
af slíku raunsæi á sviðinu.
— Það efast ég ekki um, sagði
ungi maðurinn. Það stóð sem sé
nagli upp úr stólnum, sem ég
sat á.
— Upp úr stólnum? hrópaði
leikstjórinn ákafur. Hvaða stóll
var það? Hvar er hann. Við verð-
um endilega að gæta hans vand-
lega, meðan verið er að sýna
leikritið.
—o—
Yfirlæknirinn á geðveikrahæl-
inu hafði pantað hraðsamtal við
Hong-Kong. Hann beið drykk-
langa stund eftir símtalinu. Loks
missti hann þolinmæðina og
hringdi til að spyrja, hverju þetta
sætti:
— Hvað ætlið þér að láta mig
bíða lengi? Er yður ljóst, hver
ég er? Sagði hann reiðilega við
símastúlkuna.
— Nei, t,. ég veit, hvaðan þér
hringið.
—o—
Magnús og Helga voru nýgift.
Helga tók hússtörfin mjög há-
tíðlega. Kvöld nokkurt sat Helga
lengi við bókahilluna og blaðaði
í bók. Eiginmaðurinn skildi ekki,
hverju þetta sætti, þar sem hún
hafði það, sem af var hjónaband-
inu, gefið sig lítt að lestri.
— Elskan mín,þú ert búin að
blaða í þessari bók í heila klukku
stund. Hvað ertu að lesa?
— Þetta er bara matreiðslubók,
sagði Helga afundin. Ég þarf að
þvo mikinn þvott á morgun. Mér
datt í hug, að ég gæti kannski
séð í matreiðslubókinni, hvernig
á að sjóða þvott.
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Utlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur íyrir fullrrðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
ÚtibúiS, Hólmgarði 34. Utlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Utibúið, Hofsvallagötu 16. Ut-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Utlára
deild fyrir börn og iullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
akóla.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
suunudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—16
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar að
Hnitbjörgum er lokað um óákveð-
inn tíma. —
Er 42 sólarhringar voru liðnir frá því, .... og er 46 sólarhringar voru liðnir, Er við höfðum gengið spölkorn, opnað-
að skip okkar sökk, tók flóðið að réna.... höfðum við aftur fast land undir fótum. ist jörðin allt í einu undir fótum mín-
Lögðum við nú af stað fótgangandi.
um, og ég sökk dýpra og dýpra.
FERDINAIMD
Taugarnar biluðu
/J /' -j
Læknar fjarverandl:
Árni Björnsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjarnar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
talstími virka daga kl. 1,30 til
?,S0. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Bei.ediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Halldór Hansen fjarverandi til
1. febr. Staðgengill Karl S.
Jónasson, viðtalstími 1—114,
Túng. 5.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundsson Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30. laugardaga
10—11. Simi 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. ti! 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
• Gengið •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Gullverð ísL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar..— 16.32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..........— 431,10
100 danskar kr..............— 236,30
100 norskar kr..............— 228,50
100 sænskar kr...............— 315,50
1000 franskir frankar .. — 33,06
100 beigiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26.02
100 tékkneskar kr. .. — 276.67
100 finnsk n.örk .... — 5,10
ATHUGIÐ
að borið samar við útbreiðslu,
er ta igtum ódýrrra að auglýsa
í Mcrgunblaðiru, en I öðrum
blöóum. —